Ásgeir Trausti með ábreiðu af Sálinni í herferð Ljóssins Máni Snær Þorláksson skrifar 17. maí 2023 16:31 Ljósið safnar fyrir nýju húsnæði með herferðinni. Skjáskot Ljósið, endurhæfingar og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda, hrindir í dag af stað nýrri herferð undir yfirskriftinni Klukk, þú ert hann! Ásgeir Trausti leggur herferðinni lið með endurútgáfu á laginu Ekkert breytir því með Sálinni hans Jóns míns. „Þröngt mega sáttir sitja dugir því miður ekki lengur til,“ segir Erna Magnúsdóttur, framkvæmdastýra Ljóssins í aðsendri grein á Vísi í dag. Hún segir húsnæði Ljóssins vera komið að algjörum þolmörkum, það sé alltof lítið fyrir starfsemina sem hefur orðið meiri á síðustu árum. Einn af hverjum þremur Íslendingum greinist með krabbamein á lífsleiðinni. Speglast það í því að í fyrra nýttu tæplega þrjátíu þúsund manns sér húsnæði Ljóssins. „Þessi mikla aðsókn veldur því að húsnæði okkar á Langholtsveginum er orðið of lítið og þröngt þrátt fyrir stækkun,“ segir Erna í greininni. Ljósið vilji tryggja öllum krabbameinsgreindum þá þjónustu sem þeir þurfa á að halda í sínu ferli. „Við biðlum því til einstaklinga, félaga og fyrirtækja um að hjálpa okkur í þessu gífurlega mikilvæga starfi og biðjum þau um að leggja eitthvað til eftir efnahag og getu.“ Yfirskrift herferðarinnar vísar ekki bara í það að einn af hverjum þremur greinist með krabbamein á lífsleiðinni. Hún vísar einnig í að Ljósið vill fá einstaklinga, fyrirtæki og félög til að klukka hvert annað, hvetja samstarfsfélög eða samkeppnisaðila til að taka þátt í herferðinni. Klippa: Klukk, þú ert hann! Góðverk Hjálparstarf Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Fleiri fréttir Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Sjá meira
„Þröngt mega sáttir sitja dugir því miður ekki lengur til,“ segir Erna Magnúsdóttur, framkvæmdastýra Ljóssins í aðsendri grein á Vísi í dag. Hún segir húsnæði Ljóssins vera komið að algjörum þolmörkum, það sé alltof lítið fyrir starfsemina sem hefur orðið meiri á síðustu árum. Einn af hverjum þremur Íslendingum greinist með krabbamein á lífsleiðinni. Speglast það í því að í fyrra nýttu tæplega þrjátíu þúsund manns sér húsnæði Ljóssins. „Þessi mikla aðsókn veldur því að húsnæði okkar á Langholtsveginum er orðið of lítið og þröngt þrátt fyrir stækkun,“ segir Erna í greininni. Ljósið vilji tryggja öllum krabbameinsgreindum þá þjónustu sem þeir þurfa á að halda í sínu ferli. „Við biðlum því til einstaklinga, félaga og fyrirtækja um að hjálpa okkur í þessu gífurlega mikilvæga starfi og biðjum þau um að leggja eitthvað til eftir efnahag og getu.“ Yfirskrift herferðarinnar vísar ekki bara í það að einn af hverjum þremur greinist með krabbamein á lífsleiðinni. Hún vísar einnig í að Ljósið vill fá einstaklinga, fyrirtæki og félög til að klukka hvert annað, hvetja samstarfsfélög eða samkeppnisaðila til að taka þátt í herferðinni. Klippa: Klukk, þú ert hann!
Góðverk Hjálparstarf Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Fleiri fréttir Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning