Daði Freyr fær loksins að stíga á Eurovision sviðið í beinni útsendingu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. apríl 2023 11:31 Daði Freyr kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision. Birta Rán Tónlistarmaðurinn og Eurovision-farinn Daði Freyr mun stíga á svið á úrslitakvöldi Eurovision í ár. Þetta tilkynnti Daði á Facebook síðu sinni rétt í þessu. Eurovision keppnin er haldin Liverpool þetta árið og fer úrslitakvöldið fram þann 13. maí. Keppnin er Daða vel kunnug því hann lenti eftirminnilega í 4. sæti árið 2021, ásamt hljómsveit sinni Gagnamagninu, þrátt fyrir að sveitin hafi ekki geta stigið á svið sökum þess að einn hljómsveitarmeðlimur greindist með Covid-19. Daði mun koma fram á úrslitakvöldinu ásamt fleiri fyrrum Eurovision-kempum, má þar meðal annars nefna hina sænsku Corneliu Jakobs og hina ísraelsku Nettu. Um er að ræða sérstakt lokaatriði á úrslitakvöldinu sem nefnist Liverpool Songbook og má gera ráð fyrir því að öllu verði tjaldað til. Undanúrslitakvöldin fara fram 9. og 11. maí og mun fulltrúi okkar, Diljá Pétursdóttir, keppa á því seinna. View this post on Instagram A post shared by Eurovision Song Contest (@eurovision) Eurovision Tengdar fréttir Daði Freyr og Tusse í dómnefnd Söngvakeppninnar Eurovision fararnir Daði Freyr og Tusse eru meðal þeirra sem skipa dómnefndina fyrir úrslit Söngvakeppninnar en dómnefndin var kynnt í morgun. Báðir munu þeir einnig stíga á svið í kvöld en fimm lög keppa í úrslitunum. 12. mars 2022 14:59 Daði Freyr bugaður eftir Eurovision en ný tónlist á leiðinni Daði Freyr er kominn af stað í tónsmíðum á ný eftir að hafa verið á tónleikaferðalagi seinni hluta síðari árs. Hann segist fyrst nú vera að ná áttum á ný eftir Eurovision ævintýrið. 30. janúar 2022 09:50 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Eurovision keppnin er haldin Liverpool þetta árið og fer úrslitakvöldið fram þann 13. maí. Keppnin er Daða vel kunnug því hann lenti eftirminnilega í 4. sæti árið 2021, ásamt hljómsveit sinni Gagnamagninu, þrátt fyrir að sveitin hafi ekki geta stigið á svið sökum þess að einn hljómsveitarmeðlimur greindist með Covid-19. Daði mun koma fram á úrslitakvöldinu ásamt fleiri fyrrum Eurovision-kempum, má þar meðal annars nefna hina sænsku Corneliu Jakobs og hina ísraelsku Nettu. Um er að ræða sérstakt lokaatriði á úrslitakvöldinu sem nefnist Liverpool Songbook og má gera ráð fyrir því að öllu verði tjaldað til. Undanúrslitakvöldin fara fram 9. og 11. maí og mun fulltrúi okkar, Diljá Pétursdóttir, keppa á því seinna. View this post on Instagram A post shared by Eurovision Song Contest (@eurovision)
Eurovision Tengdar fréttir Daði Freyr og Tusse í dómnefnd Söngvakeppninnar Eurovision fararnir Daði Freyr og Tusse eru meðal þeirra sem skipa dómnefndina fyrir úrslit Söngvakeppninnar en dómnefndin var kynnt í morgun. Báðir munu þeir einnig stíga á svið í kvöld en fimm lög keppa í úrslitunum. 12. mars 2022 14:59 Daði Freyr bugaður eftir Eurovision en ný tónlist á leiðinni Daði Freyr er kominn af stað í tónsmíðum á ný eftir að hafa verið á tónleikaferðalagi seinni hluta síðari árs. Hann segist fyrst nú vera að ná áttum á ný eftir Eurovision ævintýrið. 30. janúar 2022 09:50 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Daði Freyr og Tusse í dómnefnd Söngvakeppninnar Eurovision fararnir Daði Freyr og Tusse eru meðal þeirra sem skipa dómnefndina fyrir úrslit Söngvakeppninnar en dómnefndin var kynnt í morgun. Báðir munu þeir einnig stíga á svið í kvöld en fimm lög keppa í úrslitunum. 12. mars 2022 14:59
Daði Freyr bugaður eftir Eurovision en ný tónlist á leiðinni Daði Freyr er kominn af stað í tónsmíðum á ný eftir að hafa verið á tónleikaferðalagi seinni hluta síðari árs. Hann segist fyrst nú vera að ná áttum á ný eftir Eurovision ævintýrið. 30. janúar 2022 09:50