Marsspá Siggu Kling - Vatnsberinn Sigga Kling skrifar 3. mars 2023 06:01 Elsku Vatnsberinn minn, það hafa svo margar tilfinningar þyrlast upp í lífi þínu undanfarið. Það er annað hvort allt algjörlega frábært og þér líður svo vel, eða ekkert er að ganga upp. Og þetta tengist líka fortíð, því þú ert að taka erfiðleika úr fortíð og hugsa um þá núna. En þeir erfiðleikar eiga EKKI heima hjá þér í dag. Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Það sem er það góða við líf þitt er að þú ert sífellt að breyta, bæta, skreyta og hreyfa eitthvað til. Hvort sem þú færð einhvern til að hjálpa þér við það eða gerir sjálfur, með þessu ertu að hreyfa til orkuna. Þú ert svo huguð og og hrífandi persóna, en það eru ekki allir í kringum þig sem vilja að þér gangi vel. En þú skalt nú ekki hugsa um það eitt augnablik eða láta það slá þig út af laginu. Gerður bara það sem hjarta þitt segir þér að sé rétt. Og þegar þú finnur vellíðunartilfinningu fyrir því sem þú ert að gera, þá ertu að gera rétt. Þann 18., 19. og 20. mars eru dagar sem þú skalt allavega vera svolítið á verði. Að passa upp á að allt sé í lagi eins og þú mögulega getur, til þess að lenda ekki í veseni sem þú getur svo sagt að hafi „allt verið mér að kenna.“ Ef þú hefur lofað einhverju, stattu þá við það. En líka ef þú hefur lofað sjálfum þér einhverju, þér sem ert að sjálfsögðu aðalleikarinn í þinni bíómynd, og þá skaltu líka standa við það. Taktu til í kringum þig, hafðu allt hreint og fínt, þá geturðu hugsað í friði og ró, því þú þolir ekki drasl þótt þú sért stundum svolítill draslari. Og þótt þér finnist þú vera á krossgötum á þessu tímabili þá skaltu vita að þú hefur fleiri möguleika en bara einn. Ég dreg fyrir þig tvö spil og þar færðu töluna 19 ásamt allra besta spilinu af 76 möguleikum og það heitir ljósið. Það sýnir þér að allar þær litríku dyr sem þú vilt ganga í gegnum eru opnar, hvort sem þær eru veraldlegar, tilfiinningalegar, andlegar eða ástríðan. Þú þarft bara að taka ákvörðun um það. Hitt spilið táknar sannleikann, hvort sem það er eitthvað sem þú verður að vita eða þarft að segja öðrum, en í því er lausnin og hamingjan fólgin. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira
Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Það sem er það góða við líf þitt er að þú ert sífellt að breyta, bæta, skreyta og hreyfa eitthvað til. Hvort sem þú færð einhvern til að hjálpa þér við það eða gerir sjálfur, með þessu ertu að hreyfa til orkuna. Þú ert svo huguð og og hrífandi persóna, en það eru ekki allir í kringum þig sem vilja að þér gangi vel. En þú skalt nú ekki hugsa um það eitt augnablik eða láta það slá þig út af laginu. Gerður bara það sem hjarta þitt segir þér að sé rétt. Og þegar þú finnur vellíðunartilfinningu fyrir því sem þú ert að gera, þá ertu að gera rétt. Þann 18., 19. og 20. mars eru dagar sem þú skalt allavega vera svolítið á verði. Að passa upp á að allt sé í lagi eins og þú mögulega getur, til þess að lenda ekki í veseni sem þú getur svo sagt að hafi „allt verið mér að kenna.“ Ef þú hefur lofað einhverju, stattu þá við það. En líka ef þú hefur lofað sjálfum þér einhverju, þér sem ert að sjálfsögðu aðalleikarinn í þinni bíómynd, og þá skaltu líka standa við það. Taktu til í kringum þig, hafðu allt hreint og fínt, þá geturðu hugsað í friði og ró, því þú þolir ekki drasl þótt þú sért stundum svolítill draslari. Og þótt þér finnist þú vera á krossgötum á þessu tímabili þá skaltu vita að þú hefur fleiri möguleika en bara einn. Ég dreg fyrir þig tvö spil og þar færðu töluna 19 ásamt allra besta spilinu af 76 möguleikum og það heitir ljósið. Það sýnir þér að allar þær litríku dyr sem þú vilt ganga í gegnum eru opnar, hvort sem þær eru veraldlegar, tilfiinningalegar, andlegar eða ástríðan. Þú þarft bara að taka ákvörðun um það. Hitt spilið táknar sannleikann, hvort sem það er eitthvað sem þú verður að vita eða þarft að segja öðrum, en í því er lausnin og hamingjan fólgin. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira