Stjörnulífið: Gæsun, GusGus og gleði Íris Hauksdóttir og Svava Marín Óskarsdóttir skrifa 8. maí 2023 10:32 Stjörnulífið er vikulegur fastur liður á Vísi. SAMSETT Reykjavíkurborg iðaði af menningu og lífi um helgina í tilefni af HönnunarMars og áhrifavaldar landsins nutu sín í botn á hinum ýmsu viðburðum. Mikið var um árshátíðir og veisluhöld og hljómsveitin GusGus hélt ferna tónleika á Nasa, þar sem stiginn var trylltur dans. Margir fylgdust svo grant með krýningu Karls III Bretakonungs og klæddu sig upp í tilefni af því. Íslendingar halda áfram að vera duglegir að heimsækja sólina. Söngkonan Jóhanna Guðrún naut sín í fjölskyldufríi á Tenerife og athafnakonan Tanja Ýr átti góðar stundir á ströndinni í Miami. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Söngkonan og GusGus meðlimurinn Margrét Rán fagnaði 31 árs afmæli sínu í gær með óvæntri barnasturtu og kom fram á fjórum tónleikum um helgina á Nasa. View this post on Instagram A post shared by Margrét Rán (@margretranmagnus) Ungstirnið og tónlistarkonan Gugusar tróð upp á tískuviðburði Hildar Yeoman á föstudaginn. View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Fanney Ingvars gæsaði vinkonu sína Svövu Guðrúnu með fleiri ofurskvísum. Dansarinn, fasteignasalinn og áhrifavaldurinn Tara Sif var meðal annars með þeim. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Fatahönnuðurinn Andrea skartaði sínu fínasta pússi í tilefni af krýningu nýs konungs í Bretlandi. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson þræddi miðborgina á HönnunarMars. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Diljá, Eurovision stjarna okkar Íslendinga, nýtur sín í botn í Liverpool og segist aldrei hafa verið betri. Hún stígur á svið eftir þrjá daga og spennan magnast. View this post on Instagram A post shared by Dilja Pe tursdóttir (@diljap) Fjöllistakonan Margrét Maack stefnir á Evróputúr í haust með Gógó starr og Wilfredo. View this post on Instagram A post shared by Margre t Erla Maack (@margretmaack) Álfrún Pálsdóttir, kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, fagnaði á opnunarhófi HönnunarMars í Hörpu. View this post on Instagram A post shared by alfapals (@alfrunpals) Tónlistarkonan og Of Monsters And Men meðlimurinn Nanna gaf út lag á föstudagskvöld en lagið er hluti af sóló verkefni hennar. View this post on Instagram A post shared by NaNNa (@nannabh) Leikkonan Saga Garðarsdóttir og hennar betri helmingur, Snorri Helgason, skelltu sér til Barcelona ásamt fríðu föruneyti á tónleika með Bruce Springsteen. View this post on Instagram A post shared by Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) Skemmtikrafturinn og grínistinn Auðunn Blöndal fagnaði tveggja ára afmæli sonar síns, sem hann segir vera þann fyndnasta sem hann hafi kynnst. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Tónlistarmaðurinn Patrik gaf út sína fyrstu EP plötu á föstudag og sendi í leiðinni frá sér tónlistarmyndband við lagið Allar stelpurnar. View this post on Instagram A post shared by @patrikatlason Hjónin Viktoría Hermannsdóttir og Sóli Hólm skemmtu sér vel um helgina. View this post on Instagram A post shared by Viktoría Hermannsdóttir (@viktoriahermanns) Leik -og söngkonan Þuríður Blær var litrík við höfnina í hönnun Helgu Björnsson. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) Hlaupakonan Mari Järsk deildi mynd af sér og Nirði, kærasta sínum, og segir hann vera sálufélaga sinn. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Fótboltakappinn og athafnamaðurinn Rúrik Gíslason tók morgunhlaupið í sólinni um helgina. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Sunneva Einarsdóttir skellti sér í Sky Lagoon og beið spennt eftir búbblunum. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Fasteignasalinn Hrefna Dan fagnar því a vera laus við sílíkonið úr brjóstunum. View this post on Instagram A post shared by HREFNA DAN (@hrefnadan) Ráðherrarnir Áslaug Arna og Þórdís Kolbrún fór á sjálfstæðiskvenna trúnó um helgina. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Parið Manuela Ósk og Eiður Birgisson fermdu um helgina og eru nú búin að ferma helming barna sinna. View this post on Instagram A post shared by Eiður Birgisson (@eidurbirgisson) Flugfreyjan Andrea Sigurðardóttir var í skýjunum að vera laus við skýin í Los Angeles þar sem hún er í heimsókn hjá þjálfaranum Söndru Björgu, stjúpsystur sinni. View this post on Instagram A post shared by Andrea (@aandreasigurdar) Fyrirsætan Tinna Bergsdóttir fagnaði afmæli ástarinnar sinnar í London, þar sem þau eru búsett. View this post on Instagram A post shared by Tinna Bergs (@tinnabergs) Gummi Kíró klæddi sig upp í Stokkhólmi, þar sem hann var um helgina ásamt elstu dóttur sinni Lilju Marín og kærustu sinni Línu Birgittu. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Förðunarfræðingurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir fagnaði því að þrjú ár væru liðin frá því að hún bauð kærastanum sínum fyrst á stefnumót. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Tónlistarkonan Svala Kali kom fram á árshátíð í Hörpunni. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Rapparinn Emmsjé Gauti telur niður í 20 ára afmælistónleika sína. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Tónlistarmaðurinn og hönnuðurinn Logi Pedro birti skemmtilega myndaseríu. View this post on Instagram A post shared by Logi Pedro (@logipedro) Páll Óskar átti viðburðaríka helgi, þar sem hann kom meðal annars fram fyrir þúsundum ungmenna á ballinu Samfés í Laugardalshöll. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Árshátíð RÚV, frumsýningar og tímamót Sumarið gekk loksins formlega í garð í síðustu viku og af samfélagsmiðlum að dæma tóku landsmenn því fagnandi. Mikið var um veisluhöld um helgina en fyrirtæki á borð við RÚV og Bestseller héldu stórar árshátíðir. 24. apríl 2023 12:33 Stjörnulífið: ABBA-dívur, utanlandsferðir og Bubbi í fantaformi Sólarlandaferðir, tónleikar og árshátíðir voru nokkuð áberandi á samfélagsmiðlum í liðinni viku. Veðrið lék við okkur hér á Íslandi en samt sem áður voru fjölmargir sem leituðu út fyrir landsteinana. 17. apríl 2023 12:00 Stjörnulífið: Bumbumyndir, búbblur og Bubbi í brauðtertugerð Páskahelgin er að baki og nutu vonandi sem flestir sín vel. Fjölmargir nutu páskanna á skíðum, á meðan aðrir skelltu sér til Ísafjarðar á Aldrei fór ég suður eða höfðu það huggulegt uppi í bústað. 11. apríl 2023 12:02 Stjörnulífið: Ástin, aprílgöbb og afmæli aldarinnar Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og afmæli þar hæst. Verðlaunavertíðin er ennþá í fullum gangi því Íslensku hljóðbókaverðlaunin voru veitt síðasta miðvikudag. 3. apríl 2023 12:17 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Sjá meira
Íslendingar halda áfram að vera duglegir að heimsækja sólina. Söngkonan Jóhanna Guðrún naut sín í fjölskyldufríi á Tenerife og athafnakonan Tanja Ýr átti góðar stundir á ströndinni í Miami. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Söngkonan og GusGus meðlimurinn Margrét Rán fagnaði 31 árs afmæli sínu í gær með óvæntri barnasturtu og kom fram á fjórum tónleikum um helgina á Nasa. View this post on Instagram A post shared by Margrét Rán (@margretranmagnus) Ungstirnið og tónlistarkonan Gugusar tróð upp á tískuviðburði Hildar Yeoman á föstudaginn. View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Fanney Ingvars gæsaði vinkonu sína Svövu Guðrúnu með fleiri ofurskvísum. Dansarinn, fasteignasalinn og áhrifavaldurinn Tara Sif var meðal annars með þeim. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Fatahönnuðurinn Andrea skartaði sínu fínasta pússi í tilefni af krýningu nýs konungs í Bretlandi. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson þræddi miðborgina á HönnunarMars. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Diljá, Eurovision stjarna okkar Íslendinga, nýtur sín í botn í Liverpool og segist aldrei hafa verið betri. Hún stígur á svið eftir þrjá daga og spennan magnast. View this post on Instagram A post shared by Dilja Pe tursdóttir (@diljap) Fjöllistakonan Margrét Maack stefnir á Evróputúr í haust með Gógó starr og Wilfredo. View this post on Instagram A post shared by Margre t Erla Maack (@margretmaack) Álfrún Pálsdóttir, kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, fagnaði á opnunarhófi HönnunarMars í Hörpu. View this post on Instagram A post shared by alfapals (@alfrunpals) Tónlistarkonan og Of Monsters And Men meðlimurinn Nanna gaf út lag á föstudagskvöld en lagið er hluti af sóló verkefni hennar. View this post on Instagram A post shared by NaNNa (@nannabh) Leikkonan Saga Garðarsdóttir og hennar betri helmingur, Snorri Helgason, skelltu sér til Barcelona ásamt fríðu föruneyti á tónleika með Bruce Springsteen. View this post on Instagram A post shared by Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) Skemmtikrafturinn og grínistinn Auðunn Blöndal fagnaði tveggja ára afmæli sonar síns, sem hann segir vera þann fyndnasta sem hann hafi kynnst. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Tónlistarmaðurinn Patrik gaf út sína fyrstu EP plötu á föstudag og sendi í leiðinni frá sér tónlistarmyndband við lagið Allar stelpurnar. View this post on Instagram A post shared by @patrikatlason Hjónin Viktoría Hermannsdóttir og Sóli Hólm skemmtu sér vel um helgina. View this post on Instagram A post shared by Viktoría Hermannsdóttir (@viktoriahermanns) Leik -og söngkonan Þuríður Blær var litrík við höfnina í hönnun Helgu Björnsson. View this post on Instagram A post shared by Þuríður Blær Jóhannsdóttir (@thuridurblaer) Hlaupakonan Mari Järsk deildi mynd af sér og Nirði, kærasta sínum, og segir hann vera sálufélaga sinn. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Fótboltakappinn og athafnamaðurinn Rúrik Gíslason tók morgunhlaupið í sólinni um helgina. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Sunneva Einarsdóttir skellti sér í Sky Lagoon og beið spennt eftir búbblunum. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Fasteignasalinn Hrefna Dan fagnar því a vera laus við sílíkonið úr brjóstunum. View this post on Instagram A post shared by HREFNA DAN (@hrefnadan) Ráðherrarnir Áslaug Arna og Þórdís Kolbrún fór á sjálfstæðiskvenna trúnó um helgina. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Parið Manuela Ósk og Eiður Birgisson fermdu um helgina og eru nú búin að ferma helming barna sinna. View this post on Instagram A post shared by Eiður Birgisson (@eidurbirgisson) Flugfreyjan Andrea Sigurðardóttir var í skýjunum að vera laus við skýin í Los Angeles þar sem hún er í heimsókn hjá þjálfaranum Söndru Björgu, stjúpsystur sinni. View this post on Instagram A post shared by Andrea (@aandreasigurdar) Fyrirsætan Tinna Bergsdóttir fagnaði afmæli ástarinnar sinnar í London, þar sem þau eru búsett. View this post on Instagram A post shared by Tinna Bergs (@tinnabergs) Gummi Kíró klæddi sig upp í Stokkhólmi, þar sem hann var um helgina ásamt elstu dóttur sinni Lilju Marín og kærustu sinni Línu Birgittu. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Förðunarfræðingurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir fagnaði því að þrjú ár væru liðin frá því að hún bauð kærastanum sínum fyrst á stefnumót. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Tónlistarkonan Svala Kali kom fram á árshátíð í Hörpunni. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Rapparinn Emmsjé Gauti telur niður í 20 ára afmælistónleika sína. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Tónlistarmaðurinn og hönnuðurinn Logi Pedro birti skemmtilega myndaseríu. View this post on Instagram A post shared by Logi Pedro (@logipedro) Páll Óskar átti viðburðaríka helgi, þar sem hann kom meðal annars fram fyrir þúsundum ungmenna á ballinu Samfés í Laugardalshöll. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar)
Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Árshátíð RÚV, frumsýningar og tímamót Sumarið gekk loksins formlega í garð í síðustu viku og af samfélagsmiðlum að dæma tóku landsmenn því fagnandi. Mikið var um veisluhöld um helgina en fyrirtæki á borð við RÚV og Bestseller héldu stórar árshátíðir. 24. apríl 2023 12:33 Stjörnulífið: ABBA-dívur, utanlandsferðir og Bubbi í fantaformi Sólarlandaferðir, tónleikar og árshátíðir voru nokkuð áberandi á samfélagsmiðlum í liðinni viku. Veðrið lék við okkur hér á Íslandi en samt sem áður voru fjölmargir sem leituðu út fyrir landsteinana. 17. apríl 2023 12:00 Stjörnulífið: Bumbumyndir, búbblur og Bubbi í brauðtertugerð Páskahelgin er að baki og nutu vonandi sem flestir sín vel. Fjölmargir nutu páskanna á skíðum, á meðan aðrir skelltu sér til Ísafjarðar á Aldrei fór ég suður eða höfðu það huggulegt uppi í bústað. 11. apríl 2023 12:02 Stjörnulífið: Ástin, aprílgöbb og afmæli aldarinnar Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og afmæli þar hæst. Verðlaunavertíðin er ennþá í fullum gangi því Íslensku hljóðbókaverðlaunin voru veitt síðasta miðvikudag. 3. apríl 2023 12:17 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Sjá meira
Stjörnulífið: Árshátíð RÚV, frumsýningar og tímamót Sumarið gekk loksins formlega í garð í síðustu viku og af samfélagsmiðlum að dæma tóku landsmenn því fagnandi. Mikið var um veisluhöld um helgina en fyrirtæki á borð við RÚV og Bestseller héldu stórar árshátíðir. 24. apríl 2023 12:33
Stjörnulífið: ABBA-dívur, utanlandsferðir og Bubbi í fantaformi Sólarlandaferðir, tónleikar og árshátíðir voru nokkuð áberandi á samfélagsmiðlum í liðinni viku. Veðrið lék við okkur hér á Íslandi en samt sem áður voru fjölmargir sem leituðu út fyrir landsteinana. 17. apríl 2023 12:00
Stjörnulífið: Bumbumyndir, búbblur og Bubbi í brauðtertugerð Páskahelgin er að baki og nutu vonandi sem flestir sín vel. Fjölmargir nutu páskanna á skíðum, á meðan aðrir skelltu sér til Ísafjarðar á Aldrei fór ég suður eða höfðu það huggulegt uppi í bústað. 11. apríl 2023 12:02
Stjörnulífið: Ástin, aprílgöbb og afmæli aldarinnar Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og afmæli þar hæst. Verðlaunavertíðin er ennþá í fullum gangi því Íslensku hljóðbókaverðlaunin voru veitt síðasta miðvikudag. 3. apríl 2023 12:17