Klopp: Eitt stig er allt í lagi en ekki frábært Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. febrúar 2023 08:01 Klopp á hliðarlínunni í gærkvöldi. vísir/Getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var nokkuð rólegur í viðtali eftir markalaust jafntefli liðsins gegn Crystal Palace í gærkvöldi. Liverpool hefur verið í töluverðum vandræðum að undanförnu og á að hættu að ná ekki að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð. „Ég var ánægður með byrjunina á leiknum. Við vorum að tengja vel og sendingarnar voru góðar. Við komumst ekki á bakvið þá og þurftum því að finna svæði á milli línanna hjá þeim. Þeir áttu ekkert skot á mark en við þrjú eða fjögur. Mo (Salah) setur boltann í slánna, Diogo (Jota) á skallann og Cody (Gakpo) fékk færi seint í leiknum,“ þuldi Klopp upp í leikslok. „Þeir voru mjög aggresífir og ég finn að það er eitthvað ekki í lagi hjá okkur. Þetta er samt stig á útivelli. Það er allt í lagi en ekki frábært,“ sagði Klopp. Hann segir Liverpool alltaf hafa átt erfitt með að heimsækja Selhurst Park í sinni stjórnartíð hjá félaginu. „Það er frábært að halda hreinu, það er það sem maður vill. Þetta var mjög líkt þeim leikjum sem við höfum spilað hérna undanfarin ár. Munurinn er sá að við náðum ekki að skora,“ segir Klopp en leikurinn kom skömmu eftir að Liverpool beið afhroð fyrir Real Madrid á Anfield í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Ég vil ekki segja að Real Madrid leikurinn hafi setið í okkur. Ef við hefðum skorað hefðum við farið heim með 0-1 sigur. Ég hef staðið í þessu sama herbergi og talað um erfiðan leik en þá unnum við á föstu leikatriði,“ sagði Klopp. Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust hjá Liverpool og Crystal Palace Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var í rólegri kantinum og lauk með markalausu jafntefli. 25. febrúar 2023 21:41 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Liverpool hefur verið í töluverðum vandræðum að undanförnu og á að hættu að ná ekki að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð. „Ég var ánægður með byrjunina á leiknum. Við vorum að tengja vel og sendingarnar voru góðar. Við komumst ekki á bakvið þá og þurftum því að finna svæði á milli línanna hjá þeim. Þeir áttu ekkert skot á mark en við þrjú eða fjögur. Mo (Salah) setur boltann í slánna, Diogo (Jota) á skallann og Cody (Gakpo) fékk færi seint í leiknum,“ þuldi Klopp upp í leikslok. „Þeir voru mjög aggresífir og ég finn að það er eitthvað ekki í lagi hjá okkur. Þetta er samt stig á útivelli. Það er allt í lagi en ekki frábært,“ sagði Klopp. Hann segir Liverpool alltaf hafa átt erfitt með að heimsækja Selhurst Park í sinni stjórnartíð hjá félaginu. „Það er frábært að halda hreinu, það er það sem maður vill. Þetta var mjög líkt þeim leikjum sem við höfum spilað hérna undanfarin ár. Munurinn er sá að við náðum ekki að skora,“ segir Klopp en leikurinn kom skömmu eftir að Liverpool beið afhroð fyrir Real Madrid á Anfield í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Ég vil ekki segja að Real Madrid leikurinn hafi setið í okkur. Ef við hefðum skorað hefðum við farið heim með 0-1 sigur. Ég hef staðið í þessu sama herbergi og talað um erfiðan leik en þá unnum við á föstu leikatriði,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust hjá Liverpool og Crystal Palace Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var í rólegri kantinum og lauk með markalausu jafntefli. 25. febrúar 2023 21:41 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Markalaust hjá Liverpool og Crystal Palace Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var í rólegri kantinum og lauk með markalausu jafntefli. 25. febrúar 2023 21:41