Ræddi aðdáun sína á Jóhönnu Guðrúnu á túrkís dreglinum Atli Ísleifsson skrifar 7. maí 2023 19:47 Diljá Péturdóttir tók smá snúning á höndum fyrir framan ljósmyndarana á túrkís dreglinum í Liverpool. EPA Íslenski Eurovision-farinn Diljá Pétursdóttir mætti galvösk á túrkís dregilinn í Eurovision-landi í Liverpool í Bretlandi fyrr í dag. Diljá stóð meðal annars á höndum og tók smá snúning þar sem hún stillti sér upp fyrir ljósmyndana. Diljá var klædd í fatnaði hönnuðum af Hildi Yeoman þar sem hún spásseraði niður hinn tvö hundruð metra langa dregil, en flytjendur Eurovision-keppninnar mættu þar hver á fætur öðrum og spjölluðu við fréttamenn. Diljá sagði í samtali við fréttamennina Timur Miroshnychenko og Sam Quek á dreglinum að fatnaðurinn væri sérstaklega þægilegur þar sem hún væri mikið á ferðinni og að hreyfa sig. Þar ræddi hún einnig Jóhönnu Guðrúnu og flutning hennar í Moskvu á laginu Is It True? og hvernig Jóhanna Guðrún hefði veitt sér innblástur til að syngja. „Ég lít mikið upp til hennar,“ sagði Diljá. Sjá má innkomu Diljár á túrkís dregilinn í spilaranum að neðan. Diljá var sömuleiðis spurð hvað hún myndi gera ef hún myndi standa uppi sem sigurvegari sagði hún allar líkur á því að hún myndi fara að gráta. Þá sagði hún að hún myndi líklega henda símanum í ruslið og fara í langan göngutúr. Diljá mun flytja lagið Power á seinna undanúrslitakvöldinu í Liverpool á fimmtudaginn næsta. Diljá Pétursdóttir stillir sér upp á túrkís dreglinum. EPA Að neðan má sjá flutning Jóhönnu Guðrúnar á laginu Is It True? í Eurovision í Moskvu í Rússlandi árið 2009. Eurovision Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Ekki endilega viss um að símakosningin fari vel með Loreen Eurovision-sérfræðingur segir sænskan sigur í Eurovision í ár alls ekki meitlaðan í stein; Finnar gætu vel hreppt hnossið ef dómnefndir verða þeim hliðhollar. Nú þegar stóra stundin nálgast óðfluga gæti hagur Íslands jafnframt vænkast í veðbönkum en hann hefur þó ekki trú á að framlagið hafni ofar en í 15. sæti. 6. maí 2023 10:01 Diljá eftir fyrstu æfinguna: „Þetta var bara geðveikt“ Diljá Pétursdóttir steig í fyrsta skipti á svið í Eurovision höllinni í Liverpool í dag. Um var að ræða fyrstu æfingu íslenska hópsins. Diljá segir æfinguna hafa gengið vel og að nú verði farið í að laga það sem gekk ekki. 2. maí 2023 14:02 Mest lesið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fleiri fréttir „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sjá meira
Diljá var klædd í fatnaði hönnuðum af Hildi Yeoman þar sem hún spásseraði niður hinn tvö hundruð metra langa dregil, en flytjendur Eurovision-keppninnar mættu þar hver á fætur öðrum og spjölluðu við fréttamenn. Diljá sagði í samtali við fréttamennina Timur Miroshnychenko og Sam Quek á dreglinum að fatnaðurinn væri sérstaklega þægilegur þar sem hún væri mikið á ferðinni og að hreyfa sig. Þar ræddi hún einnig Jóhönnu Guðrúnu og flutning hennar í Moskvu á laginu Is It True? og hvernig Jóhanna Guðrún hefði veitt sér innblástur til að syngja. „Ég lít mikið upp til hennar,“ sagði Diljá. Sjá má innkomu Diljár á túrkís dregilinn í spilaranum að neðan. Diljá var sömuleiðis spurð hvað hún myndi gera ef hún myndi standa uppi sem sigurvegari sagði hún allar líkur á því að hún myndi fara að gráta. Þá sagði hún að hún myndi líklega henda símanum í ruslið og fara í langan göngutúr. Diljá mun flytja lagið Power á seinna undanúrslitakvöldinu í Liverpool á fimmtudaginn næsta. Diljá Pétursdóttir stillir sér upp á túrkís dreglinum. EPA Að neðan má sjá flutning Jóhönnu Guðrúnar á laginu Is It True? í Eurovision í Moskvu í Rússlandi árið 2009.
Eurovision Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Ekki endilega viss um að símakosningin fari vel með Loreen Eurovision-sérfræðingur segir sænskan sigur í Eurovision í ár alls ekki meitlaðan í stein; Finnar gætu vel hreppt hnossið ef dómnefndir verða þeim hliðhollar. Nú þegar stóra stundin nálgast óðfluga gæti hagur Íslands jafnframt vænkast í veðbönkum en hann hefur þó ekki trú á að framlagið hafni ofar en í 15. sæti. 6. maí 2023 10:01 Diljá eftir fyrstu æfinguna: „Þetta var bara geðveikt“ Diljá Pétursdóttir steig í fyrsta skipti á svið í Eurovision höllinni í Liverpool í dag. Um var að ræða fyrstu æfingu íslenska hópsins. Diljá segir æfinguna hafa gengið vel og að nú verði farið í að laga það sem gekk ekki. 2. maí 2023 14:02 Mest lesið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fleiri fréttir „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sjá meira
Ekki endilega viss um að símakosningin fari vel með Loreen Eurovision-sérfræðingur segir sænskan sigur í Eurovision í ár alls ekki meitlaðan í stein; Finnar gætu vel hreppt hnossið ef dómnefndir verða þeim hliðhollar. Nú þegar stóra stundin nálgast óðfluga gæti hagur Íslands jafnframt vænkast í veðbönkum en hann hefur þó ekki trú á að framlagið hafni ofar en í 15. sæti. 6. maí 2023 10:01
Diljá eftir fyrstu æfinguna: „Þetta var bara geðveikt“ Diljá Pétursdóttir steig í fyrsta skipti á svið í Eurovision höllinni í Liverpool í dag. Um var að ræða fyrstu æfingu íslenska hópsins. Diljá segir æfinguna hafa gengið vel og að nú verði farið í að laga það sem gekk ekki. 2. maí 2023 14:02