Stjörnulífið: Verðlaun, skíði og lúxus Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 27. mars 2023 11:31 Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Samsett Lóan er komin að kveða burt snjóinn. Í síðustu viku nýttu því margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður endanlega. Þá er verðlaunavertíðin ennþá í fullum gangi og voru Íslensku tónlistarverðlaunin veitt nú í vikunni. Fjölmargir lögðu leið sína á afmælissýningu á Kjarvalsstöðum um helgina og virtu fyrir sér hin ýmsu listaverk í sögu safnsins. Þar mátti meðal annars sjá leikkonuna Nínu Dögg Filippusdóttur, Má Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóra og Selmu Björnsdóttur söng- og leikkonu. Vísir fjallaði um sýninguna í síðustu viku en þá umfjöllun má lesa hér. Tónlistarkonan GDRN fagnaði sinni fyrstu gullplötu. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Ýr Eyfjo rð/GDRN (@eyfjord) Raunveruleikastjarnan Sunneva Einarsdóttir lætur frostið ekki á sig fá. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Athafnakonan Brynja Dan skellti sér á skíði. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Leikarinn og leikstjórinn Gísli Örn svífur enn á bleiku skýi eftir Edduna þar sem Verbúðin sópaði að sér verðlaunum. View this post on Instagram A post shared by Gisli O rn Gardarsson (@gisli__) Eurovision-stjarnan Diljá Pétursdóttir sló í gegn á Eurovision-viðburði í Barcelona. View this post on Instagram A post shared by Dilja Pe tursdóttir (@diljap) Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór hefur sópað inn verðlaunum síðustu daga. View this post on Instagram A post shared by Friðrik Dór (@fridrikdor) Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Birgitta Líf skellti sér í þyrluflug. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Gleðigjafarnir Selma Björnsdóttir og Króli sáu um að halda uppi stuðinu á Íslensku tónlistarverðlaununum. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) „Eina kvöldið á árinu sem við erum yngstir í salnum,“ skrifar Auðunn Blöndal undir mynd af FM95Blö félögunum sem skelltu sér á Herrakvöld Njarðar. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Tónlistarkonan Gugusar var valin flytjandi ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) „Tveir blek bræður í tónlist,“ skrifar Bubbi Morthens undir mynd af sér og tónlistarmanninum Aroni Can. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Tónlistarkonan Bríet brosti breitt á 24 ára afmælisdegi sínum. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Athafnakonan Tanja Ýr er full af innblæstri. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Reykjavíkurdóttirin Þura Stína birti skemmtilegar myndir frá fimm daga Íslandsheimsókn en hún er búsett í Milanó. View this post on Instagram A post shared by (@sura_stina) „Barnastjörnurnar,“ skrifar söngkonan Jóhanna Guðrún undir mynd af sér og Chicago-mótleikara sínum Björgvin Franz. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Ljósmyndarinn Helgi Ómars fór í rómantíska ferð til Parísar með sínum heittelskaða Pétri Sveinssyni. Sú ferð endaði svo í skíðabrekkum Val-d'Isère í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Crossfit-stjarnan Annie Mist er líklega ein af fáum sem nýtur sín vel í kalda loftinu. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör naut sín í London. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Eddu-lúkk raunveruleikastjörnunnar Patreks Jamie þarf að fá sitt augnablik. Þeir Æði-félagar voru tilnefndir fyrir mannlífsefni ársins. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar naut lífsins á Costa Rica ásamt söngkonunni Maríu Björk. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Athafnakonan Camilla Rut lætur sig dreyma um næsta ferðalag. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) „Denim on denim“ er eitt það heitasta um þessar mundir og dansarinn Ástrós Trausta er með það alveg á hreinu. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir birti hjónamynd frá Eddunni. View this post on Instagram A post shared by Ilmur Kristjánsdóttir (@ilmurk) Vala Kristín, Júlíana Sara, Karen Björg og Fannar Sveins, sem standa að baki vinsælu þáttunum Venjulegt fólk, skelltu sér í höfunda- og hópeflisferð til Grenivíkur. View this post on Instagram A post shared by Júlíana Sara (@jsgunnarsdottir) Tískudrottningin Sigríður Margrét fagnaði nýrri samstarfslínu 66°Norður og Ganni. View this post on Instagram A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) Ljósmyndarinn og listakonan Saga Sig birti þessar fallegu myndir sem teknar voru nokkrum klukkutímum áður en hún fór af stað í fæðingu. View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) Áslaug Arna fékk góða heimsókn í ráðuneytið. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Leikkonan Kristín Pétursdóttir var kát á Króknum. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Tónlistarkonan Svala Björgvins óskaði landsmönnum kynþokkafullrar helgar. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Leikkonan Íris Tanja sinnti fyrirsætustörfum fyrir frænku sína. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Bleikt og rautt er „rúllandi fínt saman“ að mati samfélagsmiðlastjörnunnar Guðrúnar Veigu. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Veiga (@gveiga85) Rapparinn Daniil sem kosinn var nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum þakkar fyrir góðar móttökur á laginu 600. Hann birtir hér mynd sem tekin var á setti Vikunnar með Gísla Marteini, þar sem Daniil steig á stokk. View this post on Instagram A post shared by Daniil (@daniil3hunna) Tískumógúllinn Gummi Kíró er með góð skilaboð inn í vikuna: „Vertu þú sjálfur. Það er enginn betri“. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) „Áfram konur í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðinum,“ skrifar leikkonan Hera Hilmarsdóttir. View this post on Instagram A post shared by Hera Hilmar (@herahilmar) Söngdívurnar Jóhanna Vigdís, Selma Björns og Stefanía Svavars sungu á ABBA heiðurstónleikum í Hofi. View this post on Instagram A post shared by Stefani a Svavars (@stefaniasvavars) María Sigrún Hilmarsdóttir, fréttaþulur, og Tómas Sigurðsson, forstjóri, skelltu sér í skíðaferð alla leið til Niseko í Japan. Skjáskot Skjáskot Stjörnulífið Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, Eddan og rauði dregillinn í Köben Viðburðarík vika er nú að baki. Það er óhætt að segja að helgin hafi verið ein stór uppskeruhátíð fyrir tónlistar-, kvikmynda- og sjónvarpsfólk, því fram fóru bæði Hlustendaverðlaunin og Edduverðlaunin. 20. mars 2023 11:31 Stjörnulífið: Dívustælar, hversdagsleiki og nístandi kuldi Hversdagsleiki og nístandi kuldi einkenndu liðna viku. Þjóðþekktir einstaklingar gerðu sér dagamun meðal annars með árshátíðum, förðunarnámskeiði og líkamsræktaræfingum, á meðan aðrir flúðu kuldann út fyrir landsteinana. 13. mars 2023 12:01 Stjörnulífið: Söngvakeppnin, bónorð og tvöföld gleðitíðindi Um helgina völdu Íslendingar fulltrúa sinn í Eurovision. Söngvakeppnin setti því mikinn svip á síðustu viku og hefur keppnin líklega aldrei verið glæsilegri en í ár. 6. mars 2023 12:01 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Fjölmargir lögðu leið sína á afmælissýningu á Kjarvalsstöðum um helgina og virtu fyrir sér hin ýmsu listaverk í sögu safnsins. Þar mátti meðal annars sjá leikkonuna Nínu Dögg Filippusdóttur, Má Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóra og Selmu Björnsdóttur söng- og leikkonu. Vísir fjallaði um sýninguna í síðustu viku en þá umfjöllun má lesa hér. Tónlistarkonan GDRN fagnaði sinni fyrstu gullplötu. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Ýr Eyfjo rð/GDRN (@eyfjord) Raunveruleikastjarnan Sunneva Einarsdóttir lætur frostið ekki á sig fá. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Athafnakonan Brynja Dan skellti sér á skíði. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Leikarinn og leikstjórinn Gísli Örn svífur enn á bleiku skýi eftir Edduna þar sem Verbúðin sópaði að sér verðlaunum. View this post on Instagram A post shared by Gisli O rn Gardarsson (@gisli__) Eurovision-stjarnan Diljá Pétursdóttir sló í gegn á Eurovision-viðburði í Barcelona. View this post on Instagram A post shared by Dilja Pe tursdóttir (@diljap) Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór hefur sópað inn verðlaunum síðustu daga. View this post on Instagram A post shared by Friðrik Dór (@fridrikdor) Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Birgitta Líf skellti sér í þyrluflug. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Gleðigjafarnir Selma Björnsdóttir og Króli sáu um að halda uppi stuðinu á Íslensku tónlistarverðlaununum. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) „Eina kvöldið á árinu sem við erum yngstir í salnum,“ skrifar Auðunn Blöndal undir mynd af FM95Blö félögunum sem skelltu sér á Herrakvöld Njarðar. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Tónlistarkonan Gugusar var valin flytjandi ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) „Tveir blek bræður í tónlist,“ skrifar Bubbi Morthens undir mynd af sér og tónlistarmanninum Aroni Can. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Tónlistarkonan Bríet brosti breitt á 24 ára afmælisdegi sínum. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Athafnakonan Tanja Ýr er full af innblæstri. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Reykjavíkurdóttirin Þura Stína birti skemmtilegar myndir frá fimm daga Íslandsheimsókn en hún er búsett í Milanó. View this post on Instagram A post shared by (@sura_stina) „Barnastjörnurnar,“ skrifar söngkonan Jóhanna Guðrún undir mynd af sér og Chicago-mótleikara sínum Björgvin Franz. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Ljósmyndarinn Helgi Ómars fór í rómantíska ferð til Parísar með sínum heittelskaða Pétri Sveinssyni. Sú ferð endaði svo í skíðabrekkum Val-d'Isère í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Crossfit-stjarnan Annie Mist er líklega ein af fáum sem nýtur sín vel í kalda loftinu. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör naut sín í London. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Eddu-lúkk raunveruleikastjörnunnar Patreks Jamie þarf að fá sitt augnablik. Þeir Æði-félagar voru tilnefndir fyrir mannlífsefni ársins. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar naut lífsins á Costa Rica ásamt söngkonunni Maríu Björk. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Athafnakonan Camilla Rut lætur sig dreyma um næsta ferðalag. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) „Denim on denim“ er eitt það heitasta um þessar mundir og dansarinn Ástrós Trausta er með það alveg á hreinu. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Leikkonan Ilmur Kristjánsdóttir birti hjónamynd frá Eddunni. View this post on Instagram A post shared by Ilmur Kristjánsdóttir (@ilmurk) Vala Kristín, Júlíana Sara, Karen Björg og Fannar Sveins, sem standa að baki vinsælu þáttunum Venjulegt fólk, skelltu sér í höfunda- og hópeflisferð til Grenivíkur. View this post on Instagram A post shared by Júlíana Sara (@jsgunnarsdottir) Tískudrottningin Sigríður Margrét fagnaði nýrri samstarfslínu 66°Norður og Ganni. View this post on Instagram A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) Ljósmyndarinn og listakonan Saga Sig birti þessar fallegu myndir sem teknar voru nokkrum klukkutímum áður en hún fór af stað í fæðingu. View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) Áslaug Arna fékk góða heimsókn í ráðuneytið. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Leikkonan Kristín Pétursdóttir var kát á Króknum. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Tónlistarkonan Svala Björgvins óskaði landsmönnum kynþokkafullrar helgar. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Leikkonan Íris Tanja sinnti fyrirsætustörfum fyrir frænku sína. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Bleikt og rautt er „rúllandi fínt saman“ að mati samfélagsmiðlastjörnunnar Guðrúnar Veigu. View this post on Instagram A post shared by Guðrún Veiga (@gveiga85) Rapparinn Daniil sem kosinn var nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum þakkar fyrir góðar móttökur á laginu 600. Hann birtir hér mynd sem tekin var á setti Vikunnar með Gísla Marteini, þar sem Daniil steig á stokk. View this post on Instagram A post shared by Daniil (@daniil3hunna) Tískumógúllinn Gummi Kíró er með góð skilaboð inn í vikuna: „Vertu þú sjálfur. Það er enginn betri“. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) „Áfram konur í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðinum,“ skrifar leikkonan Hera Hilmarsdóttir. View this post on Instagram A post shared by Hera Hilmar (@herahilmar) Söngdívurnar Jóhanna Vigdís, Selma Björns og Stefanía Svavars sungu á ABBA heiðurstónleikum í Hofi. View this post on Instagram A post shared by Stefani a Svavars (@stefaniasvavars) María Sigrún Hilmarsdóttir, fréttaþulur, og Tómas Sigurðsson, forstjóri, skelltu sér í skíðaferð alla leið til Niseko í Japan. Skjáskot Skjáskot
Stjörnulífið Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, Eddan og rauði dregillinn í Köben Viðburðarík vika er nú að baki. Það er óhætt að segja að helgin hafi verið ein stór uppskeruhátíð fyrir tónlistar-, kvikmynda- og sjónvarpsfólk, því fram fóru bæði Hlustendaverðlaunin og Edduverðlaunin. 20. mars 2023 11:31 Stjörnulífið: Dívustælar, hversdagsleiki og nístandi kuldi Hversdagsleiki og nístandi kuldi einkenndu liðna viku. Þjóðþekktir einstaklingar gerðu sér dagamun meðal annars með árshátíðum, förðunarnámskeiði og líkamsræktaræfingum, á meðan aðrir flúðu kuldann út fyrir landsteinana. 13. mars 2023 12:01 Stjörnulífið: Söngvakeppnin, bónorð og tvöföld gleðitíðindi Um helgina völdu Íslendingar fulltrúa sinn í Eurovision. Söngvakeppnin setti því mikinn svip á síðustu viku og hefur keppnin líklega aldrei verið glæsilegri en í ár. 6. mars 2023 12:01 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, Eddan og rauði dregillinn í Köben Viðburðarík vika er nú að baki. Það er óhætt að segja að helgin hafi verið ein stór uppskeruhátíð fyrir tónlistar-, kvikmynda- og sjónvarpsfólk, því fram fóru bæði Hlustendaverðlaunin og Edduverðlaunin. 20. mars 2023 11:31
Stjörnulífið: Dívustælar, hversdagsleiki og nístandi kuldi Hversdagsleiki og nístandi kuldi einkenndu liðna viku. Þjóðþekktir einstaklingar gerðu sér dagamun meðal annars með árshátíðum, förðunarnámskeiði og líkamsræktaræfingum, á meðan aðrir flúðu kuldann út fyrir landsteinana. 13. mars 2023 12:01
Stjörnulífið: Söngvakeppnin, bónorð og tvöföld gleðitíðindi Um helgina völdu Íslendingar fulltrúa sinn í Eurovision. Söngvakeppnin setti því mikinn svip á síðustu viku og hefur keppnin líklega aldrei verið glæsilegri en í ár. 6. mars 2023 12:01