Innkastþjálfarinn hættir hjá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2023 09:30 Thomas Grönnemark Larsen hefur bætt innkastatölfræði Liverpool mikið á sínum tíma hjá félaginu. @ThomasThrowin Danski innkastþjálfarinn Thomas Grönnemark Larsen er einn þeirra sem mun yfirgefa Liverpool eftir þetta tímabil. Larsen hefur verið í starfsliði Liverpool síðan að Jürgen Klopp réð hann árið 2018. Daninn tilkynnti það á samfélagsmiðlum sínum að hann myndi hætta í sumar. „Það hefur verið heiður að hjálpa félaginu og leikmönnunum að fara úr átjánda sæti upp í það fyrsta í því að taka innköst undir pressu,“ skrifaði Thomas Grönnemark Larsen á fésbókinni. Liverpool will part company with throw-in coach Thomas Gronnemark at the end of the season.Gronnemark informed #LFC he wanted more time on the training field with the players if he were to continue; Jurgen Klopp & his staff did not sanction his request. @JamesPearceLFC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 10, 2023 Larsen sagði líka að kórónuveirufaraldurinn og ferðatakmarkanir vegna hans hafi átt þátt í þessum endalokum. Hann náði aðeins að heimsækja liðið einu sinni á þeim tíma. Hann talar sjálfur um að hann vildi koma í heimsókn fjórum til fimm sinnum á tímabili en það var ekki hægt. „Það þýðir að getustigið hefur farið úr frábæru niður í gott. Ég mun alltaf stefna á frábært en ekki bara gott, sagði Grönnemark meðal annars í myndbandi á Youtube. Grönnemark þarf þó ekki að hafa áhyggjur af atvinnuleysi. Hann hefur fengið nóg af tilboðum og hér áður fyrir vann hann meðal annars fyrir Ajax, Lyon og landslið Mexíkó. All good things come to an end. Liverpool and I have decided not to continue our agreement about the throw-in coaching after five great seasons.I´m proud of being a part of taking LFC from 18th to 1st in the Premier League on throw-ins under pressure. 1/6 (video in the end) pic.twitter.com/tOaEjERxXu— Thomas Gronnemark (@ThomasThrowin) May 10, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira
Larsen hefur verið í starfsliði Liverpool síðan að Jürgen Klopp réð hann árið 2018. Daninn tilkynnti það á samfélagsmiðlum sínum að hann myndi hætta í sumar. „Það hefur verið heiður að hjálpa félaginu og leikmönnunum að fara úr átjánda sæti upp í það fyrsta í því að taka innköst undir pressu,“ skrifaði Thomas Grönnemark Larsen á fésbókinni. Liverpool will part company with throw-in coach Thomas Gronnemark at the end of the season.Gronnemark informed #LFC he wanted more time on the training field with the players if he were to continue; Jurgen Klopp & his staff did not sanction his request. @JamesPearceLFC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 10, 2023 Larsen sagði líka að kórónuveirufaraldurinn og ferðatakmarkanir vegna hans hafi átt þátt í þessum endalokum. Hann náði aðeins að heimsækja liðið einu sinni á þeim tíma. Hann talar sjálfur um að hann vildi koma í heimsókn fjórum til fimm sinnum á tímabili en það var ekki hægt. „Það þýðir að getustigið hefur farið úr frábæru niður í gott. Ég mun alltaf stefna á frábært en ekki bara gott, sagði Grönnemark meðal annars í myndbandi á Youtube. Grönnemark þarf þó ekki að hafa áhyggjur af atvinnuleysi. Hann hefur fengið nóg af tilboðum og hér áður fyrir vann hann meðal annars fyrir Ajax, Lyon og landslið Mexíkó. All good things come to an end. Liverpool and I have decided not to continue our agreement about the throw-in coaching after five great seasons.I´m proud of being a part of taking LFC from 18th to 1st in the Premier League on throw-ins under pressure. 1/6 (video in the end) pic.twitter.com/tOaEjERxXu— Thomas Gronnemark (@ThomasThrowin) May 10, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira