„Þetta snýst meira um að koma mér miðsvæðis“ Jón Már Ferro skrifar 3. maí 2023 17:01 Liverpool hefur unnið síðustu fjóra leiki í ensku úrvalsdeildinni. Naomi Baker/Getty Trent Alexander-Arnold hefur lagt upp sex mörk í fimm leikjum í nýju og frjálsara hlutverki. Í undanförnum leikjum hefur hann spilað meira miðsvæðis sóknarlega. Alexander-Arnold skilar alltaf góðu hlutverki sóknarlega úr hægri bakverðinum en varnarlega hefur hann þurft að sæta mikilli gagnrýni fyrir lélegan varnarleik. Sendingar hans fram völlinn hafa skapað mikinn usla og gengi Liverpool hefur verið betra sömuleiðis. .@TrentAA doing Trent Alexander-Arnold things pic.twitter.com/XBa9ddFPvX— Premier League (@premierleague) May 3, 2023 „Við höfum alltaf vitað að hann getur spilað þetta hlutverk. Þetta snýst ekki um hann sem leikmann heldur um skipulag liðsins. Það þarf að æfa þetta og setja þetta upp,“ segir Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, í samtali við Sky Sport, um hið nýja hlutverk Arnold. Ekki nóg með að Alexander-Arnold hafi lagt upp þessi sex mörk, þá hefur hann stjórnað miklu í sóknarleik Liverpool. Áætlaðar stoðsendingar, sköpuð færi og sendingar á vallarhelmingi andstæðingsins eru þættir sem hafa rokið upp eftir hið breytta hlutverk. „Ég nýt þessa hlutverks vel. Ég er ekkert ofar á vellinum. Það er ekki eins og ég sé að koma mér inn í vítateiginn að skora mörk. Þetta snýst meira um að koma mér miðsvæðis og vera meira í boltanum. Ég nýt þess að komast í boltann og vera skapandi á miðsvæðinu,“ segir Arnold í samtali við Sky Sport. Liverpool mætir Fulham í kvöld klukkan 19:00. Bein textalýsing verður á Vísi. Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Sjá meira
Alexander-Arnold skilar alltaf góðu hlutverki sóknarlega úr hægri bakverðinum en varnarlega hefur hann þurft að sæta mikilli gagnrýni fyrir lélegan varnarleik. Sendingar hans fram völlinn hafa skapað mikinn usla og gengi Liverpool hefur verið betra sömuleiðis. .@TrentAA doing Trent Alexander-Arnold things pic.twitter.com/XBa9ddFPvX— Premier League (@premierleague) May 3, 2023 „Við höfum alltaf vitað að hann getur spilað þetta hlutverk. Þetta snýst ekki um hann sem leikmann heldur um skipulag liðsins. Það þarf að æfa þetta og setja þetta upp,“ segir Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, í samtali við Sky Sport, um hið nýja hlutverk Arnold. Ekki nóg með að Alexander-Arnold hafi lagt upp þessi sex mörk, þá hefur hann stjórnað miklu í sóknarleik Liverpool. Áætlaðar stoðsendingar, sköpuð færi og sendingar á vallarhelmingi andstæðingsins eru þættir sem hafa rokið upp eftir hið breytta hlutverk. „Ég nýt þessa hlutverks vel. Ég er ekkert ofar á vellinum. Það er ekki eins og ég sé að koma mér inn í vítateiginn að skora mörk. Þetta snýst meira um að koma mér miðsvæðis og vera meira í boltanum. Ég nýt þess að komast í boltann og vera skapandi á miðsvæðinu,“ segir Arnold í samtali við Sky Sport. Liverpool mætir Fulham í kvöld klukkan 19:00. Bein textalýsing verður á Vísi.
Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn