Diljá kvíðir því ekki að stíga á svið Íris Hauksdóttir skrifar 11. maí 2023 07:00 Diljá Pétursdóttir keppir fyrir Íslands hönd í seinni undankeppni Eurovision í kvöld. Mummi Lú Nú styttist óðum í að Diljá Pétursdóttir stígi á stóra sviðið í Liverpool fyrir hönd okkar Íslendinga þar sem Eurovision keppnin er haldin í ár. Sjálf segist hún ekkert kvíðin fyrir kvöldinu enda sé stress neikvæð tilfinning. Það er óhætt að segja Diljá að hafi sungið sig inn í hug og hjörtu landsmanna þegar hún stóð uppi sem sigurvegari Söngvakeppni sjónvarpsins fyrr í vor með laginu sínu Power. Diljá mun koma fram í seinni undankeppni Eurovision í kvöld en veðbankar erlendis telja miklar líkur á að Ísland komist áfram í úrslit. Samkvæmt nákvæmum spám dagsins í dag er Íslandi spáð 21. sæti í heildarkeppninni. Sjálf segir Diljá stemninguna mjög svo góða og hún sé bjartsýn á framhaldið. Ekkert óraunverulegt að stíga á sviðið „Það er bilað skrítið að vera sett út sem fulltrúi Íslands og upplifa svona mikið lof frá erlendum Eurovision aðdáendum og sérfræðingum," segir Diljá í samtali við Brennsluna sem tekið var á dögunum. „Það eru alls sextán lög sem taka þátt (í kvöld) og tíu komast áfram í lokakeppnina sem verður haldin þann 13. maí. Undirbúningurinn er því vægast sagt í fullum gangi en þetta er bara pjúra stemning." Þetta hlýtur að vera þvílíkur æskudraumur að rætast, hvernig var tilfinningin að stíga á sviðið í fyrsta sinn? „Ég myndi ekki orða það þannig að það hafi verið overwhelming eða neitt þannig þetta var bara cool mér leið bara vel." Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan. Eurovision Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Það er óhætt að segja Diljá að hafi sungið sig inn í hug og hjörtu landsmanna þegar hún stóð uppi sem sigurvegari Söngvakeppni sjónvarpsins fyrr í vor með laginu sínu Power. Diljá mun koma fram í seinni undankeppni Eurovision í kvöld en veðbankar erlendis telja miklar líkur á að Ísland komist áfram í úrslit. Samkvæmt nákvæmum spám dagsins í dag er Íslandi spáð 21. sæti í heildarkeppninni. Sjálf segir Diljá stemninguna mjög svo góða og hún sé bjartsýn á framhaldið. Ekkert óraunverulegt að stíga á sviðið „Það er bilað skrítið að vera sett út sem fulltrúi Íslands og upplifa svona mikið lof frá erlendum Eurovision aðdáendum og sérfræðingum," segir Diljá í samtali við Brennsluna sem tekið var á dögunum. „Það eru alls sextán lög sem taka þátt (í kvöld) og tíu komast áfram í lokakeppnina sem verður haldin þann 13. maí. Undirbúningurinn er því vægast sagt í fullum gangi en þetta er bara pjúra stemning." Þetta hlýtur að vera þvílíkur æskudraumur að rætast, hvernig var tilfinningin að stíga á sviðið í fyrsta sinn? „Ég myndi ekki orða það þannig að það hafi verið overwhelming eða neitt þannig þetta var bara cool mér leið bara vel." Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan.
Eurovision Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning