Gagnrýnir ósmekklegan Onana fyrir að öskra á Maguire Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2023 12:00 Harry Maguire hefur átt erfitt uppdráttar undanfarna mánuði. getty/Marco Steinbrenner Jamie Carragher segir að André Onana hafi farið langt yfir strikið þegar hann öskraði á Harry Maguire í æfingaleik Manchester United í sumar. Maguire hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu. Hann er búinn að missa sæti sitt í byrjunarliði United og þá var fyrirliðabandið tekið af honum. Maguire nýtur hins vegar stuðnings Gareths Southgate, þjálfara Englands, sem heldur áfram að velja, og verja, hann. Maguire skoraði sjálfsmark þegar England sigraði Skotland í vináttulandsleik í fyrradag, 1-3. Eftir leikinn hnýtti Southgate í þá sem hafa gagnrýnt Maguire og sagði meðferðina sem hann hefur fengið fáránlega. Í pistli sínum fyrir The Telegraph fjallar Jamie Carragher um stöðu Maguires. Hann hvetur Southgate til að hætta að velja hann til verja hann, þar til hann snýr ferli sínum við hjá United, eða öðru félagi. Maguire segir hins vegar alltof auðvelt að gera Maguire að blóraböggli og tók dæmi úr æfingaleik United gegn Borussia Dortmund í sumar þegar Onana, þá nýkominn til United, lét Englendinginn heyra það eftir að Þjóðverjarnir fengu dauðafæri eftir slaka sendingu hans. „Eitt ósmekklegasta atvikið kom í æfingaleiknum gegn Dortmund í sumar þegar nýi maðurinn Onana byrjaði að öskra á Maguire sem var að mínu mati skammarleg hegðun til að höfða til stuðningsmanna United,“ sagði Maguire. „Ég trúði ekki mínum eigin augum en þetta sagði allt um það sem er að. Maguire var enn fyrirliði United þarna. Hann hefði átt að bregðast illa við, rekið Onana til baka og krafist virðingar. Í staðinn virkaði hann eins og maður sem skortir sjálfstraust og vald.“ Maguire hefur komið við sögu í einum leik með United á tímabilinu. Hann spilaði hins vegar báða leiki enska landsliðsins á dögunum. Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira
Maguire hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu. Hann er búinn að missa sæti sitt í byrjunarliði United og þá var fyrirliðabandið tekið af honum. Maguire nýtur hins vegar stuðnings Gareths Southgate, þjálfara Englands, sem heldur áfram að velja, og verja, hann. Maguire skoraði sjálfsmark þegar England sigraði Skotland í vináttulandsleik í fyrradag, 1-3. Eftir leikinn hnýtti Southgate í þá sem hafa gagnrýnt Maguire og sagði meðferðina sem hann hefur fengið fáránlega. Í pistli sínum fyrir The Telegraph fjallar Jamie Carragher um stöðu Maguires. Hann hvetur Southgate til að hætta að velja hann til verja hann, þar til hann snýr ferli sínum við hjá United, eða öðru félagi. Maguire segir hins vegar alltof auðvelt að gera Maguire að blóraböggli og tók dæmi úr æfingaleik United gegn Borussia Dortmund í sumar þegar Onana, þá nýkominn til United, lét Englendinginn heyra það eftir að Þjóðverjarnir fengu dauðafæri eftir slaka sendingu hans. „Eitt ósmekklegasta atvikið kom í æfingaleiknum gegn Dortmund í sumar þegar nýi maðurinn Onana byrjaði að öskra á Maguire sem var að mínu mati skammarleg hegðun til að höfða til stuðningsmanna United,“ sagði Maguire. „Ég trúði ekki mínum eigin augum en þetta sagði allt um það sem er að. Maguire var enn fyrirliði United þarna. Hann hefði átt að bregðast illa við, rekið Onana til baka og krafist virðingar. Í staðinn virkaði hann eins og maður sem skortir sjálfstraust og vald.“ Maguire hefur komið við sögu í einum leik með United á tímabilinu. Hann spilaði hins vegar báða leiki enska landsliðsins á dögunum.
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira