De Bruyne gaf öllum leikmönnum City og Guardiola líka sérhannaðan iPhone síma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 11:01 Kevin De Bruyne með símann glæsilega sem hann gaf öllum liðsfélögum sínum. @kevindebruyne Allir leikmenn Manchester City geta nú gengið um með daglega áminningu um stórskostlegt og sögulegt 2022-23 tímabil í vasanum. Það vakti athygli þegar Lionel Messi gaf öllum leikmönnum og starfsmönnum argentínska landsliðsins gullna síma til minningar um heimsmeistaratitilinn í desember í fyrra. Nú vill Kevin De Bruyne minnast ótrúlegs síðasta tímabils Manchester City með sams konar rausnarskap. De Bruyne átti enn eitt magnaða tímabilið í fyrra og ætti náttúrulega sjálfur skilið stórar þakkir eins og Messi. Hann var aftur á móti það ánægður með liðsfélagana að hann vildi þakka fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity) De Bruyne ákvað nefnilega að láta gera sérhannaða iPhone síma til minningar um þrennu Manchester City og hann gaf öllum leikmönnum liðsins sem og knattspyrnustjóranum Pep Guardiola og eigandanum Sheikh Mansour. Hver sími er hinn glæsilegasti og vel merktur mögnuðu 2022-23 tímabili Manchester City sem vann þá ekki aðeins Meistaradeildina í fyrsta skipti í sögu félagsins heldur varð aðeins annað enska félagið og það fyrsta á þessari öld til að vinna þrennuna, verða enskur meistari, vinna enska bikarinn og vinna Meistaradeildina. Símarnir voru alls 26 talsins og hver er um fimm þúsund punda virði sem jafngildir um 846 þúsund íslenskum krónum. Allir símarnir kosta því um 130 þúsund pund eða tæpar 22 milljónir íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by (@idesigngold) Enski boltinn Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Ófarir Spurs halda áfram Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira
Það vakti athygli þegar Lionel Messi gaf öllum leikmönnum og starfsmönnum argentínska landsliðsins gullna síma til minningar um heimsmeistaratitilinn í desember í fyrra. Nú vill Kevin De Bruyne minnast ótrúlegs síðasta tímabils Manchester City með sams konar rausnarskap. De Bruyne átti enn eitt magnaða tímabilið í fyrra og ætti náttúrulega sjálfur skilið stórar þakkir eins og Messi. Hann var aftur á móti það ánægður með liðsfélagana að hann vildi þakka fyrir sig. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity) De Bruyne ákvað nefnilega að láta gera sérhannaða iPhone síma til minningar um þrennu Manchester City og hann gaf öllum leikmönnum liðsins sem og knattspyrnustjóranum Pep Guardiola og eigandanum Sheikh Mansour. Hver sími er hinn glæsilegasti og vel merktur mögnuðu 2022-23 tímabili Manchester City sem vann þá ekki aðeins Meistaradeildina í fyrsta skipti í sögu félagsins heldur varð aðeins annað enska félagið og það fyrsta á þessari öld til að vinna þrennuna, verða enskur meistari, vinna enska bikarinn og vinna Meistaradeildina. Símarnir voru alls 26 talsins og hver er um fimm þúsund punda virði sem jafngildir um 846 þúsund íslenskum krónum. Allir símarnir kosta því um 130 þúsund pund eða tæpar 22 milljónir íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by (@idesigngold)
Enski boltinn Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Ófarir Spurs halda áfram Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira