Þóra Dungal er látin Máni Snær Þorláksson skrifar 19. maí 2023 10:20 Þóra Dungal, sem fór með aðahlutverk í kvikmyndinni Blossi, er látin. IDMB Þóra Dungal er látin, 47 ára að aldri. Hún lék aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997 en tilviljun réði því að hún var fengin í hlutverkið á sínum tíma. Hún lætur eftir sig tvær dætur. Heimildin greindi frá andláti Þóru. Í umfjöllun þeirra er vitnað í vini Þóru sem kveðja hana á Facebook, þar á meðal kvikmyndagerðarmanninn Jóhann Sigmarsson. „Það var alltaf mjög góður vinskapur á milli okkar,“ segir Jóhann. „Hún var náttúrutalent af Guðs náð, svo skemmtileg sem manneskja og hjartahlý var. Ég á ótrúlega góðar minningar og fallegar um hana. Aðstandendum hennar votta ég mína dýpstu samúð. Farvel fuglinn minn.“ Kvikmyndin Blossi vakti töluverða athygli á sínum tíma. Í viðtali sem DV tók við Þóru skömmu áður en kvikmyndin var frumsýnd. Þar sagði Þóra að hún hafi fengið hlutverkið eftir að handritshöfundur Blossa, Lars Emil, rakst á hana í sjoppu. Kvikmyndin Blossi vakti töluverða athygli á sínum tíma.Kvikmyndavefurinn Þóra var fengin til að leika Stellu, annað aðalhlutverka myndarinnar. Páll Banine lék Róbert Marshall, eða Robba, kærasta Stellu. Þóra sagði á sínum tíma að í myndinni væru þau Stella og Robbi villt par en á sama tíma mátulega hallærislegt. Í myndinni væri fyrst og fremst verið að lýsa Íslandi unga fólksins í „nútíð sem framtíð, á raunsæjan en jafnframt draumkenndan hátt.“ Mikill dýravinur Þóra sagði í viðtali við Morgunblaðið á svipuðum tíma að leiklistin væri ekki eina áhugamálið hennar, hún hefði einnig áhuga á tónlist og trúmálum. Einnig sagðist Þóra vera mikill dýravinur. Til að mynda hafi hún verið í leynilegum dýraverndunarsamtökum ungs fólks. Hún var algjörlega á móti tilraunum á dýrum, sagði þær vera andstyggilegar. „Það er svo mikið um að fólk beri ekki virðingu fyrir dýrum,“ sagði hún í viðtalinu. „Dýr eru lifandi verur af holdi og blóði, eins og við.“ Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Lífið samstarf Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Fleiri fréttir Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Sjá meira
Heimildin greindi frá andláti Þóru. Í umfjöllun þeirra er vitnað í vini Þóru sem kveðja hana á Facebook, þar á meðal kvikmyndagerðarmanninn Jóhann Sigmarsson. „Það var alltaf mjög góður vinskapur á milli okkar,“ segir Jóhann. „Hún var náttúrutalent af Guðs náð, svo skemmtileg sem manneskja og hjartahlý var. Ég á ótrúlega góðar minningar og fallegar um hana. Aðstandendum hennar votta ég mína dýpstu samúð. Farvel fuglinn minn.“ Kvikmyndin Blossi vakti töluverða athygli á sínum tíma. Í viðtali sem DV tók við Þóru skömmu áður en kvikmyndin var frumsýnd. Þar sagði Þóra að hún hafi fengið hlutverkið eftir að handritshöfundur Blossa, Lars Emil, rakst á hana í sjoppu. Kvikmyndin Blossi vakti töluverða athygli á sínum tíma.Kvikmyndavefurinn Þóra var fengin til að leika Stellu, annað aðalhlutverka myndarinnar. Páll Banine lék Róbert Marshall, eða Robba, kærasta Stellu. Þóra sagði á sínum tíma að í myndinni væru þau Stella og Robbi villt par en á sama tíma mátulega hallærislegt. Í myndinni væri fyrst og fremst verið að lýsa Íslandi unga fólksins í „nútíð sem framtíð, á raunsæjan en jafnframt draumkenndan hátt.“ Mikill dýravinur Þóra sagði í viðtali við Morgunblaðið á svipuðum tíma að leiklistin væri ekki eina áhugamálið hennar, hún hefði einnig áhuga á tónlist og trúmálum. Einnig sagðist Þóra vera mikill dýravinur. Til að mynda hafi hún verið í leynilegum dýraverndunarsamtökum ungs fólks. Hún var algjörlega á móti tilraunum á dýrum, sagði þær vera andstyggilegar. „Það er svo mikið um að fólk beri ekki virðingu fyrir dýrum,“ sagði hún í viðtalinu. „Dýr eru lifandi verur af holdi og blóði, eins og við.“
Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Lífið samstarf Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Fleiri fréttir Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Sjá meira