Forsetahjónin hittu Foster Máni Snær Þorláksson skrifar 23. mars 2023 15:52 Jodie Foster og Eliza Reid fengu mynd af sér saman. HBO Íslensku forsetahjónin og sonur þeirra heimsóttu kvikmyndaverið í Gufunesi þar sem verið var að taka upp þættina True Detective. Forsetafrú Íslands deilir myndum af heimsókninni á Facebook-síðu sinni og segir að um áhugaverða heimsókn hafi verið að ræða. „Við Guðni heimsóttum kvikmyndaverið í Gufunesi þar sem verið er að taka upp þættina True Detective. Það var virkilega áhugavert að hitta bæði leikara og starfsfólk á setti og fá smá innsýn í hið skáldaða bæjarlíf Ennis í Alaska,“ segir Eliza í færslunni. Þá birtir hún myndir af sér ásamt Leifi B. Dagfinnssyni, framleiðanda hjá True North, Mari-Jo Winkler framleiðanda, Issa Lopez leikstjóra og Jodie Foster, leikkonu og stjörnu þáttanna. Þá fékk sonur Guðna og Elizu að slást með í för og er hann einnig á myndinni. Leifur B. Dagfinnsson, Mari-Jo Winkler, Guðni Th. Jóhannesson, Issa Lopez, Jodie Foster, Sæþór og Eliza Reid.HBO Tökur á True Detective hafa staðið yfir hér á landi undanfarna mánuði. Um er að ræða eina stærstu framleiðslu Íslandssögunnar. Til að mynda var Dalvík breytt til að líkjast bandaríska bænum Ennis og þá var Vogum á Vatsnleysuströnd breytt í bæ í Alaska. Tökur á True Detective á Íslandi Kvikmyndagerð á Íslandi Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira
„Við Guðni heimsóttum kvikmyndaverið í Gufunesi þar sem verið er að taka upp þættina True Detective. Það var virkilega áhugavert að hitta bæði leikara og starfsfólk á setti og fá smá innsýn í hið skáldaða bæjarlíf Ennis í Alaska,“ segir Eliza í færslunni. Þá birtir hún myndir af sér ásamt Leifi B. Dagfinnssyni, framleiðanda hjá True North, Mari-Jo Winkler framleiðanda, Issa Lopez leikstjóra og Jodie Foster, leikkonu og stjörnu þáttanna. Þá fékk sonur Guðna og Elizu að slást með í för og er hann einnig á myndinni. Leifur B. Dagfinnsson, Mari-Jo Winkler, Guðni Th. Jóhannesson, Issa Lopez, Jodie Foster, Sæþór og Eliza Reid.HBO Tökur á True Detective hafa staðið yfir hér á landi undanfarna mánuði. Um er að ræða eina stærstu framleiðslu Íslandssögunnar. Til að mynda var Dalvík breytt til að líkjast bandaríska bænum Ennis og þá var Vogum á Vatsnleysuströnd breytt í bæ í Alaska.
Tökur á True Detective á Íslandi Kvikmyndagerð á Íslandi Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira