Chelsea flytur inn heimsþekktan sálfræðing fyrir liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2023 09:30 Gilbert Enoka hefur gert frábæra hluti með rugby-landslið Nýja Sjálands. Getty/Hannah Peters Chelsea verslaði sér ekki bara leikmenn fyrir milljarða króna í janúarglugganum því enska úrvalsdeildarfélagið ákvað einnig að vinna í andlegum málum leikmanna sinna. Það hefur lítið gengið hjá Chelsea að undanförnu en maðurinn sem á að hjálpa til við andlegu málefnin heitir Gilbert Enoka. Gilbert Enoka er íþróttasálfræðingur og þekktastur fyrir vinnu sína með rugby liði Nýja-Sjálands þar sem hann hefur starfað frá aldarmótum. No more dickheads at Chelsea - club hire famous All Blacks manager to set new culture. Story with @CharlieFelix #cfc https://t.co/iy5jkXQN30— Matt Law (@Matt_Law_DT) February 6, 2023 Enoka er þekktur fyrir „enga drullusokka“ regluna [„no dickheads“ policy] sem er sögð eiga mikinn þátt í velgengni landliðs Nýja-Sjálands. „Vitleysingur lætur allt snúast um sjálfan sig,“ lét Gilbert Enoka meðal annars hafa eftir sér 2007. Chelsea situr í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 30 stig úr 21 leik. Næsti leikur liðsins er á móti West Ham um komandi helgi. Lundúnarfélagið vonast nú til þess að Enoka geti haft jafngóð áhrif á Chelsea liðið og hann hefur haft á rugby-lið Nýja-Sjálendinga sem kallar sig þeir alsvörtu eða All Blacks á ensku. Landslið Nýja Sjálands hefur orðið tvisvar heimsmeistari, 2011 og 2015. Enoka var sálfræðingur liðsins í fimmtán ár en fékk síðan stöðuhækkun og tók við sem framkvæmdastjóri liðsins. Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Sjá meira
Það hefur lítið gengið hjá Chelsea að undanförnu en maðurinn sem á að hjálpa til við andlegu málefnin heitir Gilbert Enoka. Gilbert Enoka er íþróttasálfræðingur og þekktastur fyrir vinnu sína með rugby liði Nýja-Sjálands þar sem hann hefur starfað frá aldarmótum. No more dickheads at Chelsea - club hire famous All Blacks manager to set new culture. Story with @CharlieFelix #cfc https://t.co/iy5jkXQN30— Matt Law (@Matt_Law_DT) February 6, 2023 Enoka er þekktur fyrir „enga drullusokka“ regluna [„no dickheads“ policy] sem er sögð eiga mikinn þátt í velgengni landliðs Nýja-Sjálands. „Vitleysingur lætur allt snúast um sjálfan sig,“ lét Gilbert Enoka meðal annars hafa eftir sér 2007. Chelsea situr í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 30 stig úr 21 leik. Næsti leikur liðsins er á móti West Ham um komandi helgi. Lundúnarfélagið vonast nú til þess að Enoka geti haft jafngóð áhrif á Chelsea liðið og hann hefur haft á rugby-lið Nýja-Sjálendinga sem kallar sig þeir alsvörtu eða All Blacks á ensku. Landslið Nýja Sjálands hefur orðið tvisvar heimsmeistari, 2011 og 2015. Enoka var sálfræðingur liðsins í fimmtán ár en fékk síðan stöðuhækkun og tók við sem framkvæmdastjóri liðsins.
Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Sjá meira