Krabbameinsgreiningum hjá yngri en 50 ára fjölgað um 80 prósent Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. september 2023 07:27 Ríflega milljón manns undir 50 ára deyja árlega af völdum krabbameins. Vísir/Vilhelm Einstaklingum sem greinast með krabbamein áður en þeir verða 50 ára fjölgaði um 79 prósent á árunum 1990 til 2019. Dauðsföllum af völdum krabbameins fjölgaði um 27 prósent í umræddum aldurshóp. Þetta eru niðurstöður vísindamanna við University of Edinburgh og Zhejiang University School of Medicine í Hangzhou í Kína. Rannsóknin tók til gagna frá 204 ríkjum en fjölgunin var einna mest í Norður-Ameríku, Eyjaálfu og Vestur-Evrópu. Niðurstöðurnar styðja við eldri rannsóknir en yfirlit yfir krabbameinsskrár 44 ríkja árið 2022 leiddi í ljós að fjórtán tegundir af krabbameinum væru að greinast oftar en áður meðal yngra fólks. Aðstandendur þeirrar rannsóknar sögðu aukninguna ekki skýrast af auknum skimunum eða rannsóknum. Það væri líklegra að um væri að ræða blöndu af áhættuþáttum, þekktum og óþekktum. Áhættuþættir krabbameins eru margir, til að mynda reykingar, áfengisneysla, hreyfingarleysi, offita, mengun og óhollt matarræði. Rannsakendurnir í Skotlandi og Kína segja erfðir eflaust eiga þátt að máli en benda einnig á að tóbak og áfengi og mikil neysla rauðs kjöts og salts séu helstu áhættuþættirnir hjá ungu fólki. Hreyfingarleysi, ofþyngd og hár blóðsykur eigi svo einnig þátt að máli. Þess ber að geta að þrátt fyrir þessa miklu fjölgun krabbameinsgreininga meðal yngra fólks er krabbamein hjá 50 ára og yngri enn óalgengt. Níu af hverjum tíu krabbameinum greinast hjá þeim sem eru eldri en 50 ára. Heilbrigðismál Skimun fyrir krabbameini Vísindi Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Sjá meira
Þetta eru niðurstöður vísindamanna við University of Edinburgh og Zhejiang University School of Medicine í Hangzhou í Kína. Rannsóknin tók til gagna frá 204 ríkjum en fjölgunin var einna mest í Norður-Ameríku, Eyjaálfu og Vestur-Evrópu. Niðurstöðurnar styðja við eldri rannsóknir en yfirlit yfir krabbameinsskrár 44 ríkja árið 2022 leiddi í ljós að fjórtán tegundir af krabbameinum væru að greinast oftar en áður meðal yngra fólks. Aðstandendur þeirrar rannsóknar sögðu aukninguna ekki skýrast af auknum skimunum eða rannsóknum. Það væri líklegra að um væri að ræða blöndu af áhættuþáttum, þekktum og óþekktum. Áhættuþættir krabbameins eru margir, til að mynda reykingar, áfengisneysla, hreyfingarleysi, offita, mengun og óhollt matarræði. Rannsakendurnir í Skotlandi og Kína segja erfðir eflaust eiga þátt að máli en benda einnig á að tóbak og áfengi og mikil neysla rauðs kjöts og salts séu helstu áhættuþættirnir hjá ungu fólki. Hreyfingarleysi, ofþyngd og hár blóðsykur eigi svo einnig þátt að máli. Þess ber að geta að þrátt fyrir þessa miklu fjölgun krabbameinsgreininga meðal yngra fólks er krabbamein hjá 50 ára og yngri enn óalgengt. Níu af hverjum tíu krabbameinum greinast hjá þeim sem eru eldri en 50 ára.
Heilbrigðismál Skimun fyrir krabbameini Vísindi Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Sjá meira