Formúla 1 aflýsir keppnishelgi sinni í Imola Aron Guðmundsson skrifar 17. maí 2023 12:00 Ljóst er að ökumenn, þar með talið sjöfaldi heimsmeistarinn Sir Lewis Hamilton, setjast undir stýri í Imola um helgina. Vísir/EPA Mikil úrkoma og flóð hafa orðið til þess að aðstandendur Formúlu 1 mótaraðarinnar hafa tekið þá ákvörðun að fresta keppnishelgi sinni á Imola um komandi helgi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá mótaröðinni. Formúla 1 sendir baráttukveðjur til íbúa svæðisins sem hafa orðið fyrir tjóni af völdum úrkomunnar og flóða. Fyrr í dag hafði aðstandendum Formúlu 1 verið gert að halda sig fjarri brautarsvæðinu. Santerno áin liggur með fram brautarsvæðinu sem keppa átti á og hefur rauð viðvörun vegna flóða og hástreymi árinnar verið gefin út. The decision has been taken not to proceed with the Grand Prix weekend in Imola#EmiliaRomagnaGP #F1 pic.twitter.com/4taauGnFEA— Formula 1 (@F1) May 17, 2023 „Eftir fundarhöld milli forráðamanna Formúlu 1, forseta FIA og yfirvalda á svæðinu hefur verið ákveðið að halda ekki til streitu komandi keppnishelgi á Imola. Þessi ákvörðun er tekin með það að leiðarljósi að ekki verður hægt að tryggja öryggi þeirra sem keppnishelgina sækja,“ segir meðal annars í yfirlýsingu Formúlu 1. Flætt hefur inn í ýmsar byggingar á brautarsvæði en sjálft þjónustusvæði brautarinnar ku vera í góðu lagi. Svona er ástandið í Cesena, suður af Emilia Romagna brautarsvæðinu í ImolaVísir/EPA Ekki er ljóst á þessari stundu hvort röskunin fyrir Formúlu 1 liðin sökum rýmingarinnar sé mikil. Á hefðbundnum miðvikudegi, fyrir keppnishelgi í mótaröðinni, hefðu liðin verið að klára undirbúning og setja upp búnað áður en ökumenn myndu mæta á svæðið á fimmtudegi. Næsta keppnishelgi Formúlu 1 mun því fara fram í Mónakó dagana 26.-28. maí næstkomandi. Tengdar fréttir Allra augu á Mercedes fyrir komandi helgi Spenna ríkir fyrir komandi keppnishelgi Formúlu 1 á Imola. Þýski risinn Mercedes mun tefla fram breyttum bíl eftir dapra byrjun á yfirstandandi tímabili. 16. maí 2023 14:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá mótaröðinni. Formúla 1 sendir baráttukveðjur til íbúa svæðisins sem hafa orðið fyrir tjóni af völdum úrkomunnar og flóða. Fyrr í dag hafði aðstandendum Formúlu 1 verið gert að halda sig fjarri brautarsvæðinu. Santerno áin liggur með fram brautarsvæðinu sem keppa átti á og hefur rauð viðvörun vegna flóða og hástreymi árinnar verið gefin út. The decision has been taken not to proceed with the Grand Prix weekend in Imola#EmiliaRomagnaGP #F1 pic.twitter.com/4taauGnFEA— Formula 1 (@F1) May 17, 2023 „Eftir fundarhöld milli forráðamanna Formúlu 1, forseta FIA og yfirvalda á svæðinu hefur verið ákveðið að halda ekki til streitu komandi keppnishelgi á Imola. Þessi ákvörðun er tekin með það að leiðarljósi að ekki verður hægt að tryggja öryggi þeirra sem keppnishelgina sækja,“ segir meðal annars í yfirlýsingu Formúlu 1. Flætt hefur inn í ýmsar byggingar á brautarsvæði en sjálft þjónustusvæði brautarinnar ku vera í góðu lagi. Svona er ástandið í Cesena, suður af Emilia Romagna brautarsvæðinu í ImolaVísir/EPA Ekki er ljóst á þessari stundu hvort röskunin fyrir Formúlu 1 liðin sökum rýmingarinnar sé mikil. Á hefðbundnum miðvikudegi, fyrir keppnishelgi í mótaröðinni, hefðu liðin verið að klára undirbúning og setja upp búnað áður en ökumenn myndu mæta á svæðið á fimmtudegi. Næsta keppnishelgi Formúlu 1 mun því fara fram í Mónakó dagana 26.-28. maí næstkomandi.
Tengdar fréttir Allra augu á Mercedes fyrir komandi helgi Spenna ríkir fyrir komandi keppnishelgi Formúlu 1 á Imola. Þýski risinn Mercedes mun tefla fram breyttum bíl eftir dapra byrjun á yfirstandandi tímabili. 16. maí 2023 14:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Allra augu á Mercedes fyrir komandi helgi Spenna ríkir fyrir komandi keppnishelgi Formúlu 1 á Imola. Þýski risinn Mercedes mun tefla fram breyttum bíl eftir dapra byrjun á yfirstandandi tímabili. 16. maí 2023 14:00