Frumsýning á myndbandi við Þjóðhátíðarlag Emmsjé Gauta Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. júní 2023 13:34 Emmsjé Gauti og Þormóður eru höfundar Þjóðhátíðarlagsins 2023. Sigurður Pétur Jóhansson. „Stundum eru bara hlutir sem virka og þá á maður ekki að vera að fikta of mikið í þeim en gera þetta meira að sínum eigin,“ segir tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, um hugmyndina á bakvið myndbandið við Þjóðhátíðarlagið 2023, Þúsund hjörtu. Myndbandið er frumsýnt hér á Vísi. „Ég held að allir sem fá þetta verkefni í hendurnar ætli að gera þetta eitthvað öðruvísi en svo eru bara ákveðnar formúlur í ferlinu,“ segir Gauti sem hafði í fyrstu ætlað sér að gera myndbandið frumlegt og öðruvísi og lýsir ferlinu sem skemmtilegu verkefni. „Okkur tókst að gera Þjóðhátíðarlag sem við náðum setja í okkar eigin búning,“ segir Gauti glaður með afraksturinn, en Þormóður Eiríksson pródúsent samdi lagið og texta með honum. Væmnari en fólk heldur Í myndbandinu má sjá Gauta spóka sig um á hinum ýmsu stöðum í Vestmannaeyjum. Dansandi um borð í Herjólfi með Heimaklett í bakgrunni, spranga og svamlandi í sundi svo eitthvað sé nefnt. „Þegar þúsund hjörtu slá í takt, að þú sért hjá mér það er allt,“ segir í laginu sem vitnar í rómantíska samverustund með ástinni. Ertu að mýkjast með árunum þegar kemur að tónlistarsmíð? „Það kemur í bylgjum. Ég hef allaf verið væmnari en fólk heldur og það blekkir þegar maður er að fá sér tattú, en ég er bara væminn mömmustrákur í grunninn,“ segir Gauti. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að neðan: Lag og texti eru samin af Gauta og Þormóði en Jón Ragnar Jónsson er meðhöfundur lagsins. Kórarnir þrír í laginu eru Karlakór Vestmannaeyja, Kvennakór Vestmannaeyja og Fjallabræður Tónlist Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Emmsjé Gauti frumflutti þjóðhátíðarlagið 2023 „Þegar þúsund hjörtu slá í takt, það að þú sért hjá mér það er allt.“ Svo hljóðar brot úr viðlagi þjóðhátíðarlagsins 2023 eftir þá Emmsjé Gauta og Þormóð Eiríksson. Til að koma sér í gírinn fyrir lagið fóru þeir til Vestmannaeyja, sungu með kórum og færðu þeim bjór. 1. júní 2023 21:50 Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Myndbandið er frumsýnt hér á Vísi. „Ég held að allir sem fá þetta verkefni í hendurnar ætli að gera þetta eitthvað öðruvísi en svo eru bara ákveðnar formúlur í ferlinu,“ segir Gauti sem hafði í fyrstu ætlað sér að gera myndbandið frumlegt og öðruvísi og lýsir ferlinu sem skemmtilegu verkefni. „Okkur tókst að gera Þjóðhátíðarlag sem við náðum setja í okkar eigin búning,“ segir Gauti glaður með afraksturinn, en Þormóður Eiríksson pródúsent samdi lagið og texta með honum. Væmnari en fólk heldur Í myndbandinu má sjá Gauta spóka sig um á hinum ýmsu stöðum í Vestmannaeyjum. Dansandi um borð í Herjólfi með Heimaklett í bakgrunni, spranga og svamlandi í sundi svo eitthvað sé nefnt. „Þegar þúsund hjörtu slá í takt, að þú sért hjá mér það er allt,“ segir í laginu sem vitnar í rómantíska samverustund með ástinni. Ertu að mýkjast með árunum þegar kemur að tónlistarsmíð? „Það kemur í bylgjum. Ég hef allaf verið væmnari en fólk heldur og það blekkir þegar maður er að fá sér tattú, en ég er bara væminn mömmustrákur í grunninn,“ segir Gauti. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að neðan: Lag og texti eru samin af Gauta og Þormóði en Jón Ragnar Jónsson er meðhöfundur lagsins. Kórarnir þrír í laginu eru Karlakór Vestmannaeyja, Kvennakór Vestmannaeyja og Fjallabræður
Tónlist Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Emmsjé Gauti frumflutti þjóðhátíðarlagið 2023 „Þegar þúsund hjörtu slá í takt, það að þú sért hjá mér það er allt.“ Svo hljóðar brot úr viðlagi þjóðhátíðarlagsins 2023 eftir þá Emmsjé Gauta og Þormóð Eiríksson. Til að koma sér í gírinn fyrir lagið fóru þeir til Vestmannaeyja, sungu með kórum og færðu þeim bjór. 1. júní 2023 21:50 Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Emmsjé Gauti frumflutti þjóðhátíðarlagið 2023 „Þegar þúsund hjörtu slá í takt, það að þú sért hjá mér það er allt.“ Svo hljóðar brot úr viðlagi þjóðhátíðarlagsins 2023 eftir þá Emmsjé Gauta og Þormóð Eiríksson. Til að koma sér í gírinn fyrir lagið fóru þeir til Vestmannaeyja, sungu með kórum og færðu þeim bjór. 1. júní 2023 21:50