Emmsjé Gauti er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 31. mars 2023 09:01 Emmsjé Gauti flytjandi og höfundur Þjóðhátíðarlagsins í ár. Vísir/Vilhelm Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár. Þjóðhátíð í Eyjum er stærsta og vinsælasta útihátíð landsins og ríkir því mikil spenna fyrir Þjóðhátíðarlaginu ár hvert. „Það var gaman að fá símtalið um hvort ég væri til í að gera Þjóðhátíðarlagið í ár. Ég hef oft komið fram á hátíðinni og það er alltaf jafn sturlað að standa fyrir framan allt þetta fólk og syngja,“ segir Gauti í samtali við Vísi. Það getur verið vandasamt verk að semja Þjóðhátíðarlag. Lagið þarf að vera grípandi og höfða til breiðs hóps Þjóðhátíðargesta þar sem markmiðið er að fá alla brekkuna til þess að syngja með. „Þetta er skemmtilegt en krefjandi verkefni. Við tókum okkur smá tíma í að finna hvaða stefnu lagið ætti að taka en svo bara small það.“ Meira í áttina að poppi en rappi Gauti setti sig strax í samband við Þormóð Eiríksson, einn vinsælasta pródúsent landsins, og fékk hann til liðs við sig. Þormóður hefur unnið með Gauta að mörgum af hans vinsælustu lögum, má þar nefna lögin Malbik og Klisju. „Ég vil ekki gefa upp of mikið en ég get sagt ykkur að þetta er meira í áttina að poppi heldur en rappi. Þetta er þjóðhátíðarlegt en með okkar stíl yfir þessu. Mér fannst nauðsynlegt að kafa í mína eigin reynslu af Þjóðhátíð og Vestmannaeyjum og reyna að endurspegla hana í laginu. Ég er mjög spenntur að sína ykkur afraksturinn.“ Hér fyrir neðan má sjá Gauta og Þormóð flytja Klisju á Hlustendaverðlaununum nú á dögunum, ásamt Reyni Snæ. Tuttugu ár í bransanum Þetta er stórt ár hjá Emmsjé Gauta því ásamt því að vera höfundur Þjóðhátíðarlagsins fagnar hann tuttugu ára afmæli í tónlistarbransanum. Að því tilefni ætlar Gauti að blása til alvöru afmælistónleika í Gamla bíói þann 20. maí næstkomandi og ætlar hann að gefa Þjóðhátíðarlagið út í kringum tónleikana. Vísir ræddi við Gauta nú á dögunum þar sem hann leit yfir farinn veg og fór yfir árin tuttugu í tónlistarbransanum. Viðtalið má lesa hér að neðan. Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Frumsýning á nýrri útgáfu af Lífið er yndislegt Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á glænýrri útgáfu af Lífið er yndislegt þar sem tónlistarfólkið Klara Elias og Hreimur syngja órafmagnaða útgáfu af þessu sögulega Þjóðhátíðarlagi. 7. júlí 2022 11:31 Klara Elias er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja 2022 er Klara Elias söngkona og lagahöfundur. Aðeins einu sinni áður hefur hið opinbera þjóðhátíðarlag verið samið og flutt af konu og var það lagið og var það lagið Sjáumst þar eftir Röggu Gísla árið 2017. 27. maí 2022 06:01 Hreimur semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson. 21. maí 2021 09:35 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Lífið Fleiri fréttir Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Sjá meira
„Það var gaman að fá símtalið um hvort ég væri til í að gera Þjóðhátíðarlagið í ár. Ég hef oft komið fram á hátíðinni og það er alltaf jafn sturlað að standa fyrir framan allt þetta fólk og syngja,“ segir Gauti í samtali við Vísi. Það getur verið vandasamt verk að semja Þjóðhátíðarlag. Lagið þarf að vera grípandi og höfða til breiðs hóps Þjóðhátíðargesta þar sem markmiðið er að fá alla brekkuna til þess að syngja með. „Þetta er skemmtilegt en krefjandi verkefni. Við tókum okkur smá tíma í að finna hvaða stefnu lagið ætti að taka en svo bara small það.“ Meira í áttina að poppi en rappi Gauti setti sig strax í samband við Þormóð Eiríksson, einn vinsælasta pródúsent landsins, og fékk hann til liðs við sig. Þormóður hefur unnið með Gauta að mörgum af hans vinsælustu lögum, má þar nefna lögin Malbik og Klisju. „Ég vil ekki gefa upp of mikið en ég get sagt ykkur að þetta er meira í áttina að poppi heldur en rappi. Þetta er þjóðhátíðarlegt en með okkar stíl yfir þessu. Mér fannst nauðsynlegt að kafa í mína eigin reynslu af Þjóðhátíð og Vestmannaeyjum og reyna að endurspegla hana í laginu. Ég er mjög spenntur að sína ykkur afraksturinn.“ Hér fyrir neðan má sjá Gauta og Þormóð flytja Klisju á Hlustendaverðlaununum nú á dögunum, ásamt Reyni Snæ. Tuttugu ár í bransanum Þetta er stórt ár hjá Emmsjé Gauta því ásamt því að vera höfundur Þjóðhátíðarlagsins fagnar hann tuttugu ára afmæli í tónlistarbransanum. Að því tilefni ætlar Gauti að blása til alvöru afmælistónleika í Gamla bíói þann 20. maí næstkomandi og ætlar hann að gefa Þjóðhátíðarlagið út í kringum tónleikana. Vísir ræddi við Gauta nú á dögunum þar sem hann leit yfir farinn veg og fór yfir árin tuttugu í tónlistarbransanum. Viðtalið má lesa hér að neðan.
Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Frumsýning á nýrri útgáfu af Lífið er yndislegt Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á glænýrri útgáfu af Lífið er yndislegt þar sem tónlistarfólkið Klara Elias og Hreimur syngja órafmagnaða útgáfu af þessu sögulega Þjóðhátíðarlagi. 7. júlí 2022 11:31 Klara Elias er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja 2022 er Klara Elias söngkona og lagahöfundur. Aðeins einu sinni áður hefur hið opinbera þjóðhátíðarlag verið samið og flutt af konu og var það lagið og var það lagið Sjáumst þar eftir Röggu Gísla árið 2017. 27. maí 2022 06:01 Hreimur semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson. 21. maí 2021 09:35 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Lífið Fleiri fréttir Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Sjá meira
Frumsýning á nýrri útgáfu af Lífið er yndislegt Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á glænýrri útgáfu af Lífið er yndislegt þar sem tónlistarfólkið Klara Elias og Hreimur syngja órafmagnaða útgáfu af þessu sögulega Þjóðhátíðarlagi. 7. júlí 2022 11:31
Klara Elias er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja 2022 er Klara Elias söngkona og lagahöfundur. Aðeins einu sinni áður hefur hið opinbera þjóðhátíðarlag verið samið og flutt af konu og var það lagið og var það lagið Sjáumst þar eftir Röggu Gísla árið 2017. 27. maí 2022 06:01
Hreimur semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson. 21. maí 2021 09:35