Öruggur sigur Verstappen í Miami Smári Jökull Jónsson skrifar 7. maí 2023 22:01 Max Verstappen fagnar sigri sínum í dag. Vísir/Getty Max Verstappen vann öruggan sigur í bandaríska kappakstri Formúlu 1 sem lauk í Miami nú í kvöld. Verstappen leiðir heimsmeistarakeppni ökumanna en ökumenn Red Bull eru báðir í tveimur efstu sætunum. Verstappen var í sérflokki í dag og sigurinn öruggur. Sergio Perez, samherji Verstappen hjá Red Bull, byrjaði fremstur en tók ekki þjónustuhlé fyrr en tuttugu og fimm hringjum á eftir Perez og kom út sekúndu á eftir. Hann tók síðan fram úr einum hring síðar og skildi Perez eftir sem hefur sagst geta veitt Verstappen alvöru keppni um heimsmeistaratitilinn á tímabilinu. Fernando Alonso heldur áfram að gera vel og náði í fjórða sinn á pall á tímabilinu eftir fyrstu fimm kappakstrana. Að kappakstrinum í Miami loknum er Verstappen efstur í keppni ökumanna með 119 stig en Perez er í öðru sæti með 105 stig. Fernando Alonso sem ekur fyrir Aston Martin er svo í þriðja sæti með 75 stig. Næsta keppni fer fram á Imola brautinni þann 21. maí. Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Verstappen var í sérflokki í dag og sigurinn öruggur. Sergio Perez, samherji Verstappen hjá Red Bull, byrjaði fremstur en tók ekki þjónustuhlé fyrr en tuttugu og fimm hringjum á eftir Perez og kom út sekúndu á eftir. Hann tók síðan fram úr einum hring síðar og skildi Perez eftir sem hefur sagst geta veitt Verstappen alvöru keppni um heimsmeistaratitilinn á tímabilinu. Fernando Alonso heldur áfram að gera vel og náði í fjórða sinn á pall á tímabilinu eftir fyrstu fimm kappakstrana. Að kappakstrinum í Miami loknum er Verstappen efstur í keppni ökumanna með 119 stig en Perez er í öðru sæti með 105 stig. Fernando Alonso sem ekur fyrir Aston Martin er svo í þriðja sæti með 75 stig. Næsta keppni fer fram á Imola brautinni þann 21. maí.
Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira