Nagelsmann líklegastur til að taka við Tottenham Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2023 16:31 Julian Nagelsmann gæti fengið nýtt starf í sumar. getty/Sven Hoppe Samkvæmt veðbönkum er Julian Nagelsmann, fyrrverandi knattspyrnustjóri Bayern München, líklegastur til að taka við Tottenham. Spurs er án stjóra Antonio Conte hætti með liðið í gær. Hann stýrði Spurs í síðasta sinn í 3-3 jafntefli við Southampton um þarsíðustu helgi. Eftir leikinn úthúðaði hann öllu og öllum hjá Tottenham eins og frægt er orðið. Christian Stellini og Ryan Mason stýra Tottenham út tímabilið en nýr maður tekur svo við liðinu í sumar. Ef marka má veðbanka er Nagelsmann líklegastur til þess. Hann er án starfs eftir að hafa verið sagt upp hjá Bayern í síðustu viku. Annar á blaði veðbanka er maður sem þekkir vel til hjá Tottenham, nefnilega Mauricio Pochettino sem þjálfaði liðið á árunum 2014-19. Undir hans stjórn komst Spurs í úrslit Meistaradeildar Evrópu 2019. Meðal annarra sem eru ofarlega á lista veðbanka yfir næsta stjóra Tottenham eru Luis Enrique, fyrrverandi þjálfari spænska landsliðsins og Barcelona, Sergio Conceicao, stjóri Porto, og Thomas Frank, stjóri Brentford. Aðrir sem hafa verið nefndir til sögunnar eru Roberto De Zerbi, stjóri Brighton, og Oliver Glasner, stjóri Frankfurt. Tottenham er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Everton á mánudaginn eftir viku. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Spurs er án stjóra Antonio Conte hætti með liðið í gær. Hann stýrði Spurs í síðasta sinn í 3-3 jafntefli við Southampton um þarsíðustu helgi. Eftir leikinn úthúðaði hann öllu og öllum hjá Tottenham eins og frægt er orðið. Christian Stellini og Ryan Mason stýra Tottenham út tímabilið en nýr maður tekur svo við liðinu í sumar. Ef marka má veðbanka er Nagelsmann líklegastur til þess. Hann er án starfs eftir að hafa verið sagt upp hjá Bayern í síðustu viku. Annar á blaði veðbanka er maður sem þekkir vel til hjá Tottenham, nefnilega Mauricio Pochettino sem þjálfaði liðið á árunum 2014-19. Undir hans stjórn komst Spurs í úrslit Meistaradeildar Evrópu 2019. Meðal annarra sem eru ofarlega á lista veðbanka yfir næsta stjóra Tottenham eru Luis Enrique, fyrrverandi þjálfari spænska landsliðsins og Barcelona, Sergio Conceicao, stjóri Porto, og Thomas Frank, stjóri Brentford. Aðrir sem hafa verið nefndir til sögunnar eru Roberto De Zerbi, stjóri Brighton, og Oliver Glasner, stjóri Frankfurt. Tottenham er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Everton á mánudaginn eftir viku.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn