Júníspá Siggu Kling: Ofurkraftur í þolinmæði krabbans Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Krabbinn minn, það er mikil endurnýjun á sjálfum þér, á gleðinni og almennt þeim krafti sem þú vilt hafa. Þú sættir þig líka meira við það sem þú getur ekki breytt og það er það mikilvægasta sem maður þarf að gera til þess að lifa lífinu. Þú sinnir líka því sem þú þarft að gera alveg upp á hundrað, þó að þú ímyndir þér að þú gætir gert miklu miklu meira. Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Þú ert búinn að afreka mjög margt á síðustu mánuðum, gefðu þér tíma til að gleðjast yfir því. Þú hefur líka eflt og byggt upp aðra sem nálægt þér standa og ert sífellt að gefa eins mikið og þú getur og jafnvel meira. Það er að myndast ofurkraftur í þolinmæðinni þinni. Þó að óþolinmæði sé kostur því þá drífur maður sig yfirleitt meira áfram því maður hefur enga biðlund og nennir ekki eftir að bíða eftir neinu. Þú verður líka sáttur hvort sem þú ert í sambandi eður ei, því þú finnur að það er allt í lagi með þinn status í lífinu. Í nákvæmlega þessari orkutíðni, þá streymir til þín betri vegferð og blessun. Í hvert skipti sem þú færð þessar gjafir til þín, mundu þá eftir því að gefa öðrum dálítinn bita af af því eins og þú mögulega getur, þá heldur þessi hringrás áfram í langan tíma. Þú átt það til að láta aðra espa þig upp og vaða þar af leiðandi einhvern annan veg en þér er ætlað. Það eru til eitraðar orkur sem tengjast öðrum persónum sem hafa það bókstaflega fyrir atvinnu að skemma fyrir öðrum. Þér birtist bókstaflega skýr tilmæli til þín að þú þarft að stroka út og loka á þá sem hafa svona áhrif á þig. Það er nefnilega sterkara í þér en þú heldur hvað þú getur verið áhrifagjarn og ef þú skoðar aftur í tímann, þá er það það sem hefur fellt þig. En hugrekki þitt býður upp á það að þú stendur alltaf upp jafnóðum og það er hæfileiki sem alls ekki öllum er gefinn. Þegar það er sagt við þig að þú eigir að gera þetta eða hitt og þú snögglega finnur herpingu á magastöðinni þinni, þá þýðir það nei. Þú ert andlega vel tengdur og færð skilaboð í massavís, beint í hugann frá Almættinu þínu. Farðu eftir þessum skilaboðum og þá er heimurinn þinn. Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Þú ert búinn að afreka mjög margt á síðustu mánuðum, gefðu þér tíma til að gleðjast yfir því. Þú hefur líka eflt og byggt upp aðra sem nálægt þér standa og ert sífellt að gefa eins mikið og þú getur og jafnvel meira. Það er að myndast ofurkraftur í þolinmæðinni þinni. Þó að óþolinmæði sé kostur því þá drífur maður sig yfirleitt meira áfram því maður hefur enga biðlund og nennir ekki eftir að bíða eftir neinu. Þú verður líka sáttur hvort sem þú ert í sambandi eður ei, því þú finnur að það er allt í lagi með þinn status í lífinu. Í nákvæmlega þessari orkutíðni, þá streymir til þín betri vegferð og blessun. Í hvert skipti sem þú færð þessar gjafir til þín, mundu þá eftir því að gefa öðrum dálítinn bita af af því eins og þú mögulega getur, þá heldur þessi hringrás áfram í langan tíma. Þú átt það til að láta aðra espa þig upp og vaða þar af leiðandi einhvern annan veg en þér er ætlað. Það eru til eitraðar orkur sem tengjast öðrum persónum sem hafa það bókstaflega fyrir atvinnu að skemma fyrir öðrum. Þér birtist bókstaflega skýr tilmæli til þín að þú þarft að stroka út og loka á þá sem hafa svona áhrif á þig. Það er nefnilega sterkara í þér en þú heldur hvað þú getur verið áhrifagjarn og ef þú skoðar aftur í tímann, þá er það það sem hefur fellt þig. En hugrekki þitt býður upp á það að þú stendur alltaf upp jafnóðum og það er hæfileiki sem alls ekki öllum er gefinn. Þegar það er sagt við þig að þú eigir að gera þetta eða hitt og þú snögglega finnur herpingu á magastöðinni þinni, þá þýðir það nei. Þú ert andlega vel tengdur og færð skilaboð í massavís, beint í hugann frá Almættinu þínu. Farðu eftir þessum skilaboðum og þá er heimurinn þinn. Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira