„Solskjær sagði mér að Maguire þyrfti að spila því þeir borguðu svo mikið fyrir hann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. apríl 2023 07:31 Marcos Rojo er ekki mesti aðdáandi Harrys Maguire. getty/Simon Stacpoole Marcos Rojo, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að Ole Gunnar Solskjær hafi viðurkennt að hann notaði Harry Maguire einungis út af verðmiðanum. Í viðtali við TYC Sports lýsti Rojo óánægju sinni yfir því að Solskjær hafi notað Maguire frekar en hann. „Ég var mjög góður á Englandi 2019. Ég spilaði í Evrópudeildinni en var mjög reiður út í þjálfarann vegna þess að hann notaði Maguire frekar en mig. Ég þakka guði fyrir að þeir nota hann ekki lengur,“ sagði Rojo. „Dag einn fór ég inn á skrifstofu til Solskjærs til að segja honum að leyfa mér að fara til annars félags eða setja mig í byrjunarliðið. Ég sagði að það væri rangt að ég væri ekki að spila. En hann sagði mér að Maguire þyrfti að spila því þeir borguðu svo mikið fyrir hann. Hann gerði stór mistök í hverri einustu viku og ég sagði Solskjær það.“ United gerði Maguire að dýrasta varnarmanni heims þegar félagið borgaði Leicester City áttatíu milljónir punda fyrir hann sumarið 2019. Maguire er núna fyrirliði United en hefur lítið spilað á þessu tímabili. Rojo var lánaður til Estudiantes í Argentínu í ársbyrjun 2020. Ári seinna samdi hann svo við Boca Juniors. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Í viðtali við TYC Sports lýsti Rojo óánægju sinni yfir því að Solskjær hafi notað Maguire frekar en hann. „Ég var mjög góður á Englandi 2019. Ég spilaði í Evrópudeildinni en var mjög reiður út í þjálfarann vegna þess að hann notaði Maguire frekar en mig. Ég þakka guði fyrir að þeir nota hann ekki lengur,“ sagði Rojo. „Dag einn fór ég inn á skrifstofu til Solskjærs til að segja honum að leyfa mér að fara til annars félags eða setja mig í byrjunarliðið. Ég sagði að það væri rangt að ég væri ekki að spila. En hann sagði mér að Maguire þyrfti að spila því þeir borguðu svo mikið fyrir hann. Hann gerði stór mistök í hverri einustu viku og ég sagði Solskjær það.“ United gerði Maguire að dýrasta varnarmanni heims þegar félagið borgaði Leicester City áttatíu milljónir punda fyrir hann sumarið 2019. Maguire er núna fyrirliði United en hefur lítið spilað á þessu tímabili. Rojo var lánaður til Estudiantes í Argentínu í ársbyrjun 2020. Ári seinna samdi hann svo við Boca Juniors.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn