Eigandi Liverpool segir að félagið muni eyða „skynsamlega“ í leikmenn í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2023 11:01 John W. Henry og eiginkona hans Linda Pizzuti Henry með Jürgen Klopp. Getty/Michael Regan Þeir stuðningsmenn Liverpool sem vonuðust eftir stórum leikmannakaupum hjá félaginu í sumar verða að stilla væntingum sínum í hóf. John Henry, eigandi félagsins, segir að stefnan sé að fjárfesta í leikmönnum eftir tímabilið en það sé ekki von á miklum breytingum frá hegðun félagsins á markaðnum síðan að Fenway Sports Group eignaðist félagið. EXCLUSIVE: Liverpool owner John Henry tells me about FSG's long-term commitment to Reds and future plans.https://t.co/vP0q0vRF7I— Dave Powell (@_DavePowell) March 7, 2023 Liverpool átti möguleika á því að vinna fjóra titla á síðasta tímabili og vann þá tvo bikara. Það hefur lítið gengið á þessu tímabili en eftir 7-0 sigur á Manchester United í síðasta leik á félagið enn möguleika á að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Liverpool er samt 21 stigi á eftir toppliði Arsenal og stuðningsmenn félagsins eru flestir mjög pirraðir yfir því hversu lítinn stuðning knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp hefur fengið á félagsskiptamarkaðnum. Henry ræddi stöðuna við Liverpool Echo og lagði áherslu á það að sýna skynsemi í leikmannakaupum. „Við höfum séð mörg fótboltafélög [líka Liverpool] eyða fram úr hófi,“ sagði John Henry. „Við höfum og munum halda áfram að einbeita okkur að því að eyða skynsamlega á leikmannamarkaðnum og erum áfram mjög stolt af leikmannahópi okkar í dag,“ sagði Henry. John Henry: We continue building at Liverpool Football Club in a responsible manner." [@LivEchoLFC] pic.twitter.com/jlRelhOI6F— Anfield Edition (@AnfieldEdition) March 7, 2023 „Á saman tíma höldum við áfram að fjárfesta í æfingaaðstöðunni hjá okkur, í aðalstúkunni og eins og er í Anfield Road stúkunni,“ sagði Henry. Eigendur Liverpool eru að leita sér að nýjum fjárfestum en hafa útilokað það að félagið verði selt eins og slegið var upp fyrr á leiktíðinni. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
John Henry, eigandi félagsins, segir að stefnan sé að fjárfesta í leikmönnum eftir tímabilið en það sé ekki von á miklum breytingum frá hegðun félagsins á markaðnum síðan að Fenway Sports Group eignaðist félagið. EXCLUSIVE: Liverpool owner John Henry tells me about FSG's long-term commitment to Reds and future plans.https://t.co/vP0q0vRF7I— Dave Powell (@_DavePowell) March 7, 2023 Liverpool átti möguleika á því að vinna fjóra titla á síðasta tímabili og vann þá tvo bikara. Það hefur lítið gengið á þessu tímabili en eftir 7-0 sigur á Manchester United í síðasta leik á félagið enn möguleika á að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Liverpool er samt 21 stigi á eftir toppliði Arsenal og stuðningsmenn félagsins eru flestir mjög pirraðir yfir því hversu lítinn stuðning knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp hefur fengið á félagsskiptamarkaðnum. Henry ræddi stöðuna við Liverpool Echo og lagði áherslu á það að sýna skynsemi í leikmannakaupum. „Við höfum séð mörg fótboltafélög [líka Liverpool] eyða fram úr hófi,“ sagði John Henry. „Við höfum og munum halda áfram að einbeita okkur að því að eyða skynsamlega á leikmannamarkaðnum og erum áfram mjög stolt af leikmannahópi okkar í dag,“ sagði Henry. John Henry: We continue building at Liverpool Football Club in a responsible manner." [@LivEchoLFC] pic.twitter.com/jlRelhOI6F— Anfield Edition (@AnfieldEdition) March 7, 2023 „Á saman tíma höldum við áfram að fjárfesta í æfingaaðstöðunni hjá okkur, í aðalstúkunni og eins og er í Anfield Road stúkunni,“ sagði Henry. Eigendur Liverpool eru að leita sér að nýjum fjárfestum en hafa útilokað það að félagið verði selt eins og slegið var upp fyrr á leiktíðinni.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn