Manchester United sagt ætla að spyrja leikmenn um framtíð Greenwood Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2023 10:31 Mason Greenwood sést hér mæta fyrir dómara á síðasta ári en hætt var við að sækja hann til saka. Getty/Paul Currie Enski knattspyrnumaðurinn Mason Greenwood er laus allra mála eftir að málið gegn honum var fellt niður en nú þarf Manchester United að ákveða hvað félagið ætlar að gera með einn efnilegasta leikmann félagsins. Greenwood þótti einn mest spennandi leikmaður í Englandi og var ungur að aldri búinn að vinna sér sæti í enska landsliðinu. Allt sprakk hins vegar framan í hann þegar myndband með honum fara mjög illa með kærustu sína fór á flug á netmiðlum. Manchester United will canvass opinions from both the men's and women's teams in deciding Mason Greenwood's future at the club, sources told ESPN. https://t.co/JUdwHEyWB1— ESPN FC (@ESPNFC) February 15, 2023 ESPN hefur heimildir fyrir því að forráðamenn United ætli að spyrja leikmenn álits um hvort þeir eigi að taka Greenwood aftur inn og þá erum við að tala bæði um leikmenn karlaliðsins og leikmenn kvennaliðsins. United hefur nú hafið innanhúss rannsókn eftir að fallið var frá kærunni á hendur Greenwood. Hann átti að koma fyrir dómara í nóvember fyrir tilraun til nauðgunar, líkamsárás og þvingunartilburði. Hinn 21 árs gamli Greenwood hefur ekki spilað með Manchester United síðan í janúar 2022. Eftir að málið kom upp var honum strax bannað að mæta á æfingar hjá félaginu og United klippti alveg á öll tengsl sín við leikmanninn. Greenwood er engu að síður með samning til ársins 2025 og á þá möguleika á að bæta einu ári við. Hann náði að spila 129 leiki fyrir United áður en málið kom upp. Rannsókn Manchester United er víðtæk og ítarleg og hluti af vinnunni verður að ræða við leiðtoga í bæði karla- og kvennaliði félagsins. Það er ekki búist við neinni niðurstöðu fyrr en í sumar því Erik ten Hag vill alls ekki að mál eins og þetta trufli liðið á mikilvægum lokaspretti sínum á leiktíðinni. Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Greenwood þótti einn mest spennandi leikmaður í Englandi og var ungur að aldri búinn að vinna sér sæti í enska landsliðinu. Allt sprakk hins vegar framan í hann þegar myndband með honum fara mjög illa með kærustu sína fór á flug á netmiðlum. Manchester United will canvass opinions from both the men's and women's teams in deciding Mason Greenwood's future at the club, sources told ESPN. https://t.co/JUdwHEyWB1— ESPN FC (@ESPNFC) February 15, 2023 ESPN hefur heimildir fyrir því að forráðamenn United ætli að spyrja leikmenn álits um hvort þeir eigi að taka Greenwood aftur inn og þá erum við að tala bæði um leikmenn karlaliðsins og leikmenn kvennaliðsins. United hefur nú hafið innanhúss rannsókn eftir að fallið var frá kærunni á hendur Greenwood. Hann átti að koma fyrir dómara í nóvember fyrir tilraun til nauðgunar, líkamsárás og þvingunartilburði. Hinn 21 árs gamli Greenwood hefur ekki spilað með Manchester United síðan í janúar 2022. Eftir að málið kom upp var honum strax bannað að mæta á æfingar hjá félaginu og United klippti alveg á öll tengsl sín við leikmanninn. Greenwood er engu að síður með samning til ársins 2025 og á þá möguleika á að bæta einu ári við. Hann náði að spila 129 leiki fyrir United áður en málið kom upp. Rannsókn Manchester United er víðtæk og ítarleg og hluti af vinnunni verður að ræða við leiðtoga í bæði karla- og kvennaliði félagsins. Það er ekki búist við neinni niðurstöðu fyrr en í sumar því Erik ten Hag vill alls ekki að mál eins og þetta trufli liðið á mikilvægum lokaspretti sínum á leiktíðinni.
Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira