Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. janúar 2023 09:51 Þetta eru þeir sjö keppendur sem munu stíga á stokk í Idolhöllinni í kvöld. stöð 2 Föstudagar eru Idol dagar og í kvöld fara fram sjö manna úrslit. Rétt eins og síðasta föstudag verður keppnin í beinni útsendingu frá Idolhöllinni í Gufunesi. Spennan magnast og er ljóst að keppnin verður harðari með hverri vikunni sem líður. Síðasta föstudag var það Birgir Örn Magnússon, eða Biggi, sem var sendur heim. Rétt eins og síðasta föstudagskvöld eru örlög keppenda í höndum áhorfenda. Símakosning segir til um það hvaða keppendur halda áfram og hvaða keppandi verður sendur heim. Þátturinn í kvöld verður seinna á dagskrá en venjulega vegna leik karlalandsliðsins í handbolta. Þátturinn byrjar klukkan 21:00 á Stöð 2. Áhorfendur munu því ekki þurfa að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. Þema kvöldsins er ástin sjálf og munu þeir sjö keppendur sem eftir standa því spreyta sig á ástarlögum. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur munu flytja á stóra sviðinu í Idolhöllinni kvöld. Þórhildur Helga - 900-9003 Hallelujah - Leonard Cohen Þórhildur Helga - 900-9003. Bía - 900-9008 In Case You Don't Live Forever – Ben Platt Bía - 900-9008. Símon Grétar - 900-9007 Wicked Game – Chris Isaak Símon Grétar - 900-9007. Ninja - 900-9005 All I Could Do Was Cry – Beyonce Ninja Sigmunds - 900-9005. Guðjón Smári - 900-9002 I Want to Know What Love Is – Foreigner Guðjón Smári - 900-9002. Saga Matthildur - 900-9001 Tennessee Whiskey - Chris Stapleton Saga Matthildur - 900-9001. Kjalar - 900-9006 Something – Bítlarnir Kjalar - 900-9006. Idol Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Idol seinkað vegna landsleiksins á föstudag Idol þátturinn á föstudag verður á dagskrá á nýjum tíma, klukkan 21:00 en ástæðan er leikur karlalandsliðsins í handbolta. Áhorfendur þurfa því ekki að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. 18. janúar 2023 09:42 Myndaveisla frá Idol á föstudag Sjötti þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudag. Átta keppendur stigu þar á glæsilegt svið og fluttu lög fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu. 17. janúar 2023 07:00 „Ég er ekkert að fara að stoppa hérna“ „Í enda dagsins er ég bara ótrúlega stoltur af mér og minni frammistöðu. Mér finnst eins og ég hafi gert mitt besta og ef það er ekki nóg þá er það bara þannig,“ segir Idol keppandinn Birgir Örn Magnússon sem sendur var heim síðasta föstudag. 16. janúar 2023 12:31 Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07 Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Sjá meira
Spennan magnast og er ljóst að keppnin verður harðari með hverri vikunni sem líður. Síðasta föstudag var það Birgir Örn Magnússon, eða Biggi, sem var sendur heim. Rétt eins og síðasta föstudagskvöld eru örlög keppenda í höndum áhorfenda. Símakosning segir til um það hvaða keppendur halda áfram og hvaða keppandi verður sendur heim. Þátturinn í kvöld verður seinna á dagskrá en venjulega vegna leik karlalandsliðsins í handbolta. Þátturinn byrjar klukkan 21:00 á Stöð 2. Áhorfendur munu því ekki þurfa að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. Þema kvöldsins er ástin sjálf og munu þeir sjö keppendur sem eftir standa því spreyta sig á ástarlögum. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur munu flytja á stóra sviðinu í Idolhöllinni kvöld. Þórhildur Helga - 900-9003 Hallelujah - Leonard Cohen Þórhildur Helga - 900-9003. Bía - 900-9008 In Case You Don't Live Forever – Ben Platt Bía - 900-9008. Símon Grétar - 900-9007 Wicked Game – Chris Isaak Símon Grétar - 900-9007. Ninja - 900-9005 All I Could Do Was Cry – Beyonce Ninja Sigmunds - 900-9005. Guðjón Smári - 900-9002 I Want to Know What Love Is – Foreigner Guðjón Smári - 900-9002. Saga Matthildur - 900-9001 Tennessee Whiskey - Chris Stapleton Saga Matthildur - 900-9001. Kjalar - 900-9006 Something – Bítlarnir Kjalar - 900-9006.
Idol Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Idol seinkað vegna landsleiksins á föstudag Idol þátturinn á föstudag verður á dagskrá á nýjum tíma, klukkan 21:00 en ástæðan er leikur karlalandsliðsins í handbolta. Áhorfendur þurfa því ekki að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. 18. janúar 2023 09:42 Myndaveisla frá Idol á föstudag Sjötti þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudag. Átta keppendur stigu þar á glæsilegt svið og fluttu lög fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu. 17. janúar 2023 07:00 „Ég er ekkert að fara að stoppa hérna“ „Í enda dagsins er ég bara ótrúlega stoltur af mér og minni frammistöðu. Mér finnst eins og ég hafi gert mitt besta og ef það er ekki nóg þá er það bara þannig,“ segir Idol keppandinn Birgir Örn Magnússon sem sendur var heim síðasta föstudag. 16. janúar 2023 12:31 Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07 Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Sjá meira
Idol seinkað vegna landsleiksins á föstudag Idol þátturinn á föstudag verður á dagskrá á nýjum tíma, klukkan 21:00 en ástæðan er leikur karlalandsliðsins í handbolta. Áhorfendur þurfa því ekki að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. 18. janúar 2023 09:42
Myndaveisla frá Idol á föstudag Sjötti þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudag. Átta keppendur stigu þar á glæsilegt svið og fluttu lög fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu. 17. janúar 2023 07:00
„Ég er ekkert að fara að stoppa hérna“ „Í enda dagsins er ég bara ótrúlega stoltur af mér og minni frammistöðu. Mér finnst eins og ég hafi gert mitt besta og ef það er ekki nóg þá er það bara þannig,“ segir Idol keppandinn Birgir Örn Magnússon sem sendur var heim síðasta föstudag. 16. janúar 2023 12:31
Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07