Júníspá Siggu Kling: Brennandi þrá hjá Vatnsberanum Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Vatnsberinn minn, þú yndislega, dásamlega jarðvera. Það er í eðli þínu að setja góða hluti allt í kringum þig og að skilja alls ekki að aðrir skilji þig ekki. Það er sá tími núna sem þú þarft að vera ákveðinn við sjálfan þig og að byggja þig upp alveg sama hvað. Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Þú ert á mjög góðu tímabili en hún er svo opin hugarorkan þín að þar getur sest að allskonar skítur sem að aðrir svo sannarlega eiga og kemur þínum karakter ekkert við. Þú breytir umhverfi þínu, ferð á eins konar flakk. Það toga svo margir staðir í þig og þú tekur skyndiákvarðanir, bara þetta eða hitt, en það mun hjálpa sálinni, styrkja þig og gera hugsun þína bjartari. Slepptu því að vera reiður út í einhvern, því að sú reiði bitnar bara á þér og vex í kringum þig eins og svartnætti. Þar af leiðandi skaltu muna að þessi manneskja sem reiðin beinist að gaf þér eitthvað sem er mikilvægt í sambandi við framtíðina. Ástin er svolítið út um allt, það eru margir í þessu merki sem vita ekki alveg hvar hjarta þeirra á að vera, hvort sem þeir eru í sambandi eða ekki. Þetta er svolítið vegna þess að þér leiðist tilbreytingarlaust ástarlíf og innst inni elskarðu spennuna. Það er nú ýmislegt að gerast í tilfinningalífinu þínu og þú finnur þessa brennandi þrá að gera eitthvað magnað. Þú ert á því tímabili að það sem þú hugsar sterkt um virðist birtast þér mjög fljótlega, svo ef þú vilt ekki eitthvað, varastu þá að hugsa um það. Þú þarft að vita hversu magnaður þú ert og hversu mikið þú magnar upp það sem er í kringum þig og í þessu áhugaverða tímabili skaltu alls ekki treysta öllum fyrir þínum leyndarmálum. Það eru gamlir vinir að koma inn aftur og ný vinátta að fæðast, bara það mun gera næsta mánuð yndislegan. Vatnsberar úr ýmsum áttum. Hilmir Snær Guðnason, leikari, 24. janúar Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, 25.janúar Ellen Degeneres, grínisti 26. janúar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, 26. janúar Paul Newman, leikari, 26. janúar José Mourinho, þjálfari í knattspyrnu, 26. janúar Oprah Winfrey, sjónvarpskona, 29. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1.febrúar Christiano Ronaldo, knattspyrnumaður, 5. febrúar Yoko Ono, mynd- og tónlistarkona, 18. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tinna Hrafns og Sveinn selja Laugarásveginn Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Sjá meira
Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Þú ert á mjög góðu tímabili en hún er svo opin hugarorkan þín að þar getur sest að allskonar skítur sem að aðrir svo sannarlega eiga og kemur þínum karakter ekkert við. Þú breytir umhverfi þínu, ferð á eins konar flakk. Það toga svo margir staðir í þig og þú tekur skyndiákvarðanir, bara þetta eða hitt, en það mun hjálpa sálinni, styrkja þig og gera hugsun þína bjartari. Slepptu því að vera reiður út í einhvern, því að sú reiði bitnar bara á þér og vex í kringum þig eins og svartnætti. Þar af leiðandi skaltu muna að þessi manneskja sem reiðin beinist að gaf þér eitthvað sem er mikilvægt í sambandi við framtíðina. Ástin er svolítið út um allt, það eru margir í þessu merki sem vita ekki alveg hvar hjarta þeirra á að vera, hvort sem þeir eru í sambandi eða ekki. Þetta er svolítið vegna þess að þér leiðist tilbreytingarlaust ástarlíf og innst inni elskarðu spennuna. Það er nú ýmislegt að gerast í tilfinningalífinu þínu og þú finnur þessa brennandi þrá að gera eitthvað magnað. Þú ert á því tímabili að það sem þú hugsar sterkt um virðist birtast þér mjög fljótlega, svo ef þú vilt ekki eitthvað, varastu þá að hugsa um það. Þú þarft að vita hversu magnaður þú ert og hversu mikið þú magnar upp það sem er í kringum þig og í þessu áhugaverða tímabili skaltu alls ekki treysta öllum fyrir þínum leyndarmálum. Það eru gamlir vinir að koma inn aftur og ný vinátta að fæðast, bara það mun gera næsta mánuð yndislegan. Vatnsberar úr ýmsum áttum. Hilmir Snær Guðnason, leikari, 24. janúar Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, 25.janúar Ellen Degeneres, grínisti 26. janúar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, 26. janúar Paul Newman, leikari, 26. janúar José Mourinho, þjálfari í knattspyrnu, 26. janúar Oprah Winfrey, sjónvarpskona, 29. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1.febrúar Christiano Ronaldo, knattspyrnumaður, 5. febrúar Yoko Ono, mynd- og tónlistarkona, 18. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tinna Hrafns og Sveinn selja Laugarásveginn Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning