„Þetta er bara algjör veisla“ Sunna Sæmundsdóttir skrifar 8. maí 2023 12:09 Diljá Pétursdóttir var klædd í fatnaði hönnuðum af Hildi Yeoman þegar húnn gekk hinn tvö hundruð metra langa dregil í gær. AP Eurovision-farinn Diljá Pétursdóttir segir æðislega stemningu í Liverpool og er spennt fyrir komandi viku. „Þetta hljómar eins og algjör klisja en mér finnst allir vera í sama liði. Það er enginn neikvæður keppnisandi á milli landa. Það eru allir bara hérna til að kynnast og hvetja hvert annað áfram,“ sagði Diljá í samtali við fréttastofu í morgun. Diljá gekk svokallaðan túrkís dregil í Eurovision borginni Liverpool í gær og stóð þar raunar á höndum og tók snúning fyrir ljósmyndara. „Dregillinn í gær var geggjaður. Ég í rauninni vissi ekkert hvað ég var að koma mér út í en þetta var mjög næs. Við erum öll hérna af sömu ástæðu; af því við elskum Eurovision og um níutíu prósent spurninga voru um lagið mitt. Það er bara mjög gaman að fólk sé að sýna því áhuga. Það er ótrúlega gaman að vera hérna úti og þetta er bara algjör veisla.“ Fram undan í dag er æfing. „Við erum aðeins að fara yfir atriðið og fínpússa. Svo er er ég að fara syngja í partí í kvöld. Erum að fara flytja Power og nýja lagið mitt Crazy, sem við erum að gefa út á morgun,“ segir Diljá spennt. Aðspurð um heilsuna og líðan í ljósi þéttrar dagskrá segist hún hafa það mjög gott. „Ég er búin að ná að hvíla mig vel á milli atriða og líður mjög vel. Heilsan er mjög góð. Þetta er alveg vel skipulagt hjá þeim. Hafa mig ekki í fullri dagskrá af því að þá verður maður alveg útkeyrður. Þannig þetta er bara næs,“ segir Diljá. Eurovision Íslendingar erlendis Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira
„Þetta hljómar eins og algjör klisja en mér finnst allir vera í sama liði. Það er enginn neikvæður keppnisandi á milli landa. Það eru allir bara hérna til að kynnast og hvetja hvert annað áfram,“ sagði Diljá í samtali við fréttastofu í morgun. Diljá gekk svokallaðan túrkís dregil í Eurovision borginni Liverpool í gær og stóð þar raunar á höndum og tók snúning fyrir ljósmyndara. „Dregillinn í gær var geggjaður. Ég í rauninni vissi ekkert hvað ég var að koma mér út í en þetta var mjög næs. Við erum öll hérna af sömu ástæðu; af því við elskum Eurovision og um níutíu prósent spurninga voru um lagið mitt. Það er bara mjög gaman að fólk sé að sýna því áhuga. Það er ótrúlega gaman að vera hérna úti og þetta er bara algjör veisla.“ Fram undan í dag er æfing. „Við erum aðeins að fara yfir atriðið og fínpússa. Svo er er ég að fara syngja í partí í kvöld. Erum að fara flytja Power og nýja lagið mitt Crazy, sem við erum að gefa út á morgun,“ segir Diljá spennt. Aðspurð um heilsuna og líðan í ljósi þéttrar dagskrá segist hún hafa það mjög gott. „Ég er búin að ná að hvíla mig vel á milli atriða og líður mjög vel. Heilsan er mjög góð. Þetta er alveg vel skipulagt hjá þeim. Hafa mig ekki í fullri dagskrá af því að þá verður maður alveg útkeyrður. Þannig þetta er bara næs,“ segir Diljá.
Eurovision Íslendingar erlendis Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira