Stuðningsmenn Liverpool sendu nýjum konungi kaldar kveðjur Smári Jökull Jónsson skrifar 6. maí 2023 22:31 Nýkrýndur konungur er ekki hátt skrifaður hjá stuðningsmönnum Liverpool. Vísir/Getty Hinn nýkrýndi konungur Bretlands fékk kaldar kveðjur frá stuðningsmönnum Liverpool á leik liðsins gegn Brentford á Anfield í dag. Karl Bretakonungur var krýndur í dag við heljarinnar viðhöfn í Lundúnum. Á leikjum ensku úrvalsdeildarinnar var þjóðsöngurinn spilaður áður en leikirnir hófust til heiðurs Karli og Camillu drottningu. Á Anfield Road í Liverpool fékk Karl hins vegar kaldar kveðjur. Áhorfendur voru með skilti þar sem búið var að krota yfir andlit Karls og skrifa skilaboð eins og „Ekki minn konungur“ og eins héldu þeir á myndum af Kenny Dalglish sem í mörg ár hefur haft gælunafnið „King Kenny“ hjá stuðningsmönnum Liverpool. Áhorfendur héldu uppi myndum af Kenny Dalglish sem í mörg ár hefur haft gælunafnið King Kenny meðal stuðningsmanna Liverpool.Vísir/Getty Þegar þjóðsöngurinn var spilaður púuðu síðan áhorfendur. Sú ákvörðun að spila þjóðsönginn fyrir leik var gagnrýnd af mörgum þar sem margir íbúar í Liverpool og nágrenni þykir ekki mikið til konungsfjölskyldunnar og breska ríkisins koma og finnst yfirvöld hafa komið illa fram við ítrekuð tilfelli. Á einu skiltanna sem áhorfendur voru með stóð „You can stick your royal family up your arse“ sem segir hvaða hugur er borinn til hins nýkrýnda konungs. Liverpool fans boo "God Save The King" at Anfield on King Charles III's coronation day.pic.twitter.com/EZiq772rDf— Hassan Mafi (@thatdayin1992) May 6, 2023 Liverpool bar sigur úr býtum í leiknum í dag eftir sigurmark Mohamed Salah. Þetta var hundraðasta markið sem Salah skorar á Anfield. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Karl Bretakonungur var krýndur í dag við heljarinnar viðhöfn í Lundúnum. Á leikjum ensku úrvalsdeildarinnar var þjóðsöngurinn spilaður áður en leikirnir hófust til heiðurs Karli og Camillu drottningu. Á Anfield Road í Liverpool fékk Karl hins vegar kaldar kveðjur. Áhorfendur voru með skilti þar sem búið var að krota yfir andlit Karls og skrifa skilaboð eins og „Ekki minn konungur“ og eins héldu þeir á myndum af Kenny Dalglish sem í mörg ár hefur haft gælunafnið „King Kenny“ hjá stuðningsmönnum Liverpool. Áhorfendur héldu uppi myndum af Kenny Dalglish sem í mörg ár hefur haft gælunafnið King Kenny meðal stuðningsmanna Liverpool.Vísir/Getty Þegar þjóðsöngurinn var spilaður púuðu síðan áhorfendur. Sú ákvörðun að spila þjóðsönginn fyrir leik var gagnrýnd af mörgum þar sem margir íbúar í Liverpool og nágrenni þykir ekki mikið til konungsfjölskyldunnar og breska ríkisins koma og finnst yfirvöld hafa komið illa fram við ítrekuð tilfelli. Á einu skiltanna sem áhorfendur voru með stóð „You can stick your royal family up your arse“ sem segir hvaða hugur er borinn til hins nýkrýnda konungs. Liverpool fans boo "God Save The King" at Anfield on King Charles III's coronation day.pic.twitter.com/EZiq772rDf— Hassan Mafi (@thatdayin1992) May 6, 2023 Liverpool bar sigur úr býtum í leiknum í dag eftir sigurmark Mohamed Salah. Þetta var hundraðasta markið sem Salah skorar á Anfield.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn