Hollywood-liðið getur bundið enda á fimmtán ára útlegð á morgun Aron Guðmundsson skrifar 21. apríl 2023 17:30 Augu margra verða á Wrexham á morgun. vísir/Getty Velska knattspyrnufélagið Wrexham, sem spilar í ensku utandeildinni, er einum sigri frá því að tryggja sér sæti á nýjan leik í ensku deildarkeppninni. Yfirstandandi tímabil Wrexham hefur verið líkt við handrit að Hollywood kvikmynd og er það vel við hæfi þar sem eigendur félagsins eru Hollywood stjörnurnar Ryan Reynolds og Rob McElhenney. Wrexham getur á morgun bundið enda á 15 ára fjarveru sína frá ensku deildarkeppninni, sem telur efstu fjórar deildir Englands, með sigri á Boreham Wood.Öskubuskusaga Wrexham hefur vakið heimsathygli í kjölfar kaupa Reynolds og McElhenney á félaginu árið 2021. Knattspyrnuáhugafólk hefur fengið að fylgjast náið með gangi mála í þáttaröðinni Welcome to Wrexham á Disney+ streymisveitunni og með hagstæðum úrslitum á morgun er ljóst að aðal partíið verður í Wrexham. Saga Wrexham nær hins vegar töluvert lengra aftur í tímann heldur en eignarhald Reynoldds og McElhenney segir til um. Félagið er þriðja elsta atvinnumanna knattspyrnufélagið og hefur yfir að skipa 86 ára veru í ensku deildarkeppninni.Þeirri veru lauk hins vegar árið 2008 og hefur saga Wrexham þá ekki verið eitthvað til að hrópa húrra fyrir. Hollywood leikarinn Ryan Reynolds er einn af eigendum WrexhamVísir/Getty Nú geta stuðningsmenn félagsins hins vegar leyft sér að dreyma á nýjan leik. Á þeim tæpu tveimur árum sem félagið hefur verið undir eignarhaldi Reynolds og McElhhenney hefur verið fjárfest ríkulega í leikmannahópi félagsins, auk þess er leikvangur félagsins aftur kominn undir eignarhald þess standa nú yfir endurbætur á honum.Sigur gegn Boreham Wood á morgun sér til þess að Notts County, helstu keppinautar Wrexham á yfirstandandi tímabili, munu ekki geta skákað þeim í lokaumferð deildarinnar. Aðeins efsta lið utandeildarinnar tryggir sér beint upp í ensku D-deildina.Liðin í sætum tvö til sjö munu hins vegar þurfa að berjast sín á milli um sæti í ensku D-deildinni í útsláttarkeppni. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir það hlutverk lífs síns að vera eigandi Wrexham og mun alls ekki nota hugtakið „soccer“ Hollywood-stjarnan Ryan Reynolds hefur leikið nokkur stór hlutverk til þessa á lífsleiðinni. Að hans mati er þó ekkert stærra en að vera eigandi knattspyrnufélagsins Wrexham sem spilar í ensku E-deildinni um þessar mundir. 10. ágúst 2021 12:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Sjá meira
Wrexham getur á morgun bundið enda á 15 ára fjarveru sína frá ensku deildarkeppninni, sem telur efstu fjórar deildir Englands, með sigri á Boreham Wood.Öskubuskusaga Wrexham hefur vakið heimsathygli í kjölfar kaupa Reynolds og McElhenney á félaginu árið 2021. Knattspyrnuáhugafólk hefur fengið að fylgjast náið með gangi mála í þáttaröðinni Welcome to Wrexham á Disney+ streymisveitunni og með hagstæðum úrslitum á morgun er ljóst að aðal partíið verður í Wrexham. Saga Wrexham nær hins vegar töluvert lengra aftur í tímann heldur en eignarhald Reynoldds og McElhenney segir til um. Félagið er þriðja elsta atvinnumanna knattspyrnufélagið og hefur yfir að skipa 86 ára veru í ensku deildarkeppninni.Þeirri veru lauk hins vegar árið 2008 og hefur saga Wrexham þá ekki verið eitthvað til að hrópa húrra fyrir. Hollywood leikarinn Ryan Reynolds er einn af eigendum WrexhamVísir/Getty Nú geta stuðningsmenn félagsins hins vegar leyft sér að dreyma á nýjan leik. Á þeim tæpu tveimur árum sem félagið hefur verið undir eignarhaldi Reynolds og McElhhenney hefur verið fjárfest ríkulega í leikmannahópi félagsins, auk þess er leikvangur félagsins aftur kominn undir eignarhald þess standa nú yfir endurbætur á honum.Sigur gegn Boreham Wood á morgun sér til þess að Notts County, helstu keppinautar Wrexham á yfirstandandi tímabili, munu ekki geta skákað þeim í lokaumferð deildarinnar. Aðeins efsta lið utandeildarinnar tryggir sér beint upp í ensku D-deildina.Liðin í sætum tvö til sjö munu hins vegar þurfa að berjast sín á milli um sæti í ensku D-deildinni í útsláttarkeppni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir það hlutverk lífs síns að vera eigandi Wrexham og mun alls ekki nota hugtakið „soccer“ Hollywood-stjarnan Ryan Reynolds hefur leikið nokkur stór hlutverk til þessa á lífsleiðinni. Að hans mati er þó ekkert stærra en að vera eigandi knattspyrnufélagsins Wrexham sem spilar í ensku E-deildinni um þessar mundir. 10. ágúst 2021 12:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Sjá meira
Segir það hlutverk lífs síns að vera eigandi Wrexham og mun alls ekki nota hugtakið „soccer“ Hollywood-stjarnan Ryan Reynolds hefur leikið nokkur stór hlutverk til þessa á lífsleiðinni. Að hans mati er þó ekkert stærra en að vera eigandi knattspyrnufélagsins Wrexham sem spilar í ensku E-deildinni um þessar mundir. 10. ágúst 2021 12:00