Enginn pilsner í pylsusoðinu hjá Bæjarins bestu Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 23. mars 2023 14:50 Eigandi Bæjarins bestu Guðrún Kristmundsdóttir talaði um stóra Pilsner-málið síðasta laugardag í viðtali í Bakaríinu. Vísir/Vilhelm „Þetta með Pilsnerinn, ég er búin að heyra þetta í svona þrjátíu ár og ég veit ekki hvaðan þessi saga kemur en hún er mjög lífsseig,“ segir Guðrún Björk Kristmundsdóttir eigandi Bæjarins bestu í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. Pylsa eða pulsa, bæði betra „Ég veit ekki, ég hef aldrei prófað það einu sinni, það er ábyggilega bara mjög gott,“ segir Guðrun vísandi í Pilsnersöguna. Hún hlær og þvertekur fyrir það að þetta sé eitthvað leynitrix sem þau hafi notast við í gegnum árin. Í gegnum tíðina hafa skapast heitar umræður um það hvort segja eigi pylsa eða pulsa í töluðu máli en þó svo að orðið pylsa teljist líklega réttara og sé yfirleitt notað í rituðu máli er orðið pulsa einnig gott og gilt samkvæmt íslensku orðabókinni. Aðspurð hvort orðið hún kjósi sjálf að nota, pylsa eða pulsa, svarar Guðrún: Það er nú bara allavega, pylsa eða pulsa, það fer eftir því hvað ég er að segja hverju sinni. Ég held að það eigi nú við flesta. Viðtalið við Guðrúnu í heild sinni má nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Valstómatsósan best með pylsum Á pylsuna fær Guðrún sér yfirleitt það sama, eina með öllu nema steiktum og mikið af sinnepi. En hvaða tómatsósa ætli sé notuð á Bæjarins bestu? Það er auðvitað Valstómatsósan, sem er náttúrulega ekki tómatsósa heldur eplasósa. Hún passar bara svo ótrúlega vel við pylsur. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Bakaríið Bylgjan Matur Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Pylsa eða pulsa, bæði betra „Ég veit ekki, ég hef aldrei prófað það einu sinni, það er ábyggilega bara mjög gott,“ segir Guðrun vísandi í Pilsnersöguna. Hún hlær og þvertekur fyrir það að þetta sé eitthvað leynitrix sem þau hafi notast við í gegnum árin. Í gegnum tíðina hafa skapast heitar umræður um það hvort segja eigi pylsa eða pulsa í töluðu máli en þó svo að orðið pylsa teljist líklega réttara og sé yfirleitt notað í rituðu máli er orðið pulsa einnig gott og gilt samkvæmt íslensku orðabókinni. Aðspurð hvort orðið hún kjósi sjálf að nota, pylsa eða pulsa, svarar Guðrún: Það er nú bara allavega, pylsa eða pulsa, það fer eftir því hvað ég er að segja hverju sinni. Ég held að það eigi nú við flesta. Viðtalið við Guðrúnu í heild sinni má nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Valstómatsósan best með pylsum Á pylsuna fær Guðrún sér yfirleitt það sama, eina með öllu nema steiktum og mikið af sinnepi. En hvaða tómatsósa ætli sé notuð á Bæjarins bestu? Það er auðvitað Valstómatsósan, sem er náttúrulega ekki tómatsósa heldur eplasósa. Hún passar bara svo ótrúlega vel við pylsur. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Bakaríið Bylgjan Matur Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira