Rodgers lætur af störfum hjá Leicester Smári Jökull Jónsson skrifar 2. apríl 2023 13:40 Brendan Rodgers er ekki lengur þjálfari Leicester City. Vísir/Getty Brendan Rodgers er ekki lengur við stjórnvölinn hjá Leicester City í ensku úrvalsdeildinni en félagið og hann hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum. Í yfirlýsingu Leicester segir að náðst hafi samkomulag um að Rodgers láti af störfum. Liðð beið lægri hlut gegn Crystal Palace í gær þar sem sigurmark Palace kom í uppbótartíma. Leicester er í næst neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 25 stig, einu stigi minna en Everton og Leeds sem eru í sætunum fyrir ofan. „Brendan yfirgefur King Power Stadium sem sá þjálfari sem hefur náð eina bestum árangri í sögu félagsins eftir að hafa leitt liðið til sigurs í FA bikarnum árið 2021, unnið samfélagsskjöldinn það sama ár, náð tveimur af þremur bestu tímabilum félagsins í deildinni og sæti í Evrópukeppni tvö ár í röð. Þar á meðal er sæti í undanúrslitum Evrópukeppni vorið 2022,“ segir í yfirlýsingu Leicester. BREAKING: Brendan Rodgers departs Leicester after he and club the reached a mutual agreement to terminate his contract as manager pic.twitter.com/851qmesvZS— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 2, 2023 Rodgers hefur verið þjálfari Leicester síðan árið 2018 en hann hafði þar áður verið knattspyrnustjóri hjá meðal annars Liverpool, Celtic og Swansea. Hann var afar nálægt því að gera Liverpool að Englandsmeisturum vorið 2014 en flestir muna vel eftir atvikinu þegar Steven Gerrard rann í leik gegn Chelsea sem varð til þess að Manchester City náði yfirhöndinni í titilbaráttunni. Adam Sadler og Mike Stowell, þjálfarar aðalliðsins, taka við stjórnun liðsins sem á leik gegn Aston Villa á þriðjudag. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Í yfirlýsingu Leicester segir að náðst hafi samkomulag um að Rodgers láti af störfum. Liðð beið lægri hlut gegn Crystal Palace í gær þar sem sigurmark Palace kom í uppbótartíma. Leicester er í næst neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 25 stig, einu stigi minna en Everton og Leeds sem eru í sætunum fyrir ofan. „Brendan yfirgefur King Power Stadium sem sá þjálfari sem hefur náð eina bestum árangri í sögu félagsins eftir að hafa leitt liðið til sigurs í FA bikarnum árið 2021, unnið samfélagsskjöldinn það sama ár, náð tveimur af þremur bestu tímabilum félagsins í deildinni og sæti í Evrópukeppni tvö ár í röð. Þar á meðal er sæti í undanúrslitum Evrópukeppni vorið 2022,“ segir í yfirlýsingu Leicester. BREAKING: Brendan Rodgers departs Leicester after he and club the reached a mutual agreement to terminate his contract as manager pic.twitter.com/851qmesvZS— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 2, 2023 Rodgers hefur verið þjálfari Leicester síðan árið 2018 en hann hafði þar áður verið knattspyrnustjóri hjá meðal annars Liverpool, Celtic og Swansea. Hann var afar nálægt því að gera Liverpool að Englandsmeisturum vorið 2014 en flestir muna vel eftir atvikinu þegar Steven Gerrard rann í leik gegn Chelsea sem varð til þess að Manchester City náði yfirhöndinni í titilbaráttunni. Adam Sadler og Mike Stowell, þjálfarar aðalliðsins, taka við stjórnun liðsins sem á leik gegn Aston Villa á þriðjudag.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn