Mikki refur og Karíus og Baktus á Sólheimum í Grímsnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. apríl 2023 20:05 Bræðurnir Sigtryggur Einar Sævarsson (t.v.) og Kristján Alti Sævarsson taka þátt í sýningunni og standa sig mjög vel eins og allir leikarar og tæknifólk sýningarinnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það eru margar litríkar persónur á Sólheimum í Grímsnesi þessa dagana eins og Mikki refur og Rauðhetta, Karíus og Baktus og ræningjarnir Kasper, Jesper og Jónatan. Hér erum við að tala um uppfærslu Leikfélags Sólheima á leikritinu „Skógarbrúðkaup“. Leikfélag Sólheima er eitt af öflugustu áhugaleikfélögum landsins þar sem gleði og jákvæðni er alltaf númer 1, 2 og 3. Búið er að sýna nokkrar sýningar af nýjasta verkinu og síðustu sýningarnar verða um helgina og mánudaginn 1. maí. „Það er yndislegt að starfa hérna og vera hérna og þessir leikarar eru hreinir snillingar. Þeim líður alltaf vel, þeir eru ánægðir og gefa af sér,“ segir Magnús J. Magnússon, leikstjóri leikritsins. “Verkið heitir „Skógarbrúðkaup“ og fjallar um prins, sem kynnist stúlku á balli en hún hverfur rétt fyrir miðnætti og skógurinn hennar verður eftir. Þetta er stef, sem einhverjir kannast kannski eitthvað við en þetta er svona samkrull úr allskonar ævintýrum, sem gengur út á það að bjóða öllum skógarfígúrunum í brúðkaup öskubusku og prinsins,“ segir Hallbjörn Valgeir Rúnarsson, leikari og umsjónarmaður tónlistar í leikritinu. Leikritið er mjög skemmtilegt með mikilli tónlist.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er mjög gaman að taka þátt í þessu, ég leik Héraðstubb bakara,“ segir Guðlaug Elísabet, heimilismaður á Sólheimum. Guðlaug Elísabet, sem tekur þátt í sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við er að leika Kasper, Jesper Jónatan. Þetta er mjög skemmtilegt leikrit, mikið spilað og mikið sungið og þetta er mjög gaman og við gerum alveg þvert öfugt við það sem Soffía biður okkur um að gera en við viljum bara rokkin ról, við viljum bara rokka,“ segja bræðurnir Kasper, Jesper og Jónatans, sem þrír af heimilismönnunum á Sólheimum leika listavel. Síðustu sýningarnar verða á eftirtöldum dögum Laugardaginn 29.04 kl. 14.00 Sunnudaginn 30.04 kl. 14.00 Mánudaginn 01.05 kl. 14.00 Heimasíða Sólheima Magnús J. Magnússon, leikstjóri nýja leikritsins á Sólheimum, sem var frumsýnt á sumardaginn fyrsta.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Menning Leikhús Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Leikfélag Sólheima er eitt af öflugustu áhugaleikfélögum landsins þar sem gleði og jákvæðni er alltaf númer 1, 2 og 3. Búið er að sýna nokkrar sýningar af nýjasta verkinu og síðustu sýningarnar verða um helgina og mánudaginn 1. maí. „Það er yndislegt að starfa hérna og vera hérna og þessir leikarar eru hreinir snillingar. Þeim líður alltaf vel, þeir eru ánægðir og gefa af sér,“ segir Magnús J. Magnússon, leikstjóri leikritsins. “Verkið heitir „Skógarbrúðkaup“ og fjallar um prins, sem kynnist stúlku á balli en hún hverfur rétt fyrir miðnætti og skógurinn hennar verður eftir. Þetta er stef, sem einhverjir kannast kannski eitthvað við en þetta er svona samkrull úr allskonar ævintýrum, sem gengur út á það að bjóða öllum skógarfígúrunum í brúðkaup öskubusku og prinsins,“ segir Hallbjörn Valgeir Rúnarsson, leikari og umsjónarmaður tónlistar í leikritinu. Leikritið er mjög skemmtilegt með mikilli tónlist.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er mjög gaman að taka þátt í þessu, ég leik Héraðstubb bakara,“ segir Guðlaug Elísabet, heimilismaður á Sólheimum. Guðlaug Elísabet, sem tekur þátt í sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við er að leika Kasper, Jesper Jónatan. Þetta er mjög skemmtilegt leikrit, mikið spilað og mikið sungið og þetta er mjög gaman og við gerum alveg þvert öfugt við það sem Soffía biður okkur um að gera en við viljum bara rokkin ról, við viljum bara rokka,“ segja bræðurnir Kasper, Jesper og Jónatans, sem þrír af heimilismönnunum á Sólheimum leika listavel. Síðustu sýningarnar verða á eftirtöldum dögum Laugardaginn 29.04 kl. 14.00 Sunnudaginn 30.04 kl. 14.00 Mánudaginn 01.05 kl. 14.00 Heimasíða Sólheima Magnús J. Magnússon, leikstjóri nýja leikritsins á Sólheimum, sem var frumsýnt á sumardaginn fyrsta.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Menning Leikhús Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira