Vorveiðinni lokið í Laxá í Kjós Karl Lúðvíksson skrifar 11. maí 2023 11:32 Vorveiðin í Laxá í Kjós er mjög eftirsótt enda ekkert skrítið þar sem veiðin er góð og fiskurinn vel haldinn og oft stór. Lokatölur eftir þetta tímabil voru 323 sjóbirtingar á fjórar stangir í tuttug og fjögurra daga veiði sem er mjög flott veiði á ekki lengri tíma. Þessu til viðbótar var verið að veiða staðbundna urriða í Bugðu og á góðum degi var verið að veiða 20-30 fiska þar á dag. Laxá í Kjós opnar svo 20. júní fyrir laxveiði en vel þekkt er að í ánni er stofn sem gengur í hana um síðustu vikuna í maí. Fyrstu laxarnir sjást yfirleitt á þessum tíma og að sögn þeirra sem þekkja ána vel þá fer þessi fiskur rakleiðis upp á efri part hennar. Stangveiði Mest lesið Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Kannski engin mokveiði en alltaf vænir fiskar Veiði Túnfiskveiðar við Lagarfljót ganga vel Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Kamparí, Viðbjóður og Klingenberg Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Ofurdýravinur smyglar sér inn í hóp skotveiðimanna á Facebook Veiði
Lokatölur eftir þetta tímabil voru 323 sjóbirtingar á fjórar stangir í tuttug og fjögurra daga veiði sem er mjög flott veiði á ekki lengri tíma. Þessu til viðbótar var verið að veiða staðbundna urriða í Bugðu og á góðum degi var verið að veiða 20-30 fiska þar á dag. Laxá í Kjós opnar svo 20. júní fyrir laxveiði en vel þekkt er að í ánni er stofn sem gengur í hana um síðustu vikuna í maí. Fyrstu laxarnir sjást yfirleitt á þessum tíma og að sögn þeirra sem þekkja ána vel þá fer þessi fiskur rakleiðis upp á efri part hennar.
Stangveiði Mest lesið Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Kannski engin mokveiði en alltaf vænir fiskar Veiði Túnfiskveiðar við Lagarfljót ganga vel Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Kamparí, Viðbjóður og Klingenberg Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Ofurdýravinur smyglar sér inn í hóp skotveiðimanna á Facebook Veiði