Salurinn skemmti sér í það minnsta stórkostlega eins og sjá mátti við hvert einasta lag sem þeir fluttu ásamt stórsveit á sviðinu.
Undir lok þáttarins kom óskalag úr sal og var það að sjálfsögu lagið Gullvagninn og allt varð hreinlega vitlaust í myndveri Stöðvar 2 eins og sjá má hér að neðan.