Spiluðu í fyrsta skipti samskipti dómara í vafasömum atvikum Aron Guðmundsson skrifar 16. maí 2023 07:31 Howard Webb fór yfir málin með Carragher og Neville Vísir/Skjáskot Howard Webb, formaður dómarasamtakanna PGMOL í Englandi, var gestur í þættinum Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi. Þætti sem var afar áhugaverður fyrir hinn almenna knattspyrnuáhugamann sökum þess að þar voru í fyrsta skipti opinberuð samtöl dómara og VAR-dómara í nokkrum af vafasömustu atvikum yfirstandandi tímabils í ensku úrvalsdeildinni. Howard Webb hefur sjálfur yfir að skipa margra ára ferli sem knattspyrnudómari í ensku úrvalsdeildinni og með því að opinbera samskipti dómara, í afar krefjandi aðstæðum í ensku úrvalsdeildinni, vildi PGMOL, varpa frekara ljósi á þeirra störf og pressuna sem því fylgir. Farið var yfir mörg vafaatriði í Monday Night Football á Sky Sports í gær, atvik þar sem reyndi á dómarana sjálfa sem og VAR-herbergið svokallaða þar sem að myndbandsdómgæslan fer fram. „Þetta er nýjung sem við erum að brydda upp á hérna, lítið skref í rétta átt og á næsta tímabili munum við gera meira af þessu,“ sagði Webb um þá ákvörðun að sýna hinum almenna knattspyrnuáhugamanni þessar upptökur. Það sé hins vegar ekki hægt að hafa samskipti dómara í beinni útsendingu. Lög FIFA hindri það. Á mörgum af þeim upptökum sem sýndar voru almenningi í gær má heyra samskipti aðaldómara við aðstoðarmenn sína, VAR-dómara sem og leikmenn á vellinum í krefjandi aðstæðum. Meðal þeirra atvika sem farið var yfir í gær var hendi sem dæmd var á Kai Haverts, leikmann Chelsea eftir að hann hafði komið boltanum í netið með hendinni í leik gegn Liverpool. Never heard before audio from the referee and VAR during Havertz' handball against Liverpool this season pic.twitter.com/0yqFGVSKLu— Football Daily (@footballdaily) May 15, 2023 Upphaflega var látið eins og um löglegt mark hafi verið að ræða, aðstoðardómari leiksins var sannfærður um að boltinn hefði farið í bringuna á Havertz en atvikið var seinna skoðað í VAR og dæmt af. Fleiri atvik, sem farið var yfir í Monday Night Football í gærkvöldi, má sjá hér á reikningi Football Daily á Twitter. Enski boltinn Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Sjá meira
Howard Webb hefur sjálfur yfir að skipa margra ára ferli sem knattspyrnudómari í ensku úrvalsdeildinni og með því að opinbera samskipti dómara, í afar krefjandi aðstæðum í ensku úrvalsdeildinni, vildi PGMOL, varpa frekara ljósi á þeirra störf og pressuna sem því fylgir. Farið var yfir mörg vafaatriði í Monday Night Football á Sky Sports í gær, atvik þar sem reyndi á dómarana sjálfa sem og VAR-herbergið svokallaða þar sem að myndbandsdómgæslan fer fram. „Þetta er nýjung sem við erum að brydda upp á hérna, lítið skref í rétta átt og á næsta tímabili munum við gera meira af þessu,“ sagði Webb um þá ákvörðun að sýna hinum almenna knattspyrnuáhugamanni þessar upptökur. Það sé hins vegar ekki hægt að hafa samskipti dómara í beinni útsendingu. Lög FIFA hindri það. Á mörgum af þeim upptökum sem sýndar voru almenningi í gær má heyra samskipti aðaldómara við aðstoðarmenn sína, VAR-dómara sem og leikmenn á vellinum í krefjandi aðstæðum. Meðal þeirra atvika sem farið var yfir í gær var hendi sem dæmd var á Kai Haverts, leikmann Chelsea eftir að hann hafði komið boltanum í netið með hendinni í leik gegn Liverpool. Never heard before audio from the referee and VAR during Havertz' handball against Liverpool this season pic.twitter.com/0yqFGVSKLu— Football Daily (@footballdaily) May 15, 2023 Upphaflega var látið eins og um löglegt mark hafi verið að ræða, aðstoðardómari leiksins var sannfærður um að boltinn hefði farið í bringuna á Havertz en atvikið var seinna skoðað í VAR og dæmt af. Fleiri atvik, sem farið var yfir í Monday Night Football í gærkvöldi, má sjá hér á reikningi Football Daily á Twitter.
Enski boltinn Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Sjá meira