Knattspyrnustjarna og rappari kaupa hverfisfélagið sitt í London Smári Jökull Jónsson skrifar 28. júní 2023 07:01 Wilfried Zaha og rapparinn Stormzy hafa fest kaup á knattspyrnufélaginu AFC Croydon. Vísir/Getty Knattspyrnuleikmaðurinn Wilfried Zaha og breski rapparinn Stormzy hafa fest kaup á knattspyrnufélaginu AFC Croydon Athletic og ætla að reka það í sameiningu. Það vakti mikla athygli þegar Hollywood-stjörnurnar Ryan Reynolds og Rob McElhenney festu kaup á knattspyrnufélaginu Wrexham árið 2020. Félagið vann sig upp í League 2 deildina nú í vor og batt þar með enda á fimmtán ára veru sína í ensku utandeildinni. Nú ætla fleiri þekktir aðilar að feta svipaðar slóðir. Knattspyrnuleikmaðurinn Wilfried Zaha, sem leikur með Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni, og breski rapparinn Stormzy hafa ásamt félaga sínum Danny Young fest kaup á knattspyrnufélaginu AFC Croydon Athletic og ætla að reka það í sameiningu. Zaha og Stormzy ólust upp í Croydon-hverfinu í London og í yfirlýsingu félagsins segir að þeir félagar séu spenntir að búa til samfélagslega eign í hverfinu sem færði þeim sjálfur sín tækifæri. CLUB ANNOUNCEMENT We are delighted to embark on a new era at AFC Croydon Athletic, subject to final FA and league approval. This has been the culmination of many months of discussions.Further details to follow in due course. pic.twitter.com/zruFM751nf— The Rams (@AFCCroydonAth) June 27, 2023 „Þeir vonast til að taka samfélagið allt með í þetta spennandi ferðalag þeirra,“ segir ennfremur í yfirlýsingunni. AFC Croydon Athletic var stofnað árið 2012 af stuðningsmönnum FC Croydon Athletic sem stofnað var árið 1986 undir nafninu Wandsworth & Norwood. Nafninu var breytt í FC Croydon Athletic árið 1990 en félagið fór á hausinn árið 2012. Stuðningsmenn þess stofnuðu þá nýtt félag með nánast sama nafni. Félagið leikur í níundu efstu deild á Englandi. Framtíð Zaha í ensku úrvalsdeildinni er í óvissu en samkvæmt The Guardian er samningur á borðinu frá Crystal Palace sem myndi færa honum tæpar 35 milljónir króna í vikulaun. Stormzy er fyrst og fremst vinsæll á Bretlandseyjum en hann er með 9,3 milljónir hlustenda á mánuði á Spotify. Enski boltinn Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Sjá meira
Það vakti mikla athygli þegar Hollywood-stjörnurnar Ryan Reynolds og Rob McElhenney festu kaup á knattspyrnufélaginu Wrexham árið 2020. Félagið vann sig upp í League 2 deildina nú í vor og batt þar með enda á fimmtán ára veru sína í ensku utandeildinni. Nú ætla fleiri þekktir aðilar að feta svipaðar slóðir. Knattspyrnuleikmaðurinn Wilfried Zaha, sem leikur með Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni, og breski rapparinn Stormzy hafa ásamt félaga sínum Danny Young fest kaup á knattspyrnufélaginu AFC Croydon Athletic og ætla að reka það í sameiningu. Zaha og Stormzy ólust upp í Croydon-hverfinu í London og í yfirlýsingu félagsins segir að þeir félagar séu spenntir að búa til samfélagslega eign í hverfinu sem færði þeim sjálfur sín tækifæri. CLUB ANNOUNCEMENT We are delighted to embark on a new era at AFC Croydon Athletic, subject to final FA and league approval. This has been the culmination of many months of discussions.Further details to follow in due course. pic.twitter.com/zruFM751nf— The Rams (@AFCCroydonAth) June 27, 2023 „Þeir vonast til að taka samfélagið allt með í þetta spennandi ferðalag þeirra,“ segir ennfremur í yfirlýsingunni. AFC Croydon Athletic var stofnað árið 2012 af stuðningsmönnum FC Croydon Athletic sem stofnað var árið 1986 undir nafninu Wandsworth & Norwood. Nafninu var breytt í FC Croydon Athletic árið 1990 en félagið fór á hausinn árið 2012. Stuðningsmenn þess stofnuðu þá nýtt félag með nánast sama nafni. Félagið leikur í níundu efstu deild á Englandi. Framtíð Zaha í ensku úrvalsdeildinni er í óvissu en samkvæmt The Guardian er samningur á borðinu frá Crystal Palace sem myndi færa honum tæpar 35 milljónir króna í vikulaun. Stormzy er fyrst og fremst vinsæll á Bretlandseyjum en hann er með 9,3 milljónir hlustenda á mánuði á Spotify.
Enski boltinn Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Sjá meira