Eigendur My Letra selja sætt sumarhús í Grímsnesi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. maí 2023 20:31 Sóley og Arnþór selja sumarhúsið í Grímsnesi sem er lítið og smart. Viðskiptaparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson, eigendur skartgripafyrirtækisins My Letra, hafa sett sumarhús sitt í Grímsnesi til sölu. Um er að ræða 40 fermetra A hús á tveimur hæðum með skjólgóðri verönd og heitum potti við Húsasund 1. Ásett verð er 32 milljónir. Tvö svefnherbergi eru í húsinu og er útgengi á svalir úr öðru þeirra. Eldhús og stofa er í opnu og rúmgóðu rými með útgengi á verönd hússins sem snýr í suður. Rýmið er innréttað á afar smekklegan og nútímalegan hátt þar sem jarðlita tónar á veggjum og húsgögnum gera notalega stemmningu. Eldhúsinnrétting er nýleg og stílhrein með marmaralíkis borðplötu og gulllituðum höldum, sem setja sannarlega punktinn yfir i-ið. Stofan og eldhús eru í sama og opna rýminu.Sóley Þorsteinsdóttir Eldhúsinnrétting og tæki eru nýlega endurnýjuð.Sóley Þorsteinsdóttir Útgengi er frá stofu á veröndina sem er búin heitum potti.Sóley Þorsteinsdóttir Rýmið er málað í hlýlegum litatón.Sóley Þorsteinsdóttir Baðherbergi var endurnýjað að hluta fyrr á þessu ári. Sóley Þorsteinsdóttir Svefnrýmin eru tvö á efri hæð hússins.Sóley Þorsteinsdóttir Húsið og pallurinn var málaður árið 2022.Sóley Þorsteinsdóttir Bústaðurinn er staðsettur í rólegu umhverfi en stutt í alla helstu þjónustu.Sóley Þorsteinsdóttir Hús og heimili Grímsnes- og Grafningshreppur Tengdar fréttir Leggur skóna á hilluna rétt rúmlega þrítugur að aldri Arnþór Ingi Kristinsson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Skagamaðurinn hefur leikið með KR undanfarin ár og var til að mynda stór ástæða þess að liðið varð Íslandsmeistari sumarið 2019. 17. nóvember 2021 17:46 Hugmynd sem varð til í sófanum heima Kærustuparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson fóru af stað með fyrirtækið sitt My Letra fyrir rúmu ári. Íslendingar eru sólgnir í þeirra fallegu skartgripi en fyrsta árið hefur gengið vonum framar. 27. maí 2019 10:00 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Um er að ræða 40 fermetra A hús á tveimur hæðum með skjólgóðri verönd og heitum potti við Húsasund 1. Ásett verð er 32 milljónir. Tvö svefnherbergi eru í húsinu og er útgengi á svalir úr öðru þeirra. Eldhús og stofa er í opnu og rúmgóðu rými með útgengi á verönd hússins sem snýr í suður. Rýmið er innréttað á afar smekklegan og nútímalegan hátt þar sem jarðlita tónar á veggjum og húsgögnum gera notalega stemmningu. Eldhúsinnrétting er nýleg og stílhrein með marmaralíkis borðplötu og gulllituðum höldum, sem setja sannarlega punktinn yfir i-ið. Stofan og eldhús eru í sama og opna rýminu.Sóley Þorsteinsdóttir Eldhúsinnrétting og tæki eru nýlega endurnýjuð.Sóley Þorsteinsdóttir Útgengi er frá stofu á veröndina sem er búin heitum potti.Sóley Þorsteinsdóttir Rýmið er málað í hlýlegum litatón.Sóley Þorsteinsdóttir Baðherbergi var endurnýjað að hluta fyrr á þessu ári. Sóley Þorsteinsdóttir Svefnrýmin eru tvö á efri hæð hússins.Sóley Þorsteinsdóttir Húsið og pallurinn var málaður árið 2022.Sóley Þorsteinsdóttir Bústaðurinn er staðsettur í rólegu umhverfi en stutt í alla helstu þjónustu.Sóley Þorsteinsdóttir
Hús og heimili Grímsnes- og Grafningshreppur Tengdar fréttir Leggur skóna á hilluna rétt rúmlega þrítugur að aldri Arnþór Ingi Kristinsson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Skagamaðurinn hefur leikið með KR undanfarin ár og var til að mynda stór ástæða þess að liðið varð Íslandsmeistari sumarið 2019. 17. nóvember 2021 17:46 Hugmynd sem varð til í sófanum heima Kærustuparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson fóru af stað með fyrirtækið sitt My Letra fyrir rúmu ári. Íslendingar eru sólgnir í þeirra fallegu skartgripi en fyrsta árið hefur gengið vonum framar. 27. maí 2019 10:00 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Leggur skóna á hilluna rétt rúmlega þrítugur að aldri Arnþór Ingi Kristinsson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Skagamaðurinn hefur leikið með KR undanfarin ár og var til að mynda stór ástæða þess að liðið varð Íslandsmeistari sumarið 2019. 17. nóvember 2021 17:46
Hugmynd sem varð til í sófanum heima Kærustuparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson fóru af stað með fyrirtækið sitt My Letra fyrir rúmu ári. Íslendingar eru sólgnir í þeirra fallegu skartgripi en fyrsta árið hefur gengið vonum framar. 27. maí 2019 10:00