Ljósleiðaradeildin í beinni: Lokaumferðin hefst Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. febrúar 2023 19:04 Leikir kvöldsins. Lokaumferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendinug á Stöð 2 eSport og hér á Vísi.Í kvöld verður barist í neðri hlutanum þar sem fjögur lið eru jöfn að stigum og berjast um fimmta sæti deildarinnar. LAVA, Breiðablik, FH og Viðstöðu eru öll með 16 stig eftir 17 leiki og verða þrjú þessara liða í eldlínunni í kvöld. Fyrri leikur kvöldsins er viðureign Breiðabliks og Fylkis klukkan 19:30, en Fylkismenn spyrna sér frá botninum með sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign LAVA og Viðstöðu, en eins og áður segir eru liðin jöfn að stigum og í harðri baráttu innbyrðis, sem og við önnur lið, um fimmta sæti deildarinnar. Beina útsendingu frá leikjum kvöldsins má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti
LAVA, Breiðablik, FH og Viðstöðu eru öll með 16 stig eftir 17 leiki og verða þrjú þessara liða í eldlínunni í kvöld. Fyrri leikur kvöldsins er viðureign Breiðabliks og Fylkis klukkan 19:30, en Fylkismenn spyrna sér frá botninum með sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign LAVA og Viðstöðu, en eins og áður segir eru liðin jöfn að stigum og í harðri baráttu innbyrðis, sem og við önnur lið, um fimmta sæti deildarinnar. Beina útsendingu frá leikjum kvöldsins má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti