Páskaspá Siggu Kling - Ljónið Sigga Kling skrifar 7. apríl 2023 06:03 Elsku Ljónið mitt, þú þarft að vera svo einbeittur í öllu sem þú vilt að gerist. Þú mátt ekki slaka á og að bíða bara eftir því að einhver leysi framtíðina. Núna virkar ekkert nema ákveðni, en það er þá mikilvægt að þú skiljir það við hvern þú þarft að vera ákveðinn. Og sýndu ekki reiði gagnvart þeim sem þú þarft að tala við, heldur sýndu staðreyndir, þú mátt að engu leyti loka þig af. Heldur skaltu umfaðma Ljónsmáttinn og tengja þig við þá sem geta og vilja hjálpa þér frá hjartanu. Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Gerðu engan að óvini þínum, umfaðmaðu það að vera svolítið lúmskur eins og þegar Ljónið þarf að ná í bráð sína. Ég hef sagt það oft áður að ef að Ljónið væri ekki til væri ekkert að frétta í samfélaginu. Til þess að hafa stjórnina á þér sjálfum og á þínu lífi þarftu að vita hvað það er sem skiptir í raun og veru máli og að henda aukaatriðunum beint í ruslið. Þú átt að veðja á það að þinn tími sé núna og að ekkert geti stöðvað þig í því sem þú vilt umlykja. Það er eins og þú lesir ekki alveg fólk og gefir fólki leyfi til þess að éta þig. Það er er viss endurnýjun í gangi hjá þér bæði á sál og líkama. Þú ferð að hugsa svo sterkt um það sem þú lætur ofan í þig og hvernig þú klæðir þig. Þú ert að styrkja sjálfsmynd þína sem hefur mölbrotnað oftar en einu sinni. Þú ert svo stórbrotin og merkileg týpa, en finnst þér það? Mundu að þú átt að vera stoltasta Ljónið í skóginum. Það hafa komið stundir undanfarið þar sem þú hefur gleymt að hlúa að því fólki sem á það skilið. Stolt og kraftur tengir ekki sjálfselsku, en til þess að netið virki sem er í kringum þig er svo mikilvægt að þú kveikir ljós í hjörtum þeirra sem tengjast þér, það er lausnin. Skrifaðu niður alla þá sem eru áhrifavaldar í þínu lífi og hafa gert þér gott, þetta er fólk sem er netið þitt, virkjaðu það aftur. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Gerðu engan að óvini þínum, umfaðmaðu það að vera svolítið lúmskur eins og þegar Ljónið þarf að ná í bráð sína. Ég hef sagt það oft áður að ef að Ljónið væri ekki til væri ekkert að frétta í samfélaginu. Til þess að hafa stjórnina á þér sjálfum og á þínu lífi þarftu að vita hvað það er sem skiptir í raun og veru máli og að henda aukaatriðunum beint í ruslið. Þú átt að veðja á það að þinn tími sé núna og að ekkert geti stöðvað þig í því sem þú vilt umlykja. Það er eins og þú lesir ekki alveg fólk og gefir fólki leyfi til þess að éta þig. Það er er viss endurnýjun í gangi hjá þér bæði á sál og líkama. Þú ferð að hugsa svo sterkt um það sem þú lætur ofan í þig og hvernig þú klæðir þig. Þú ert að styrkja sjálfsmynd þína sem hefur mölbrotnað oftar en einu sinni. Þú ert svo stórbrotin og merkileg týpa, en finnst þér það? Mundu að þú átt að vera stoltasta Ljónið í skóginum. Það hafa komið stundir undanfarið þar sem þú hefur gleymt að hlúa að því fólki sem á það skilið. Stolt og kraftur tengir ekki sjálfselsku, en til þess að netið virki sem er í kringum þig er svo mikilvægt að þú kveikir ljós í hjörtum þeirra sem tengjast þér, það er lausnin. Skrifaðu niður alla þá sem eru áhrifavaldar í þínu lífi og hafa gert þér gott, þetta er fólk sem er netið þitt, virkjaðu það aftur. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira