Maíspá Siggu Kling: Ævintýri verða að fá að gerast hjá nautinu Sigga Kling skrifar 5. maí 2023 06:00 Elsku Nautið mitt, þótt að hjartað slái örar og að taugatitringur sé í kringum þig, þá er það einungis út af öðru fólki og ekki sjálfu þér. Þú ert að fara inn í svo ástríðufullt tímabil þar sem Sporðdrekatunglið er 5. maí og fyrir svona andlega týpu eins og þig ættir þú aðeins að staldra við á þeim tíma og að skoða hvernig þú vilt hafa þitt landslag í kringum þig. Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Hvort þú viljir ekki í hjarta þínu fá ástina, ef þú ert á lausu, og lítur á björtu hliðarnar, þá skaltu leyfa þeim ævintýrum sem leita á þig að gerast. Ekki snúa upp á þig og hörfa inn í hellinn þinn, heldur skaltu leyfa öllu þínu bjarta „sex-appeali“ njóta sín, því að ástin er alls staðar. Það getur líka verið hindrun að þú nennir ekkert að fara í eitthvað samband, því eins og þú ert duglegt þá hefurðu ekki mikla nennu fyrir breytingum. En þú ert á þessum spennandi kafla í lífsbókinni, þar sem vinnan þín eða heimili þitt koma þér á óvart. En með þessari gleði sem þú hefur í þinni sál þá skaltu taka á móti því sem þér býðst. Í þessu mikla flæði verður einnig töluvert af sambandsslitum. Ef þú finnur í hjarta þínu að þér sé bara létt, af því þú hefur haldið í einhvern til að hafa einhvern, þá er þetta tímabil þannig að yfir þig mun rigna demöntum. Það mun hreyfa við orkunni þinni og lífi, hvort sem þér líkar það eða ekki. Þú tapar engu af því sem þú þarft að hafa til þess að byggja þig upp, svo ekki kvíða neinu, það er vel hugsað um þig af englunum sem í kringum þig eru. Fyrir eða í kringum 29. maí, sem er tunglmyrkvi og blóðmáni, hreyfist veröldin þér í hag á örskammri stundu og lagar aðalatriðin til þess að koma öllu í fastari skorður, því að þú elskan mín þrífst á öryggi og geislandi umhyggjusemi. Knús og kossar, Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Fleiri fréttir „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Sjá meira
Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Hvort þú viljir ekki í hjarta þínu fá ástina, ef þú ert á lausu, og lítur á björtu hliðarnar, þá skaltu leyfa þeim ævintýrum sem leita á þig að gerast. Ekki snúa upp á þig og hörfa inn í hellinn þinn, heldur skaltu leyfa öllu þínu bjarta „sex-appeali“ njóta sín, því að ástin er alls staðar. Það getur líka verið hindrun að þú nennir ekkert að fara í eitthvað samband, því eins og þú ert duglegt þá hefurðu ekki mikla nennu fyrir breytingum. En þú ert á þessum spennandi kafla í lífsbókinni, þar sem vinnan þín eða heimili þitt koma þér á óvart. En með þessari gleði sem þú hefur í þinni sál þá skaltu taka á móti því sem þér býðst. Í þessu mikla flæði verður einnig töluvert af sambandsslitum. Ef þú finnur í hjarta þínu að þér sé bara létt, af því þú hefur haldið í einhvern til að hafa einhvern, þá er þetta tímabil þannig að yfir þig mun rigna demöntum. Það mun hreyfa við orkunni þinni og lífi, hvort sem þér líkar það eða ekki. Þú tapar engu af því sem þú þarft að hafa til þess að byggja þig upp, svo ekki kvíða neinu, það er vel hugsað um þig af englunum sem í kringum þig eru. Fyrir eða í kringum 29. maí, sem er tunglmyrkvi og blóðmáni, hreyfist veröldin þér í hag á örskammri stundu og lagar aðalatriðin til þess að koma öllu í fastari skorður, því að þú elskan mín þrífst á öryggi og geislandi umhyggjusemi. Knús og kossar, Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Fleiri fréttir „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Sjá meira