„Þetta er bara algjör veisla“ Sunna Sæmundsdóttir skrifar 8. maí 2023 12:09 Diljá Pétursdóttir var klædd í fatnaði hönnuðum af Hildi Yeoman þegar húnn gekk hinn tvö hundruð metra langa dregil í gær. AP Eurovision-farinn Diljá Pétursdóttir segir æðislega stemningu í Liverpool og er spennt fyrir komandi viku. „Þetta hljómar eins og algjör klisja en mér finnst allir vera í sama liði. Það er enginn neikvæður keppnisandi á milli landa. Það eru allir bara hérna til að kynnast og hvetja hvert annað áfram,“ sagði Diljá í samtali við fréttastofu í morgun. Diljá gekk svokallaðan túrkís dregil í Eurovision borginni Liverpool í gær og stóð þar raunar á höndum og tók snúning fyrir ljósmyndara. „Dregillinn í gær var geggjaður. Ég í rauninni vissi ekkert hvað ég var að koma mér út í en þetta var mjög næs. Við erum öll hérna af sömu ástæðu; af því við elskum Eurovision og um níutíu prósent spurninga voru um lagið mitt. Það er bara mjög gaman að fólk sé að sýna því áhuga. Það er ótrúlega gaman að vera hérna úti og þetta er bara algjör veisla.“ Fram undan í dag er æfing. „Við erum aðeins að fara yfir atriðið og fínpússa. Svo er er ég að fara syngja í partí í kvöld. Erum að fara flytja Power og nýja lagið mitt Crazy, sem við erum að gefa út á morgun,“ segir Diljá spennt. Aðspurð um heilsuna og líðan í ljósi þéttrar dagskrá segist hún hafa það mjög gott. „Ég er búin að ná að hvíla mig vel á milli atriða og líður mjög vel. Heilsan er mjög góð. Þetta er alveg vel skipulagt hjá þeim. Hafa mig ekki í fullri dagskrá af því að þá verður maður alveg útkeyrður. Þannig þetta er bara næs,“ segir Diljá. Eurovision Íslendingar erlendis Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira
„Þetta hljómar eins og algjör klisja en mér finnst allir vera í sama liði. Það er enginn neikvæður keppnisandi á milli landa. Það eru allir bara hérna til að kynnast og hvetja hvert annað áfram,“ sagði Diljá í samtali við fréttastofu í morgun. Diljá gekk svokallaðan túrkís dregil í Eurovision borginni Liverpool í gær og stóð þar raunar á höndum og tók snúning fyrir ljósmyndara. „Dregillinn í gær var geggjaður. Ég í rauninni vissi ekkert hvað ég var að koma mér út í en þetta var mjög næs. Við erum öll hérna af sömu ástæðu; af því við elskum Eurovision og um níutíu prósent spurninga voru um lagið mitt. Það er bara mjög gaman að fólk sé að sýna því áhuga. Það er ótrúlega gaman að vera hérna úti og þetta er bara algjör veisla.“ Fram undan í dag er æfing. „Við erum aðeins að fara yfir atriðið og fínpússa. Svo er er ég að fara syngja í partí í kvöld. Erum að fara flytja Power og nýja lagið mitt Crazy, sem við erum að gefa út á morgun,“ segir Diljá spennt. Aðspurð um heilsuna og líðan í ljósi þéttrar dagskrá segist hún hafa það mjög gott. „Ég er búin að ná að hvíla mig vel á milli atriða og líður mjög vel. Heilsan er mjög góð. Þetta er alveg vel skipulagt hjá þeim. Hafa mig ekki í fullri dagskrá af því að þá verður maður alveg útkeyrður. Þannig þetta er bara næs,“ segir Diljá.
Eurovision Íslendingar erlendis Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Fleiri fréttir Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjá meira