Leikmaður Brighton skoraði mark ársins á Englandi Smári Jökull Jónsson skrifar 4. júní 2023 20:31 Enciso sést hér fagna markinu frábæra. Vísir/Getty Julio Enciso og Kepa Arrizabalaga voru í dag verðlaunaðir fyrir mark og markvörslu ársins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Lið Brighton sló heldur betur í gegn í ensku úrvalsdeildinni á nýliðnu tímabili. Roberto De Zerbi tók við stjórn liðsins í haust þegar Graham Potter færði sig yfir til Chelsea og hann tók liðið alla leið í Evrópudeildina á næsta tímabili. Í dag bættist síðan enn ein rósin í hnappagat félagsins. Markið sem Julio Enciso skoraði gegn Manchester City var valið mark ársins en hann skoraði það í 1-1 jafntefli Brighton og Englandsmeistaranna. The results are in... Julio Enciso is your 2022/23 @Budweiser x @PremierLeague Goal of the Season winner Paraguayan perfection congratulations @julioEnciso33! @OfficialBHAFC | @Albirroja | #YoursToTake pic.twitter.com/ueVutA2DyM— Budweiser Football (@budfootball) June 4, 2023 Enciso var keyptur til Brighton frá Libertad í Paragvæ fyrir tímabilið og skoraði fjögur mörk á tímabilinu. Þá var markvarsla Kepa Arrizabalaga, markmanns Chelsea, gegn Aston Villa valin markvarsla tímabilsins. Chelsea olli gríðarlegum vonbrigðum á tímabilinu en Mauricio Pochettino var á dögunum ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri hjá félaginu. Kepa wins the @PremierLeague Save of the Season! #PLAwards pic.twitter.com/snrRqjI17c— Chelsea FC (@ChelseaFC) June 4, 2023 Að endingu var Reiss Nelson leikmaður Arsenal verðlaunaður fyrir frammistöðu sína gegn AFC Bournemouth. Hann kom þá af bekknum, lagði upp jöfnunarmarkið og skoraði sigurmark í 3-2 sigri Arsenal. Late drama at Emirates Stadium #PLAwards | @Castrol pic.twitter.com/VaqPJV7aGf— Premier League (@premierleague) June 4, 2023 Enski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Sjá meira
Lið Brighton sló heldur betur í gegn í ensku úrvalsdeildinni á nýliðnu tímabili. Roberto De Zerbi tók við stjórn liðsins í haust þegar Graham Potter færði sig yfir til Chelsea og hann tók liðið alla leið í Evrópudeildina á næsta tímabili. Í dag bættist síðan enn ein rósin í hnappagat félagsins. Markið sem Julio Enciso skoraði gegn Manchester City var valið mark ársins en hann skoraði það í 1-1 jafntefli Brighton og Englandsmeistaranna. The results are in... Julio Enciso is your 2022/23 @Budweiser x @PremierLeague Goal of the Season winner Paraguayan perfection congratulations @julioEnciso33! @OfficialBHAFC | @Albirroja | #YoursToTake pic.twitter.com/ueVutA2DyM— Budweiser Football (@budfootball) June 4, 2023 Enciso var keyptur til Brighton frá Libertad í Paragvæ fyrir tímabilið og skoraði fjögur mörk á tímabilinu. Þá var markvarsla Kepa Arrizabalaga, markmanns Chelsea, gegn Aston Villa valin markvarsla tímabilsins. Chelsea olli gríðarlegum vonbrigðum á tímabilinu en Mauricio Pochettino var á dögunum ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri hjá félaginu. Kepa wins the @PremierLeague Save of the Season! #PLAwards pic.twitter.com/snrRqjI17c— Chelsea FC (@ChelseaFC) June 4, 2023 Að endingu var Reiss Nelson leikmaður Arsenal verðlaunaður fyrir frammistöðu sína gegn AFC Bournemouth. Hann kom þá af bekknum, lagði upp jöfnunarmarkið og skoraði sigurmark í 3-2 sigri Arsenal. Late drama at Emirates Stadium #PLAwards | @Castrol pic.twitter.com/VaqPJV7aGf— Premier League (@premierleague) June 4, 2023
Enski boltinn Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Sjá meira