Minnst einn látinn vegna Saola Samúel Karl Ólason skrifar 2. september 2023 10:05 Íbúar virða skemmdan leigubíl fyrir sér í Hong Kong. AP/Billy H.C. Kwok Fellibylurinn Saola olli töluverðum skemmdum á Hong Kong en þó minni en óttast var, þar sem hann veiktist á leið að eyjunum. Tré rifnuðu upp og brotnuðu víða og minnst einn hefur látið lífið eftir að fellibylurinn fór nærri Hong Kong og Macau í Kína. Í frétt Reuters segir að mörg skilti utan á byggingum á Hong Kong hafi fokið og að stór gluggi á skrifstofubyggingu hafi sprungið. Þá hafi sjór víða flætt á land, þar sem sjávarstaða var nokkrum metrum hærri en eðlilegt telst. Sá sem lést var í Shenzhen í Kína en tré féll á bíl viðkomandi. Skömmu áður en fellibylurinn náði landi í Hong Kong var viðvörunarstigið þar hækkað í T10, sem er það hæsta í boði. Saola missti þó töluverðan kraft í kjölfarið, samkvæmt AP fréttaveitunni. Yfirvöld á Hong Kong segja 63 hafa slasast vegna fellibyljarins og þá flestir vegna trjáa sem féllu á hliðina. Central district Hong Kong this morning#typhoon #Saola pic.twitter.com/L0vUVaLQHn— Angelo Giuliano (@Angelo4justice3) September 2, 2023 This is on #ShekO headland road the day after #Saola. The winds were the most intense we ve felt, outdoor tables were flying, along with sheets of metal. You can see the big tree completely uprooted at end of video. #typhoon #HongKong #TyphoonSaola #Saola pic.twitter.com/aBgJWH0xig— Mouh Phat (@MouhPhat) September 2, 2023 Big dry slot means back end winds (that sounds wrong) shouldn t be too bad. That coupled with fact the storm is weakening rapidly mean I m calling it a night. Some wild moments earlier! Here s a few shots thrown together #typhoon #saola #hongkong pic.twitter.com/i16kTz3crg— James Reynolds (@EarthUncutTV) September 1, 2023 Hong Kong Kína Veður Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira
Í frétt Reuters segir að mörg skilti utan á byggingum á Hong Kong hafi fokið og að stór gluggi á skrifstofubyggingu hafi sprungið. Þá hafi sjór víða flætt á land, þar sem sjávarstaða var nokkrum metrum hærri en eðlilegt telst. Sá sem lést var í Shenzhen í Kína en tré féll á bíl viðkomandi. Skömmu áður en fellibylurinn náði landi í Hong Kong var viðvörunarstigið þar hækkað í T10, sem er það hæsta í boði. Saola missti þó töluverðan kraft í kjölfarið, samkvæmt AP fréttaveitunni. Yfirvöld á Hong Kong segja 63 hafa slasast vegna fellibyljarins og þá flestir vegna trjáa sem féllu á hliðina. Central district Hong Kong this morning#typhoon #Saola pic.twitter.com/L0vUVaLQHn— Angelo Giuliano (@Angelo4justice3) September 2, 2023 This is on #ShekO headland road the day after #Saola. The winds were the most intense we ve felt, outdoor tables were flying, along with sheets of metal. You can see the big tree completely uprooted at end of video. #typhoon #HongKong #TyphoonSaola #Saola pic.twitter.com/aBgJWH0xig— Mouh Phat (@MouhPhat) September 2, 2023 Big dry slot means back end winds (that sounds wrong) shouldn t be too bad. That coupled with fact the storm is weakening rapidly mean I m calling it a night. Some wild moments earlier! Here s a few shots thrown together #typhoon #saola #hongkong pic.twitter.com/i16kTz3crg— James Reynolds (@EarthUncutTV) September 1, 2023
Hong Kong Kína Veður Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira