Þóra Dungal er látin Máni Snær Þorláksson skrifar 19. maí 2023 10:20 Þóra Dungal, sem fór með aðahlutverk í kvikmyndinni Blossi, er látin. IDMB Þóra Dungal er látin, 47 ára að aldri. Hún lék aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997 en tilviljun réði því að hún var fengin í hlutverkið á sínum tíma. Hún lætur eftir sig tvær dætur. Heimildin greindi frá andláti Þóru. Í umfjöllun þeirra er vitnað í vini Þóru sem kveðja hana á Facebook, þar á meðal kvikmyndagerðarmanninn Jóhann Sigmarsson. „Það var alltaf mjög góður vinskapur á milli okkar,“ segir Jóhann. „Hún var náttúrutalent af Guðs náð, svo skemmtileg sem manneskja og hjartahlý var. Ég á ótrúlega góðar minningar og fallegar um hana. Aðstandendum hennar votta ég mína dýpstu samúð. Farvel fuglinn minn.“ Kvikmyndin Blossi vakti töluverða athygli á sínum tíma. Í viðtali sem DV tók við Þóru skömmu áður en kvikmyndin var frumsýnd. Þar sagði Þóra að hún hafi fengið hlutverkið eftir að handritshöfundur Blossa, Lars Emil, rakst á hana í sjoppu. Kvikmyndin Blossi vakti töluverða athygli á sínum tíma.Kvikmyndavefurinn Þóra var fengin til að leika Stellu, annað aðalhlutverka myndarinnar. Páll Banine lék Róbert Marshall, eða Robba, kærasta Stellu. Þóra sagði á sínum tíma að í myndinni væru þau Stella og Robbi villt par en á sama tíma mátulega hallærislegt. Í myndinni væri fyrst og fremst verið að lýsa Íslandi unga fólksins í „nútíð sem framtíð, á raunsæjan en jafnframt draumkenndan hátt.“ Mikill dýravinur Þóra sagði í viðtali við Morgunblaðið á svipuðum tíma að leiklistin væri ekki eina áhugamálið hennar, hún hefði einnig áhuga á tónlist og trúmálum. Einnig sagðist Þóra vera mikill dýravinur. Til að mynda hafi hún verið í leynilegum dýraverndunarsamtökum ungs fólks. Hún var algjörlega á móti tilraunum á dýrum, sagði þær vera andstyggilegar. „Það er svo mikið um að fólk beri ekki virðingu fyrir dýrum,“ sagði hún í viðtalinu. „Dýr eru lifandi verur af holdi og blóði, eins og við.“ Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Fleiri fréttir Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn Sjá meira
Heimildin greindi frá andláti Þóru. Í umfjöllun þeirra er vitnað í vini Þóru sem kveðja hana á Facebook, þar á meðal kvikmyndagerðarmanninn Jóhann Sigmarsson. „Það var alltaf mjög góður vinskapur á milli okkar,“ segir Jóhann. „Hún var náttúrutalent af Guðs náð, svo skemmtileg sem manneskja og hjartahlý var. Ég á ótrúlega góðar minningar og fallegar um hana. Aðstandendum hennar votta ég mína dýpstu samúð. Farvel fuglinn minn.“ Kvikmyndin Blossi vakti töluverða athygli á sínum tíma. Í viðtali sem DV tók við Þóru skömmu áður en kvikmyndin var frumsýnd. Þar sagði Þóra að hún hafi fengið hlutverkið eftir að handritshöfundur Blossa, Lars Emil, rakst á hana í sjoppu. Kvikmyndin Blossi vakti töluverða athygli á sínum tíma.Kvikmyndavefurinn Þóra var fengin til að leika Stellu, annað aðalhlutverka myndarinnar. Páll Banine lék Róbert Marshall, eða Robba, kærasta Stellu. Þóra sagði á sínum tíma að í myndinni væru þau Stella og Robbi villt par en á sama tíma mátulega hallærislegt. Í myndinni væri fyrst og fremst verið að lýsa Íslandi unga fólksins í „nútíð sem framtíð, á raunsæjan en jafnframt draumkenndan hátt.“ Mikill dýravinur Þóra sagði í viðtali við Morgunblaðið á svipuðum tíma að leiklistin væri ekki eina áhugamálið hennar, hún hefði einnig áhuga á tónlist og trúmálum. Einnig sagðist Þóra vera mikill dýravinur. Til að mynda hafi hún verið í leynilegum dýraverndunarsamtökum ungs fólks. Hún var algjörlega á móti tilraunum á dýrum, sagði þær vera andstyggilegar. „Það er svo mikið um að fólk beri ekki virðingu fyrir dýrum,“ sagði hún í viðtalinu. „Dýr eru lifandi verur af holdi og blóði, eins og við.“
Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Fleiri fréttir Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn Sjá meira