Gefur lítið fyrir gagnrýni Mersons á Sabitzer: „Bayern kaupir ekki aulabárða“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. febrúar 2023 16:30 Tækifæri Marcels Sabitzer hjá Bayern München voru af skornum skammti. epa/THOMAS VOELKER Rio Ferdinand gefur lítið fyrir gagnrýni Pauls Merson á félagaskipti Marcels Sabitzer til Manchester United og segir að hún einkennist af vanþekkingu. Eftir að ljóst var að Christian Eriksen yrði frá í um þrjá mánuði brást United hratt við og fékk Sabitzer á láni frá Bayern München á lokadegi félagaskiptagluggans í gær. Sabitzer hefur verið notaður sparlega í vetur og aðeins spilað eina mínútu með Bayern eftir heimsmeistaramótið í Katar. Merson segir að United hafi gerst sekt um óðagotskaup og Sabitzer sé liðinu ekki samboðinn. Ferdinand er ekki á sama máli og er raunar hæstánægður með félagaskiptin. „Ef ég væri að reyna að fá leikmann til skamms tíma fyrir Eriksen hefði ég fengið Sabitzer. Ég sá helling af leikjum með honum þegar hann var hjá RB Leipzig og hann var stórkostlegur,“ sagði Ferdinand. „Ummæli Mersons lykta af því að hann hafi ekki séð hann spila. Hann veit hvernig á að spila fótbolta. Bayern kaupir ekki aulabárða. Hann er virkilega góður fótboltamaður. United hefði ekki getað gert betur.“ Sabitzer kom til Bayern frá Leipzig 2021. Hann hefur spilað 54 leiki fyrir Bæjara og skorað tvö mörk. Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag segir að tækling Carrolls eigi ekki heima í fótbolta Andy Carroll er ekki á jólakortalista Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir að hann meiddi Christian Eriksen í bikarleiknum gegn Reading á laugardaginn. 1. febrúar 2023 12:31 Tæklingin reyndist áfall fyrir Manchester United Nú er orðið ljóst að danski miðjumaðurinn Christian Eriksen mun ekki spila með Manchester United næstu mánuðina en búist er við því að hann verði frá keppni fram í lok apríl eða byrjun maí vegna ökklameiðsla. 31. janúar 2023 12:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Sjá meira
Eftir að ljóst var að Christian Eriksen yrði frá í um þrjá mánuði brást United hratt við og fékk Sabitzer á láni frá Bayern München á lokadegi félagaskiptagluggans í gær. Sabitzer hefur verið notaður sparlega í vetur og aðeins spilað eina mínútu með Bayern eftir heimsmeistaramótið í Katar. Merson segir að United hafi gerst sekt um óðagotskaup og Sabitzer sé liðinu ekki samboðinn. Ferdinand er ekki á sama máli og er raunar hæstánægður með félagaskiptin. „Ef ég væri að reyna að fá leikmann til skamms tíma fyrir Eriksen hefði ég fengið Sabitzer. Ég sá helling af leikjum með honum þegar hann var hjá RB Leipzig og hann var stórkostlegur,“ sagði Ferdinand. „Ummæli Mersons lykta af því að hann hafi ekki séð hann spila. Hann veit hvernig á að spila fótbolta. Bayern kaupir ekki aulabárða. Hann er virkilega góður fótboltamaður. United hefði ekki getað gert betur.“ Sabitzer kom til Bayern frá Leipzig 2021. Hann hefur spilað 54 leiki fyrir Bæjara og skorað tvö mörk.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag segir að tækling Carrolls eigi ekki heima í fótbolta Andy Carroll er ekki á jólakortalista Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir að hann meiddi Christian Eriksen í bikarleiknum gegn Reading á laugardaginn. 1. febrúar 2023 12:31 Tæklingin reyndist áfall fyrir Manchester United Nú er orðið ljóst að danski miðjumaðurinn Christian Eriksen mun ekki spila með Manchester United næstu mánuðina en búist er við því að hann verði frá keppni fram í lok apríl eða byrjun maí vegna ökklameiðsla. 31. janúar 2023 12:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Sjá meira
Ten Hag segir að tækling Carrolls eigi ekki heima í fótbolta Andy Carroll er ekki á jólakortalista Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir að hann meiddi Christian Eriksen í bikarleiknum gegn Reading á laugardaginn. 1. febrúar 2023 12:31
Tæklingin reyndist áfall fyrir Manchester United Nú er orðið ljóst að danski miðjumaðurinn Christian Eriksen mun ekki spila með Manchester United næstu mánuðina en búist er við því að hann verði frá keppni fram í lok apríl eða byrjun maí vegna ökklameiðsla. 31. janúar 2023 12:30