Chelsea búið að eyða meira en öll spænska deildin til samans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2023 11:01 Chelsea Unveil New Signing Moises Caicedo COBHAM, ENGLAND - AUGUST 14: Chelsea unveil new signing Moises Caicedo at Chelsea Training Ground on August 14, 2023 in Cobham, England. (Photo by Darren Walsh/Chelsea FC via Getty Images) Nýir eigendur Chelsea eru tilbúnir að eyða stórum upphæðum í að endurbyggja liðið sitt og nú er svo komið að þeir eru öflugri heldur en öll liðin í spænsku deildinni til samans. Chelsea er búið að eyða 934 milljónum evra frá sumrinu 2022 eða 135 milljörðum íslenskra króna. Transfermarkt setti saman athyglisverðan lista yfir samtals eyðslu í stærstu deildum heims og hvar eyðslumestu félögin passa inn á hann. Cheslea er það í fimmta sæti á eftir ensku, ítölsku, frönsku og þýsku deildinni. Það þýðir að spænsku liðin í La Liga hafa ekki eytt meiru til saman heldur en Chelsea eitt og sér. Liðin í spænsku deildinni hafa eytt samtals 894 milljónum evra á þessum tíma eða rúmlega 129 milljörðum íslenskra króna. Chelsea er því búið að eyða sex milljörðum meira en La Liga til saman frá og með sumrinu 2022. Tvö önnur félög komast inn á topp tíu listann en það eru Manchester United í áttunda sætinu og Arsenal í því níunda. Deildirnar í Sádí Arabíu og Portúgal komast líka inn á topp tíu listann eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Sjá meira
Chelsea er búið að eyða 934 milljónum evra frá sumrinu 2022 eða 135 milljörðum íslenskra króna. Transfermarkt setti saman athyglisverðan lista yfir samtals eyðslu í stærstu deildum heims og hvar eyðslumestu félögin passa inn á hann. Cheslea er það í fimmta sæti á eftir ensku, ítölsku, frönsku og þýsku deildinni. Það þýðir að spænsku liðin í La Liga hafa ekki eytt meiru til saman heldur en Chelsea eitt og sér. Liðin í spænsku deildinni hafa eytt samtals 894 milljónum evra á þessum tíma eða rúmlega 129 milljörðum íslenskra króna. Chelsea er því búið að eyða sex milljörðum meira en La Liga til saman frá og með sumrinu 2022. Tvö önnur félög komast inn á topp tíu listann en það eru Manchester United í áttunda sætinu og Arsenal í því níunda. Deildirnar í Sádí Arabíu og Portúgal komast líka inn á topp tíu listann eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official)
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Sjá meira