Innherji

Greiðslu­miðlun „ó­hag­kvæmari og ó­tryggari“ en á hinum Norður­löndunum

Hörður Ægisson skrifar
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri en í nýrri skýrslu bankans segir að núverandi högun rafrænnar greiðslumiðlunar á Íslandi ógni þjóðaröryggi. Bankinn leggur einkum til tvær leiðir til að koma á óháðri innlendri greiðslulausn.
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri en í nýrri skýrslu bankans segir að núverandi högun rafrænnar greiðslumiðlunar á Íslandi ógni þjóðaröryggi. Bankinn leggur einkum til tvær leiðir til að koma á óháðri innlendri greiðslulausn. VÍSIR/VILHELM

Smágreiðslumiðlun á Íslandi einkennist af meiri greiðslukortanotkun en þekkist á hinum Norðurlöndunum þar sem jafnframt treyst er á erlenda innviði alþjóðlegra kortasamsteypa. Í því felst áhætta, til dæmis ef netsamband við útlönd rofnar eða eigendur sömu kerfa loka á viðskipti við Ísland, að sögn Seðlabankans. Til að uppfylla kröfur um þjóðaröryggi telur bankinn vænlegast að innleiða hugbúnaðarlausn sem byggist á greiðslum milli bankareikninga sem væri grunninnviður greiðslumiðlunar.


Tengdar fréttir

Bankarnir vildu ekki lausnina sem átti að sefa á­hyggjur Seðla­bankans

Reiknistofa bankanna stöðvaði þróun greiðslulausnar sem átti að gera fólki kleift að greiða verslunum og öðrum fyrirtækjum án milligöngu kortafyrirtækja. Viðskiptabankarnir höfðu þá sýnt því lítinn áhuga að innleiða kerfið fyrir sína viðskiptavini.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×