Luis Enrique vill komast í ensku úrvalsdeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2023 07:30 Luis Enrique horfir til Emglands og gæti fengið næsta spennandi starf sem losnar. Getty/Denis Doyle Fyrrum þjálfari Barcelona og spænska landsliðsins rennir hýru auga til ensku úrvalsdeildarinnar nú þegar hann leitar sér að nýju framtíðarstarfi. Luis Enrique segir að hann vilji stýra liði í ensku úrvalsdeildinni en staðfesti jafnframt að hann hafi ekki enn fengið neitt tilboð um slíkt. Enrique hefur verið atvinnulaus síðan að hann hætti með spænska landsliðið eftir HM í Katar. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Hann hefur verið orðaður við stjórastól Tottenham eftir að Antonio Conte hætti störfum í vikunni. Annað nafn sem hefur verið nefnt þar er Julian Nagelsmann, fyrrum knattspyrnustjóri Bayern München. „Ég fylgist ofar öllu með ensku úrvalsdeildinni því ég vill komast í vinnu í Englandi,“ sagði Luis Enrique í útvarpsviðtali á Cadena Ser radio. „Ég væri til í að fara í hvaða lið sem er en samt bara til liðs sem getur gert mikilvæga hluti sem auðvitað fækkar mögulegum félögum. Ég bind ekki allt of miklar vonir því það eru margir kandídatar,“ sagði Enrique. Hinn 52 ára gamli Spánverji segir að það sé engin ástæða til að flýta sér aftur til baka í fótboltann. Hann neitaði jafnframt þeim sögusögnum um að honum hafi verið boðið brasilíska landsliðsþjálfarastarfið. „Ég er heppin af því að ég nýt einkalífsins. Það að þetta taki lengri tíma, það að engin tilboð komi, það er bara þannig. Ég vil komast til liðs sem á möguleika að gera eitthvað. Það þýðir ekki að ég vil ekki vinna á Spáni,“ sagði Enrique. „Það eru nokkur landslið að leita sér að þjálfara. Ég held samt ekki að ég hafi rétta prófílinn til að taka við landsliði eins og Brasilíu. Engin frá Brasilíu hefur haft samband. Ég hef fengið tilboð um að taka við landsliðum en aftur á móti engin tilboð um að taka við félagi,“ sagði Enrique. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Luis Enrique segir að hann vilji stýra liði í ensku úrvalsdeildinni en staðfesti jafnframt að hann hafi ekki enn fengið neitt tilboð um slíkt. Enrique hefur verið atvinnulaus síðan að hann hætti með spænska landsliðið eftir HM í Katar. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Hann hefur verið orðaður við stjórastól Tottenham eftir að Antonio Conte hætti störfum í vikunni. Annað nafn sem hefur verið nefnt þar er Julian Nagelsmann, fyrrum knattspyrnustjóri Bayern München. „Ég fylgist ofar öllu með ensku úrvalsdeildinni því ég vill komast í vinnu í Englandi,“ sagði Luis Enrique í útvarpsviðtali á Cadena Ser radio. „Ég væri til í að fara í hvaða lið sem er en samt bara til liðs sem getur gert mikilvæga hluti sem auðvitað fækkar mögulegum félögum. Ég bind ekki allt of miklar vonir því það eru margir kandídatar,“ sagði Enrique. Hinn 52 ára gamli Spánverji segir að það sé engin ástæða til að flýta sér aftur til baka í fótboltann. Hann neitaði jafnframt þeim sögusögnum um að honum hafi verið boðið brasilíska landsliðsþjálfarastarfið. „Ég er heppin af því að ég nýt einkalífsins. Það að þetta taki lengri tíma, það að engin tilboð komi, það er bara þannig. Ég vil komast til liðs sem á möguleika að gera eitthvað. Það þýðir ekki að ég vil ekki vinna á Spáni,“ sagði Enrique. „Það eru nokkur landslið að leita sér að þjálfara. Ég held samt ekki að ég hafi rétta prófílinn til að taka við landsliði eins og Brasilíu. Engin frá Brasilíu hefur haft samband. Ég hef fengið tilboð um að taka við landsliðum en aftur á móti engin tilboð um að taka við félagi,“ sagði Enrique.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn