Ætla að stoppa leiki til að leyfa mönnum eins og Mo Salah og Kante að borða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2023 08:30 Mohamed Salah mætir svangur í leiki næsta mánuðinn en það verður tekið tillit til trúar hans. Getty/Peter Byrne Dómarar í ensku úrvalsdeildinni og ensku neðri deildunum hafa verið beðnir um að taka tillit til íslömsku leikmanna hennar á meðan Ramadan stendur yfir. Ramadan er föstumánuður í íslömskum sið þar sem fastað er frá sólarupprás til sólarlags. From @TheAthleticFC: Premier League and EFL referees have been issued guidance to allow Muslim players to break their fast during matches over Ramadan. https://t.co/G0ZwTrjATi— The New York Times (@nytimes) March 21, 2023 Það þýðir að íslamskir leikmenn liðanna hafa ekkert borðað síðan snemma um morguninn þegar er komið fram í leik sem hefst skömmu fyrir sólarlag. Samkvæmt heimildum New York Times, ESPN og annarra erlendra fjölmiðla, þá hafa dómararnir fengið fyrirmæli um að stoppa leikinn á meðan íslömsku leikmennirnir borða og ná sér í orku til að geta klárað leikinn. Það er nóg af íslömskum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni sem dæmi og þar má nefna leikmenn eins og Mohamed Salah hjá Liverpool, Ilkay Gundogan hjá Manchester City og N'Golo Kante hjá Chelsea. Fastan er ein af fimm grundvallaratriðum íslömsku trúarinnar og það er búist við því að þessir fyrrnefndu leikmenn fasti í einn mánuð frá sólarupprás til sólarlags. Ramadan byrjar í dag og stendur til 21. apríl næstkomandi. Leikur á milli Leicester City og Crystal Palace í apríl 2021 er talinn vera sá fyrsti í sögunni þar sem leikurinn var stoppaður til að leyfa leikmönnum að borða og drekka í miðjum leik. Ever wondered what it is like to be a Premier League player observing Ramadan?Everton's @abdoudoucoure16 talks about his experiences with @ShamoonHafez. Watch The Football News Show on @BBCiPlayer for more!#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2023 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Ramadan er föstumánuður í íslömskum sið þar sem fastað er frá sólarupprás til sólarlags. From @TheAthleticFC: Premier League and EFL referees have been issued guidance to allow Muslim players to break their fast during matches over Ramadan. https://t.co/G0ZwTrjATi— The New York Times (@nytimes) March 21, 2023 Það þýðir að íslamskir leikmenn liðanna hafa ekkert borðað síðan snemma um morguninn þegar er komið fram í leik sem hefst skömmu fyrir sólarlag. Samkvæmt heimildum New York Times, ESPN og annarra erlendra fjölmiðla, þá hafa dómararnir fengið fyrirmæli um að stoppa leikinn á meðan íslömsku leikmennirnir borða og ná sér í orku til að geta klárað leikinn. Það er nóg af íslömskum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni sem dæmi og þar má nefna leikmenn eins og Mohamed Salah hjá Liverpool, Ilkay Gundogan hjá Manchester City og N'Golo Kante hjá Chelsea. Fastan er ein af fimm grundvallaratriðum íslömsku trúarinnar og það er búist við því að þessir fyrrnefndu leikmenn fasti í einn mánuð frá sólarupprás til sólarlags. Ramadan byrjar í dag og stendur til 21. apríl næstkomandi. Leikur á milli Leicester City og Crystal Palace í apríl 2021 er talinn vera sá fyrsti í sögunni þar sem leikurinn var stoppaður til að leyfa leikmönnum að borða og drekka í miðjum leik. Ever wondered what it is like to be a Premier League player observing Ramadan?Everton's @abdoudoucoure16 talks about his experiences with @ShamoonHafez. Watch The Football News Show on @BBCiPlayer for more!#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2023
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn