Klopp segist enn stjóri Liverpool vegna fortíðarinnar Sindri Sverrisson skrifar 3. apríl 2023 15:46 Jürgen Klopp hefur náð stórkostlegum árangri hjá Liverpool en yfirstandandi leiktíð hefur ekki gengið vel. Getty/James Gill Jürgen Klopp segir að ástæðan fyrir því að hann hafi ekki verið rekinn vegna gengis Liverpool í vetur sé sá árangur sem liðið hafi náð undir hans stjórn í fortíðinni. Graham Potter var rekinn frá Chelsea í gær og Brendan Rodgers rekinn frá Leicester, svo að alls hafa tólf stjórar í ensku úrvalsdeildinni verið reknir á þessari leiktíð. Það er met í deildinni. Liverpool steinlá gegn Manchester City um helgina, 4-1, og er aðeins í áttunda sæti deildarinnar með 42 stig eftir 27 leiki. Niðurstaðan gæti orðið versta tímabil liðsins frá því að Klopp var ráðinn til Liverpool fyrir átta árum. „Ef að þetta væri fyrsta leiktíðin mín þá væri staðan svolítið önnur,“ sagði Klopp þegar hann ræddi við fjölmiðla fyrir leikinn við Chelsea sem fram fer annað kvöld. „Ég geri mér grein fyrir því að ástæðan fyrir því að ég sit hérna er fortíðin, en ekki það sem við höfum verið að gera á þessari leiktíð,“ sagði Klopp. Undir stjórn Klopps lauk þriggja áratuga bið Liverpool eftir Englandsmeistaratitli árið 2020, liðið varð Evrópumeistari árið 2019 og vann bikar- og deildabikarmeistaratitilinn í fyrra. Þessi árangur gerir stöðu Klopps afar sterka. „Við erum með klára eigendur sem þekkja stöðuna. Það er engin ástæða fyrir mig til að óttast. Ég er hérna til að skila mínu,“ sagði Klopp. „Ég veit að ég er enn hérna vegna þess sem gerst hefur á síðustu árum. Ég er ekki ánægður með að ég þurfi nánast að treysta á það. Er það rétt eða ekki? Við sjáum til í framtíðinni,“ sagði Klopp. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Graham Potter var rekinn frá Chelsea í gær og Brendan Rodgers rekinn frá Leicester, svo að alls hafa tólf stjórar í ensku úrvalsdeildinni verið reknir á þessari leiktíð. Það er met í deildinni. Liverpool steinlá gegn Manchester City um helgina, 4-1, og er aðeins í áttunda sæti deildarinnar með 42 stig eftir 27 leiki. Niðurstaðan gæti orðið versta tímabil liðsins frá því að Klopp var ráðinn til Liverpool fyrir átta árum. „Ef að þetta væri fyrsta leiktíðin mín þá væri staðan svolítið önnur,“ sagði Klopp þegar hann ræddi við fjölmiðla fyrir leikinn við Chelsea sem fram fer annað kvöld. „Ég geri mér grein fyrir því að ástæðan fyrir því að ég sit hérna er fortíðin, en ekki það sem við höfum verið að gera á þessari leiktíð,“ sagði Klopp. Undir stjórn Klopps lauk þriggja áratuga bið Liverpool eftir Englandsmeistaratitli árið 2020, liðið varð Evrópumeistari árið 2019 og vann bikar- og deildabikarmeistaratitilinn í fyrra. Þessi árangur gerir stöðu Klopps afar sterka. „Við erum með klára eigendur sem þekkja stöðuna. Það er engin ástæða fyrir mig til að óttast. Ég er hérna til að skila mínu,“ sagði Klopp. „Ég veit að ég er enn hérna vegna þess sem gerst hefur á síðustu árum. Ég er ekki ánægður með að ég þurfi nánast að treysta á það. Er það rétt eða ekki? Við sjáum til í framtíðinni,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn