Sjá báðir eftir hegðun sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2023 09:31 Aleksandar Mitrovic missti algjörlega stjórn á sig og ýtti Chris Kavanagh. Getty/Matthew Ashton Marco Silva, knattspyrnustjóri Fulham og framherji hans Aleksandar Mitrovic hafa beðist afsökunar á framkomu sinni við dómarann Chris Kavanagh í bikarleik á móti Manchester United á dögunum. Fulham tapaði leiknum 3-1 og datt úr leik í bikarnum en var 1-0 yfir þegar þeir Silva og Mitrovic fengu rautt spjald fyrir að mótmæla vítadómi. Kavanagh hafði verið kallaður í Varsjána af myndbandadómurum leiksins og komst að því að Willian hefði varið skot United-leikmanns með hendi. Willian fékk því rautt spjald og United víti. I was wrong : Fulham s Aleksandar Mitrovic apologises for shoving referee https://t.co/lMeAqTF31N— The Guardian (@guardian) March 29, 2023 Marco Silva hraunaði yfir dómarann og fékk rautt spjald en Aleksandar Mitrovic gekk svo langt að hann ýtti dómaranum sem svaraði strax með því að lyfta rauða spjaldinu. „Ég hefði átt að stjórn tilfinningum mínum betur,“ sagði Marco Silva. „Ég sé eftir því sem gerðist og ég hef talað við Chris Kavanagh og beðið hann afsökunar. Hann veit að ég ber virðingu fyrir honum og hans störfum,“ sagði Silva. „Því miður vorum við ekki sammála á þessum degi en ég geri mér grein fyrir því að hann er einn af bestu dómurum landsins og ég veit að þegar við hittumst aftur þá munum við bera virðingu fyrir hvorum öðrum,“ sagði Silva. Hinn 28 ára gamli Mitrovic er í mun verri málum og gæti fengið langt bann. Mitrovic sagðist hafa fengið góðan tíma til að hugsa um hegðun sína þegar hann var í burtu með serbneska landsliðinu. „Ég sé eftir því hvernig ég hegðaði mér. Ég lét pirringinn minn hlaupa með mig í gönur,“ sagði Aleksandar Mitrovic. „Ég var að reyna að ná athygli dómarans en ég geri mér grein fyrir því að ég átti aldrei að leggja hendur á hann. Ég skil því af hverju hann sýndi mér rauða spjaldið. Þetta er fyrsta rauða spjaldið mitt hjá Fulham og það fyrsta sem ég fær frá 2015-16 tímabilinu,“ sagði Mitrovic. „Ég sætti mig við þriggja leikja bannið fyrir rauða spjaldið. Ég hef talað við Chris Kavanagh og beðið hann afsökunar,“ sagði Mitrovic. BREAKING: Aleksandar Mitrovic and Marco Silva have both apologised to referee Chris Kavanagh for their behaviour during Fulham's FA Cup defeat to Manchester United.pic.twitter.com/bCkDbspgxM— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 29, 2023 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Fulham tapaði leiknum 3-1 og datt úr leik í bikarnum en var 1-0 yfir þegar þeir Silva og Mitrovic fengu rautt spjald fyrir að mótmæla vítadómi. Kavanagh hafði verið kallaður í Varsjána af myndbandadómurum leiksins og komst að því að Willian hefði varið skot United-leikmanns með hendi. Willian fékk því rautt spjald og United víti. I was wrong : Fulham s Aleksandar Mitrovic apologises for shoving referee https://t.co/lMeAqTF31N— The Guardian (@guardian) March 29, 2023 Marco Silva hraunaði yfir dómarann og fékk rautt spjald en Aleksandar Mitrovic gekk svo langt að hann ýtti dómaranum sem svaraði strax með því að lyfta rauða spjaldinu. „Ég hefði átt að stjórn tilfinningum mínum betur,“ sagði Marco Silva. „Ég sé eftir því sem gerðist og ég hef talað við Chris Kavanagh og beðið hann afsökunar. Hann veit að ég ber virðingu fyrir honum og hans störfum,“ sagði Silva. „Því miður vorum við ekki sammála á þessum degi en ég geri mér grein fyrir því að hann er einn af bestu dómurum landsins og ég veit að þegar við hittumst aftur þá munum við bera virðingu fyrir hvorum öðrum,“ sagði Silva. Hinn 28 ára gamli Mitrovic er í mun verri málum og gæti fengið langt bann. Mitrovic sagðist hafa fengið góðan tíma til að hugsa um hegðun sína þegar hann var í burtu með serbneska landsliðinu. „Ég sé eftir því hvernig ég hegðaði mér. Ég lét pirringinn minn hlaupa með mig í gönur,“ sagði Aleksandar Mitrovic. „Ég var að reyna að ná athygli dómarans en ég geri mér grein fyrir því að ég átti aldrei að leggja hendur á hann. Ég skil því af hverju hann sýndi mér rauða spjaldið. Þetta er fyrsta rauða spjaldið mitt hjá Fulham og það fyrsta sem ég fær frá 2015-16 tímabilinu,“ sagði Mitrovic. „Ég sætti mig við þriggja leikja bannið fyrir rauða spjaldið. Ég hef talað við Chris Kavanagh og beðið hann afsökunar,“ sagði Mitrovic. BREAKING: Aleksandar Mitrovic and Marco Silva have both apologised to referee Chris Kavanagh for their behaviour during Fulham's FA Cup defeat to Manchester United.pic.twitter.com/bCkDbspgxM— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 29, 2023
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn